Alþýðublaðið - 14.01.1970, Qupperneq 4
4 Miðiyikudagur 14. janúar 1970
MINNIS-
BLAÐ
ÝMISLEGT
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVÍKUR
er opið sem hér segir;
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
Mánud. - Föstud. kl. 9,00-
22,00. Laugard. kl. 9,00-
19,00. Sunnud. kl. 14,00-
19,00.
Dansk Kvindeklub
afholder sit næste möde i
Tjarnarbúð tirsdag d. 13. janu-
ar kl. 20,30. — Bestyrelsen.
Bókabíll.
Mánudagar;
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30-2,30 (Börn).
Austurver, Háaleitisbraut 68
3,00 - 4,00.
Miðbær, Háaleitisbraut
kl. 4,45-6,15.
Breiðholtskjör, Breiðholtshv.
7,15-9,00.
A A-samtökin;
Fundir AA-samtakanna í
Reykjavik: í félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C á mánudögum
ki. 21, miðvikudögum kl. 21,
fimmtudögum kl. 21 og föstu-
dögum kl. 21. f safnaðarheimili
Neskirkju á föstudögum kl. 21.
í safnaðarheimili Langholts-
kirkju á föstudögum kl. 21 og
laugardögum kl. 14. — Skrif-
etofa AA-samfcakanna Tjarnar-
götu 3C er opin alla virka daga
nema laugardaga kl. 18—19.
Simi 16373.
MINNIN G ARSP JÖJLD
Me'nningar- og minningar-
sjóðs kvenna fást á eftirböld
um stöðum:
Á skrifstofu sjóðsins Hall-
veigarstöðum, Túrngötu 14, í
bókabúg Braga Brynjólfs-
mýri 56, Vailgerði Gísladott-
Önnu Þorsteinsdóttur, Safa-
sonar, Hafnarstræti 22, hjá
ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju
Helgadóttur. Samtúni 16. —
Varzlunin Ócúlus, Ausbur-
stræti 7, ReyQoj'avik.
Verzlunin Lýsinig, Hveris-
götu 64. Reýkjavik.
SKIP
Skipaútgerð ríkisins.
Ms. Herjólfur fer frá Reykja
vik ki. 21,00 í ‘kvöld til Vest-
mannaeyjia, Homiafjarðar cg
Djúpavogs. Ms. Herðubreið fer
frá Reykjavík á laugairdaginn
austur um land í hriingferð. —
Ms. Árvakiur fer frá Reykja-
vík á morgun vestur um land
til ísafjarðar.
Skipadeild SÍS. 14. jan. 1970.
Ms. Arnarfell fer í dag frá
Pointe Noire til Mosta Ganem.
Ms. Jökulfell fer í dag frá Hull
til Reykjavikur. Ms. Dísarfell
fer í dag frá Hornafirði til suð-
vesturl'ands. Ms. Litlafell fór í
gær frá Faxaflóa ti'l Ilorna-
fjairðar og Svendborgar. — Ms.
Helgafell er í Svendborg, fer
þaðan 19. þ. m. til Norður-
iBindshafnia. Ms. Stapiafell fer
frá Akureyri í dag til Reykja-
víkur. Ms. MæLifell er í Þor-
lákshöfn, fer þaðan ti'l Borgar
ness og Reyðarfjarðair.
HAFSKIP HF.
ISkipafréttir miðvikudaginn
14. janúar 1970. Ms. Langá
kemur til Reykjavíkur í dag.
Ms. Laxá er í Vestmanniaeyj-
um. Ms. Raugá fór frá Vest-
mannaeyjum 11. jan. til Gdyn-
i)a. Ms. Sel'á er í Fredrikshavn.
Ms. Marco er í Hamburg.
ÁÆTLUN AKRABORGAR.
Frá Akran'esi kl. 8,30
Frá Reykjavík kl. 10,30
Frá Akranesi kl. 1,00
Frá Reykjavík kl. 3,30
Frá Akrainesi kl. 5,00
Frá Reykjavík kl. 6,30
'1
NÍRÆÐ
er í dag, 14. janúar, Kristín
Kristjánsdóttir, fyrrverandi hús
frú á Brautarhóli í Svarfaðar-
dal. Hún tekur á móti gestum
á heimili dóttur sinnar og tengda
sonar, Tómasarhaga 16, Reykja-
vík. —<
□ í dag kl. 16,30 verður
opnuð sjálfvirk sámstöð á
Skagaströnd. Stöðin er gerð
fyrir 200 númer. SvæðÍEnúmer
henin'ar verður 95, en notenda-
númer á milli 4600 og 4799.
Nú verða 92 notenidur tengdir
við stöðiina, en 25 sveiitasímar
verða að bíða umbóta á línu-
kerfinu.
STIGAHÚS GÓLFTEPPI
HÚSEIGENDAFÉLÖG
\ janúar og febrúar er rétti tíminn til þess að teppaleggja
stigahús, stærri gólffleti og ganga. Þá er bezt að fá hag
stæða skiimála í stórverk.
Leitið tilboða strax og gerið samanbnrð á
núverandi ræstingarkostmaði. —
Það borgar sig
ÁLAFOSS H F.
Þingholtsstræti 2 — Sími 22090.
VERKAMANNAFÉLAGIÐ
DAGSBRÚN
Tillögur uppstillingarnefndar o'g trúnaðarráðs tim stjórn og
aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1970, liggja frammi
á skrifstofu félagsins frá og með 15. janúar
fiðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir
kl. 18, föstudaginn 16. þ.m. þar sem stjórnarkjör á að
fara fram 24. og 25. þ.m.
Kjörstjórn Dagsbrúnar.
Tilboð óskast
í Bedford vörubifreið með dieselvél er verður sýnd að
Grensásvegi 9.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri 15. janúar kl. 11
árdegis.
Sölunefnd varnarliðseigna.
„Pabbi, ég var eina stelpan í strákaliðinu.“
Vaktaskipiing
lyflabúða
Kvöldvarzla, helgidaga- og
siumudagavarzla.
10. — 16. jan. Laugavegs
Apótek — Holts Apótek.
17. — 23. jan. Lyfjabúðin
Iðunn — Garðs Apótek.
24. — 30. jan. Apótek Aust-
urbæjar — Háaleiti3 Apótek.
31. jain. — 6. febr. Vesturbæjar
Apótek — Háaleitia Apótek.
— Hefur innkaupasamband
lyfsala ekki gefið út neina at-
hugasemd um plástursmálið?
— Við splittuðum grúpp-
unni og stofnuðum súper-
grúppu; Afbrot.
i ÚTBOÐ W
Þeir eigendur vinnuvéla, er hafa áhuga á að leigja borg-
arsjóði og fyrirtækjum hans vinnuvélar á þessu ári, vitji út-
boðsgagna þar að lútandi hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur-
borgar. — Skilafrestur er til 20. janúar n.k.
ÍNNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800