Alþýðublaðið - 02.01.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.01.1970, Blaðsíða 7
BBtiDQE Umsjón: Hallur Símonarson Við skulum líta á þrautir þær, sem ég lagði íyrir ykkur í síðasta þætti. Ef þið hafið ekki leyst þær ennþá, þá legg ið þennan þátt til hliðar og lit- ið á hann, þegar þið hafið leyst dæmin. I öðru spilinu var spurt hvort Suður gæti unnið þrjú grönd eða Vesnur-Austur hnekkt spil inu eftir að Vestur spilar út spaða tíu. Spilið var þannig: S D7 H Á3 T Á7654 L ÁK 54 S Á109832 S G6 H K107 H G86542 T K2 T D3 L D8 L 1076 S K54 H D9 T G1098 L G932 Rétt svar er, að samninguí- inn á að vinnast. Vestur spilar út spaða 10, sem tekin er á drot.tningu í blindum, og Aust- ur lætur gosann til að festa ekki litinn. Nú er litlu laufi spilað frá blindum og Suður lætur níuna! Það er rétt, að Suður gefur frá sér á þéhhan hátt einn af hinum niu slögum,' sem hann þarf að fá, en hann fær það hins vegar tvöfalt greitt til baka. Vestur fær þarna „ódýran" siag', sem hann er ekkert ánægð ur með, því að hann getur raun verulega engu spilað til baka. Bezt er fyrir hann að spila laufi áfram og Suður tekur síagjnn heima á gosann til þess að spila tígli. Það skiptir engu máli, hvað Vestur gerir. Annað hvort fær hann slag á tígul kónginn strax eða í næsta slag. Tíglin- um er spilað þannig, að Austur komist -ekki inn í spilið, og Suð ui' fær reyndar tíu slagi, því að 1 í lokaspilinu heldur Suður spaðakóngnum eftir einum, og Vestur er í kastþröng í hálitun um. Ef Vestur velur að spila spaða, þegar hann kemst inn á laufadrottningu, fær Suður slag á spaðakóng. Nú fer hann öfugt í tígulinn miðað við fyrri stöðuna og kémur því þannig fyrir, að gefa Austri slag á tíg- ul drottningu og spilið vinnst- þá einnig. Ef Suðri verða á þau mistök að taka tvo hæstu í laufinu eftir spaðaútspil Vesturs, þarf Vestur aðeins að gefa niður tíg ulkónginn, þegar laufinu er spil að í þriðja sinn. Suðui' fæi' þá ekki nema átta slagi og tapar spilinu. Suður má heldur ekki taka í fyrstu annað háspilið í iaufinu og spila Vestri svo inn á laufadrot'tninguna.Vestur ,,spil ar þá hjarta kóng, sem gerjr. það að verkum, að Suður fær aðeins sjö slagi. Galdurinn í spilinu var sem sagt ekki annar en að spila strax litlu laufi, og. láta níuna!! Og þá er hitt spilið. Norður- Suður áttu að vinna sex tjgla eftir laufaútspil. Spilið var þannig; , S K3 H D532 T ÁG1O05 L G4 S D6542 , S 1098 ... H Á74 H KG1098 T D732 T epgipn ' L 6 L 109872 ' S ÁG7 H 6 T K864 L ÁKD58 Suður verður að vinna lauf útspilið heima, þótt svo .það. festi litdnn. Þá er tígul 8 spiiað og Vestur lætur lítið (bezt) og 8 er svínað. Trompi er aftur svínað og siðan er tekið á ás og kóng í trompi. Austur verður Laugardag 29. nóv. voru gef- in saman í hjónaband af sr. Árelíusi Nielssyni ungfrú Hólm fríður Jónsdótth' og Stefáo Ingvar Baldvinsson. Heimili þeirra verður að Langholtsvegi 158 R. Laugardag 29. nóv. voru gef in saman í hjónaband í Há- teigskirkju af sr. Jóni . Þor- .varðssyni ungfrú Gerður Sig- urðardóttir og Kristinn Páls- son. Heimili þeirra yerður íyrst um sinn að Hverfisgötu 66a R. Myndirnar eru teknar í ljós- myndastofu Gunnars Ingimars. Alþýðublaðið 2. janúar 1970 7 að halda öllum laufum sínum og hjarta kóngi. 1. Ef Austur kastar fjórum hjörtum, er tekið á laufa gos- ann og síðan síðasta. tígulinn. Austur verður að kasta spaða, en Suður kastar laufi. Þá er hjarta spilað frá Norðri og Aust ur verður að eiga þann slag. Ef hann spilar nú laufi, kemst Vestur í kastþröng' í hálitun- um og Austur verður því að spila spaða. Suður lætur gos- ann og Vestur gefur! Suður spil ar þá laufurn sínum, (a) ef Vest ur kastar sþaðá fáér Suður á ás inn og sjöið (b) ef Vestur kast ar hjarta, fær Norður á spaða- kónginn og hjartaslag. 2. Ef Austur kastar einum eða fleiri spöðum — og Suð- ur er inni á tigul kóng, gefur Vestur spaðagosa. Þá er tekið á laufagosann og fimmta tígul- inn, Suður kastar hjarta, og spaða kóng er spilað, (a) ef Austur kastar frá laufinu er spaðakóngur yfirtekinn og Suð ur fær laufaslagi sína (p) ef ekki, á Austur aðeins j eitt hjarta eftir og spaða kón^ur á þá slaginn. Síðan er hjíartp spil að. Ef Austur á slaginn verður hann að spila laufi og Suöur á alla slagina. Ef Vestur vlnnur, hjartaslaginn, verður- haná ann. að hvort að spila Suðri inn á spaða — eða spila hjarth frá 7—4 í D—5—3 Norðurs! Nok.k uð snúið þetta, ekki satt? 1 r Gleðilegt nýjár! - 1 Eina : peningahappdrættið A ISLANDS MiðorcðÉr i Nú er loks hægt að i sinna hinni stöðugu 1 eftirspurn eftir röðum,' sem hafa verið ófáanlegar undanfarin ár. 241.9 milljónir Geysileg fjölgun vinninga. Þriðjungur þjóðarinnar á nú kost á að hljóta vinning. Heildarfjárhæð vinninga hækkar í 241,9 milljónir. 4 milljónir hæsti möguleikinn Þér getið unnið 4 milljónir í einum drætti á sama númer í öllum flokkum. Verð miðanna er óbreytt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.