Alþýðublaðið - 14.01.1970, Qupperneq 6
6 Miðvikudagur 14. jarrúar 1970
□ Niasser íorseti Egyptaiands
er saigður með emdæmum vin-
sæll meðal Araba, ekki sízt
„kven-Araba“. Þessi skemmti-
lega UPI mynd var tekin í
Benghazi 29. des., er Nasser
hélt eina af sínum þrumuræð-
um og ás'akaði ísraeli og Bamda-
ríkjamenn harðlega. — Ung,
líbönsk stúlka í pínupilsi er þar
vair stödd, greip tækifærið að
lokinni ræðu og henti sér yí'ir.
forsetann og kyssti ákaft.
Nasser tók þessu v.el, þött
öryggisverfðirnir væru hálf
feimnir að, horfa á höíðiingj a
sinn liggja undir ástleitinni
stúlku. —
er flutt í Auðbrekku 63, Kópavogi (var á Laugavegi 178). Símanr. er
nú 42244 (var 38877 cg 37674), og biðjum við viðskiptamenn oklkar
vinsaimlegast að færa 'það inn í símaskrár sínar á viðeigandi stöðum.
Á með'fylgjandi uppdrætti sjást helztu samgönguleiðir að og frá Auð-
'brekku '63.
Nýjum viðskiptamönnum til leiðbei lirgar er rétt að geta þess, að starfs-
svið ckJkar er fyrst og fremst viðgei ðir á flestum tegundum af sjón-
varpis- og útvarpstækjum, loftnetske'rfi.in, alls 'konar rafeindatækjum,
mælitækjum, ?egulbandstækjum, m rgnai akerfum. rafmagnsorgelum
og mörgu fleira.
Ennfremur sel.jum við eða útvegum margs konar 'hluti til ofantaiinna
tækja, til dæmis höfum við íjölbreyttasta úrval sem til er í landinu af
lömipuon og transistorum í sjónvarps- og útvarpstæki. Áklæði á hátal-
ara í mismunandi litum er einnig of ca'st fyrirliggjandi. Ermfremur seg-
ul-band'sspólur á mjög hagstæðu verði og margt fleira.
Magnarakerfin og sjónvarps- og út varpstækin frá BANG & OLUFSEN
eru cíta'st fyrirliggjandi eða útveguð með stuttum fyrirvara. Þessi
frægu tæki bera alls staðar af öðrum tækjum í sama verðflokki, bæði
í tón- og myndgæðum. í Englandi eru til 'diæmis B&O sjónvarpstækin
einsömul í ef'sta gæðaflokki. Magnarakerfin hafa fengið viðurkenn-
ingu fyrir að skila sömu tóngæðum alveg frá voldugasta lúðrahljómi
niður í þýðasta næturgalaisöng.
Við höfum ávaílt reynt að hraða afgreiðslu á öllum viðgerðum, en þó
.sérstaklega hjá ferðamönnuni,. og öðrum,. er ihafa haift brýna þörf fyrir
íljóta afgreiðslu. Og þar sem nú vinna á vmnustofu ok'kar fleiri út-
varps^.irkjár eri á’ nokkurri annarri útvárpsvin’nustofu á landinu, höf-
iy ■'biMx i:TT'.r " kJ.tq . . - . •
um við ovenju góða aðstöðu tiil að Ihraða aðkallandi viðgerðum.