Alþýðublaðið - 14.01.1970, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.01.1970, Síða 1
- Almannavamir kanna veggjaþfkkt Miðvikudagur 14. janúar 1970 — 51. árg. 9. tbl. Kolinn á 80 kr. kílóið □ Tveiír bátax iger-ðu aíbragðs sölu á fiski á Bretlaindsmarkaði í gær og m. a. seldi lamraaír bátur inn, Drangey frá -Skaigaströnd, 350 kg, af sólkola á 80 krónur kílóið. Drangey seldi alls 86 tonn af fiski, mest kola fyrir sem svar- air 3.2 milljónorm íslenzkra krónia, en meðalverð þess afla er 36.60 hvert kíló. l»á seidi Sigfús Bergmamin frá Grinda- vík 46 toriin af fliatfiski fj'rir 1.9 milljónir íslenzkra króna og fékk því 41.10 kr. fyrir hvert kíló. — I I I I Alþýðusamband Suðurlands stofnað □ Stofnfundur Aliþýðusam- bands Suðurlands var haldinn á sunnudaiginin á Selfossi. Fram haldsaðal'fundur verður boðað- ur í vor, en á fundi'num á sunnudiaginn var kosin bráða- birgðastjórn og er formiaður hennar Sigurður Eiinarsson. Á fundimum voru m.a. rædd kjara- og atvinnumál, og að þeim umræðum lo-bnum v'ar gerð ályktun, sem samþykkt var S'amhljóða. í ályktuninni segir m.a. að sú a'lvarlega þróun í kaupgjalds og verðlagsmálum síðari ár, kalli á virkar og af- gerandi aðgerðir ti lað snúa þeirri háskalegu þróun við. „Fundurinn le'ggur höt'uð- áherzlu á, að knýja verði fram verulegai' grunn'kaupshækkanir í næstu sarrmingum og fulla verðtryggiingu llauna“. Þá segiir í ályktun'inni að verkalýðshreyfingi'n hljóti að verða að beina afli samtaka sin.na til að koma í vag fyrir að lífskjör verkafóíks fari siversn- andi með hraðvaxiandi dýrtíð, 6tórauknu atvinnuleysi og full- komnu öi'yggisleysi um afkomu verkafól'ks, en það sé hið alvar- lega ástand, sem stór huti laun- þega í þessu landi búi við nú. „Það má raunar vera öllum ljóst, þegar litið er á þau laun, sem nú eru greidd, siamkvæmt gildandi kjarasamnmgum, að útilokað er að ver'kamann'afjöl- skylda geti framfleytt sér á þeim, þó ekki sé um að ræða nema kaup á hrýnustu lífs- n'auðsynjum, og vinna væri fyriir hendi alla daga ársins, sem þó fer viðs fjarri að sé“, segir í ályktuninni. Þá fjallar ályktunjn um ráð- Stafanir til eflingar atviiranuífi I'andsmann'a og segir þar: „St'afmt verði að fullinýtingu framleiðslutækja þeirra, er til sfcaðar eru á hverjum stað, svo og aukningu skipastóls sjávar- útvegsi'ras. Unnið verði að full- nýtingu hráefnis innianiliands, svo v.januafl þjóðariniraar megi til fullnustu nýba. Horfið verði frá þeirri siamdrát’fcarst'efnu, er ríkt hefur hjá ráðamönnum þjóðfél'agsins í a.tvinnumá'lum iandsmararaa“. Framh. á bls. 15 Fræðandi en ekki æsandi □ Seksuel Nydelse og Seksu- elt Samspil er nafn á bækling- um sem auglýstir hafa verið í íslenzku dagblaði til sölu gegn- um pósthólf í Kópavogi á kr. 200. Lesandi kom að máli við blaðið og komst svo að orði livort elcki væri um að ræða ólögega sölu á klámi, sem póst- þjónustan tæki að sér að dreifa, óafvitandi. Póstmeistarinn í Kópavogi tjáði blaðirnu í gær, að bækling- ar þessir hefðu 'gengið í gegn- um h r einsunar eldinn; hann Frh á 15. síðu. 14 félög afa sam- þykkt l l l l l I l l I l □ 14 sjóm&nraafélög hafa sam þykkt nýgerða samntaiga við útvegsmeran, að sögm Jóras Sig- urðssonar í gær. .6 eiga. eftia- að bera samkomulaigið undir fundi sína. Sjómenn í Vestmanraaeyj - um felldu samkomulagið á fundi, svo sem kummugt er af fréttum og ræða þeiir væmtan- lega við útvegsmemm á næst- unrai, em sjómenmdrnir óskuðu eftir frekairi viði æðum við út- vegsmenn, án þess iað kæmi til stöðvunar flotans í Eyjum. — I BS □ Rannsókn hefur leitt í Ijós, að mun fleini' hús á land- imu eiru nægilega góð skýli gegn gei'slavinku úrfefcli en ál t'ð var. Almianm’avarnia' haía umdan- farin ár gengizt fyrir r'jmm'rókn á veggjaþykk't stórbyg'g'nga í Reykjavík með það fyrir eugurn hvai' hentugast mundi að leita hæfis ef loft menigað’jst af gei'sliavirkum efraum, og lauk þeirri ranmsókn sl. fum.-ir. Þá vom menm, eem L.vmdhelgis- gæzlan sendi út unr Irmd í fvrra sumar í þeim erindum r- 5 >-ithuga möskvastærðh’ raeta, látnir gera lausiega athugun á því hvað mörg hús kæmu til greima sem s'kýli. Skýrslur um ramr'óknir þessar liggja ekkii eraraþá fyrir. Geislavírk eíni — Við verðum >að gera okk- ur greim fyrir því að alls staðar í kringum okkur spretta upp kj arnorkuver þar sem kjarn- orka er nýfct bæði til friðsam- legra nota og hemsðarlegra. Það getu'i' 'allfcaf fecmið fyrir að gailslavimk 'efni leki út eða sprengja sprimgi, fiagði Pétur Si'gurðsson forstjóri Lvndhelgis- gæzluranar, sem eimnjg er yfir- maður Almannavanva, í viðtaii við blaðið í gær. — Við verðum líka að gera okkur grein fyrir því, að fyrsfc asfea getur borizt frá íslandi geta ýmis efni borizt himgað. Veggjaþykkt Pétur sagði erjnfremur, að ram/rasóknin hafi far:ð þannig fram í Reykj'avík, að fyrst voru teifenim'gar af þeim húsum sem til greiraa gætu kom:ð, athugað- ar, en síðan var fsrið á staðinn ög mótstöðuafl veggja gegn geásliavirfcum efnum ranmsafeað. Veggir veita þvi meira skýii sem rraassi þeirra f :• meiri, þ. e. þyfekir steónnteypurveggit gefa ‘gott skýli. i-ömuíeiðis vel1 járnbentiir veggir og blýveggir, em þar kemur ma-|sinm fram í þuraga efnisins. — Að lokum sagði Pétur, að v:ð stæðum vel að vígi áð því leyti, að í mörg- um eldrr húsum eru kjall'airar, sem eru djúpt grafn;ir i jörð. Á það ber að legerja áherzlu að at'hugun þe-i þýðfcr emgam vegimn, að ástæða sé t-il að átt- ast geiSl'avÍTkt úrfelli nú frem- ur en áður, þetta eru aðeins öir- yggiSirá@stiaifa:n.;ir, sem ættu held- ur ‘að róa almcmnHng freka.r en hitt. — ÞG.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.