Alþýðublaðið - 03.01.1970, Blaðsíða 1
Sjá irásögn á
íþróllasíðu bls. 13.
Guðmundur Glsla-
son, íþrótlamaður
ársins 19(9.
Laugarc r 3. janúar 1970 — 51. árg. 2. tbl.
Ráðherrar álþýðuflokksins um nýskipan
sfjómarráðsins:
MIKILS
ég einn og verð þó aS sina öðru
ráðuneyti jafnhliða. En með
ráðningu góðs starfsliðs vona
ég að okkur muni vel takast til
um úrlausn þeirra vandamála,
sem að kalla. —
□ í tilef hinni nýju reglugerð um stjómarráð
íslsnds h Jþýðublaðið tal af ráðherrum Alþýðu
flokksins, cl Emil Jónssyni, Gylfa Þ. Gíslasyni
og Eggert >orsteinssyni og bað þá um að segja
nokkur cr í breytingar þær, sem felast í reglu-
gerðinni, - mkum þó gagnvari þeim ráðuneytum,
sem undir sa ráðherra heyra, hvern fyrir sig. —
Fara svör } ' ‘na hér á eftir.
Eggerl G.
Þorsfeii5"'»n
!
□ Engar sérs^akar breytingar
hafa verið gerðar með þessari
nýju reglugerð hvað viðvíkur
s j á v a r ú t vegsp'1 a -á ð u ney t i n u.
ingamál. Það er ljóst, að mikil
verkefni bíða á þeim sviðum,
sem bæði eru mjög mikilvæg
og vandasöm. Það verður því
bæði seint hægt og erfitt að upp
fylla óskir allra í þeim efnum.
Þessir málaflokkar báðir eru
sérstaklega viðkvæm mál, þar
sem beinni rökfræði verður
ekki ávallt við komið.
Dani 16:12
8 fommr ’anlsfykki á bryggjunum
□ Skiptingin í stjórnarráðinu
milli ráðuneyta og ráðherra hef
ur verið hálf bögglingsleg und-
anfarin ár. Sambærileg mál-
efni hafa skipzt milli margra
ráðuneyta og á marga ráðuneyt-
isstjóra og hefur það t. d. verið
alvanalegt, að sami ráðherra
haíi í rauninni haft marga ráðu
neytisstjóra í sama ráðuneytinu.
Þannig hefur einnig atvinnu-
málaráðuneytið verið sambland’
margra ráðuneyta og er slík
ringulrejð mjög til skaða um
fljóta og eðlilega afgreiðslu
mála.
Nú er gerð sú breyting að
hvert ráðuneyti fær sinn ráðu-
neytisstjóra, verður algerlega út
Framh. bls. 5.
Norðmenn unnu
| Erfitt a
| takmarka
| umferð við
I höfnina
Hin:; vegar k‘v‘ ’>r í minn hlut
að tak.a við n'iu ráðuneyti,
heilbrigðis- og tryggingaráðu-
neyti, sem raunar er myndað
af tveimur fvrrverandi ráðu-
neytum.
Hér er óneitanlega um mjög
skylda málafk’-'-n að ræð.a, þar
sem eru heilbrigðis- og trygg-
Ég treysti því, að ’mér auðn-
ist að fá til starfa í þessu nýja
ráðuneyti gott aðstoðarfólk svo
takist að leysa þann vanda sem
við er að glíma hverju sinni.
Það aðstoðarfólk verður senn
ráðið, því í þessu nýja ráðu-
neyti má segja að sé sem stend
ur enginn annar starfandi en
Q Samkvæmt NTB frétt í gær I
'kvöldi sigruðu Norðmenn Dani I
16:12, en Svíar Finna 14:10 í|
meistarakeppni Norðurlanda í
handktiattleik. íslendingar eru
ekki með í keppninni að þessu
sinni vegna þess hve þátttaka er -
kostnaðarsöm og stutt þangað til
HM-keppnin hefst. —•
□ I Lögbirtingablaðinu, sem
út kom 30. des. sl. er birt löng
skrá yfir kennara setta eða skip
aða í stöður víðs vegar um
land, en það vekur óneitanlega
dálitla athygli að hér er ekki
um að ræða stöðuveitingar frá
liðnu ári, heldur eru þær allar
frá árinu 1968. sú fyrsta frá
því í janúar það ár. Fer varla
á milli mála að sumir þessara
kennara eru nú látnir af því
starfi, sem þeir voru tilkynntir
í fyrr í þessari viku. —
Saineinast um
minkarækt
□ Hofsósingar og Siglfirðing-
ar hafa hug á að setja í sam-
vinnu á stofn tvö minkabú, á
Hofsósi og Siglufirði, og hafa
síðan samvinnu um rekstur bú
anna. Enn mun mál þetta að-
eins vera á umræðustilgi, en
mikill hugur mun vera af hálfu
beggja aðila, að úr þessu verði.
Eins og kunnugt er hefur hluta
félag verið stofnað á Sauðár-
•króki um starfrækslu minkabús I
þar.
Fréttaritari Alþýðublaðsins á|
Hofsósi tjáði blaðinu í gær að I
Hofsósingar og Siglfirðingar I
væru ekki fyrst og fnernst að g
hugsa um væntanlega hagnað-1
ai-von af rekstri minkabúa á ís- I
landi, heldur miklu fremur um
möguleikann að fullnýta allan j
úrgang frá frystihúsumun á |
báðum stöðunum. —
□ í sambandi við hið hörmu
lega slys á Grandagarði á ný-
ársmorgun vaknar sú spurning
hvort ástæða sé til að tak-
marka umferð um höfnina. —
Hafnarstjóri sagði í viðtali við
blaðið, að hann hefði rætt við
lögreglustjóra um tildrög þessa
slyss og hvort eitthvað væri
hægt að gern til að draga úr
slysahættu v>ð höfnina, Hafnar
stjóri sagði, að mjög erfitt yrði
í framkvæmd að loka t. d.
Grandagarði bar sem svo marg
ir ættu þangað erindi á öllum
■tímum sólarhrings. Aftur á
móti eru skilti við bryggjurn-
ar sem sýna að óviðkomandi
er bannað að aka út á bryggj-
urnar. Engai- sérztakar reglur
gilda um umbúnað á bryggjum,
en hér í Reykjavík eru alls
•staðar 8 tommu háir kantar á
trébryggjunum, og á þessari
bryggju var tiltölulega nýlega
skipt um kantstykkið.
Vandséð er hvort við nokk-
urn er að sakast í tilfellum sem
þessum, og er ekki um annað
að gera en brýna fyrir öllum
að fara með gát svo slíkur hörm
ungaratburður endurtáki sig
ekki. —
Sorppo! ’ f staðinn fyrir sorptunnur
□ Blaðið írlendingur-ísafold
skýrir frá því að í bígerð sé
að gera endurbætur á fyrir-
komulagi sornhreinsunar á Ak-
ureyri, þanniv að í stað tunna
komi grindur fyrir sérstaka
sorpbréfpoka. Gert er ráð fyr-
ir að húsráðc ndur greiði kostn
að við grindurnar, sem munu
kosta frá 1490—2000 krónur,
en bæjarsjóður leggi fram and
virði poikanna, en á móti komi
sérstakt sorphreinsunaxgjald.
Á'kvörðún í þeseu máli verður
væntanlega tekin á næsta bæj-
ai'stjórnarfundi. —