Alþýðublaðið - 14.01.1970, Qupperneq 7
Miðvikudagur 14. janúar 1970 7
Q Fyrir skömmu gerði aðalrit
stjóri Tímans, Þórarinn Þórar-
in.sson, alþingismaður, tilraun
til þess í tveim greinum í blaði
s/nu, Tímanum, að gera tor-
tryggilegar þær upplýsingar,
sem birtar höíðu verið um ára-
mótin um aukningu gjaldeyris-
varasjóðsins á síðastliðnu ári.
Hann véfengdi að sjálfsögðu
ekki, að gjaldeyrisvarasjóð'urinn
heíði aukizt. En hann reyndi að
læða því inn hjá lesendum sín-
um, að eitthvað hlyti að vera
bogið við aukninguna, fyrst sam
tímis væri halli á vöruskipta-
jöfnuðinum. Og hann varpaði
einnig fram spurningu um,
hvort aukning gjaldeyrisvara-
sjóðsins kynni ekki að eiga
rót sínaN að rekja til þess, að
tekin hefðu verið ný ián eriend-
ÍK,
Það er út af fyrir sig saga til
næsta bæjar, að riistjóri næst.
stærsla bloðs landsins og alþing
ismaður að auki skuli gera til-
raun til þess að gera upplýsing-
ar um aukn.in.gu gjaldeyrisvara-
sjóðs tortryggilegar með því að
vitna til þess, að halli sé á vöru-
skiptajöfnuði. Siíkt lýsir an-n-
að hvort ótrúlegri fáfræði eða
einstakri hneigð til'þess að villa
um fyrir mönnum. Og algjör ó-
þ.arfi var að spyrja um það,
hvort' aukning gjaldeyrisvara-
sjóðsins ætti rót sína að rekja
til lántöku erlendis, án þess að
skýra frá svarinu um leið. Með
því að hringja í hagfræðideild
Seðlaba'nkans hefði verið auð-
vei.t að fá svarið og birta það
með spurningunni, ef einhver á-
hugi hefði verið á því. En til-
gangurinn virðist einmitt hafa
verið að spyrja án þess að svara
til þess að vekj-a tortryggni.
ÓKURTEISI VIÐ
BLAÐALESENDUR
Ek'ki er hægt að ætlast til þess
að sérhver blaðalesandi kunni
fuill skil á þv-í, hvað felst í orð-
unum vöruskiptajöfnuður og
gjaldeyrisvarasjóður. En ritstjór
ar og alþingismenn eiga að sjálf
sögðu að vita það. Þess vegna
er hvort tveggja jafn óafsakan-
legt — og hvort tveggja í raun
og veru ókurteisi við blaðales-
endur — ef ritstjórar og al’þingis
menn vita e-kki eða látas-t ekki
vita, hvað í þessum orðum felst.
AC þessu tilefni er ástæða til
þess að skýra í fáum orðum
fjögur helzlu hugtökin, sem máli
skipta í þessu sambandi.
VÖRUSKIPTA- **
JÖFNUÐUR
Með vöruskiptajöfnuði er átt
við samanburð á verðmæti inn-
fluttrar vöru og útfluttrar vþru
á tilteknu tímabili, t. d. einu ári.
Er verðn * Li innflutnings þá tal
ið, eins og -það -er í innflutnings-
höfn, en verðmæti útflutning's,
eins og það -er í útflutningshöfn.
Flutningsgjald innfluttrar voru
til landsihs o.g vátrygging.-henn-
ar er -því talin með í verðmæti
innf-'.utningsins, erisé1tklí''í'verð-
mæti útflutningsi-ns. Innflutning
urinn -er þannig reiknaður á
hærra verðmæti en útflutning-
Gylfi Þ. Gíslason skrifar:
Vöruskiptajöfnuður og
gjaldeyrisvarasjóður
urinn. Þegar flutningsgjöld
skipta verulegu máli í utanríkis
viðskiplum þjóðar, er þe^»
vegna yfirleitt alltaf halli á vöru
skiptajöfnuði. A-liar þjóðir birta
þess háttar tölur um innflutning
sinn og útflutning. Halli á vöru-
skiptajöfnuði veitir því á engan
hátt vísbendingu um afkomu í
uíanríkisviðskiptunum, -hvað þá
þjóðarbús.kapnum í heild. En
minnkun hallans eða aukning
hans frá ári til árs veitir vís-
bendingu um, í hvaða átt stefnir
að þessu leyti. Ef Þói-arinn Þór
arinsson hefðt viljað nefna vöru
skiptajöfnuðin-n í sambandi við
aukningu gjaldeyrisvarasjóðsins
á síðastliðnu ári, hefði hann átt
að nefna þá staðreynd, að hall-
inn á vöruskiptajöfnuðinum
minnkaði mjög mikjð á síðast-
liðnu ári miðað við árið á und-
an, og er það auðvrtað í samræmi
við á slaðreynd. að gjaldeyris-
varasjóðurinn jókst.
VIÐSKIPTA-
JÖFNUÐUR
En utanríkisviðskipti þjóðar eru
að sjálfsögðu fólgin í fleiru en
því að flytja vörur inn og út.
Þjóðin annast vöruflutninga og
mannflutninga á legi og í lofti,
annast vátryggingarstarfsemi,
menn ferðast til og frá landinu
o. s. frv. Ef verðmæti þessarar
þjónustustarfsemi er bætt við
voruinrfflutniriginn og vöruút-
flutni-nginn, verður niðurstaðan
viðskiptajöfnuður þjóðarinnar
gagnvart útlöndum. Hann getur
verið ýmist jákvæður eða nei-
kvæður. Ef þjóðin getur látið
öðrum þjóðum í té meiri verð-
mæti en hún fær frá þeim, þá
er viðskiptajöfnuðurinn sagður
hagstæður, en annars óhagstæð-
ur. Að öllu öðru jöfnu leiðir
hagstæður viðskiptajöfnuður til
aukins gjaldeyrisvarasjóðs eða
. lækkun gjaldeyrisskulda, en ó-
hagstæður viðskiptajöfnuður til
hins gaenstæða. Það er viðskipta
jöínuðurinn, sem hel’ur þýðingu
í samhandi við gjaldeyrúivara-
sjóðinn. -en ekki eingöngu vöru-
skiptajöfnuðurinn, eins -og hent
hefur aðalrifstjóra Tímans að
gefa í skyn.
En nú verður málið s^olílið
flóknara. Ef við viljum athuga
áhrif viðskiptajafnaðarins á af-
komu þjóðarinuar^ viðskiptun-
um við aðrar þjóðir, þá verð-
um við að taka tillit til þess,
hvort við seljum það, sem við
séj.jum, gegn staðgreiðslu eða
veilum gialdfrest, oo: hvo-rt við
k|iupum það. sem við kaupum,
g'égn staðgreiðslu eða fáum gjald
frest. Gerum ráð fyrir því, að_
við seljym fyrir 10.000 millj-
ónir króna og kaupum fyrir
10.000 milljónir króna. Ef ávallt
væri um staðgreiðslu að ræða,
mundi hagur þjóðarinnar gagn-
vart öðrum þjóðum ekkert breyt
ast. Ef þjóðin hefði átt gjald-
eyrisvarasjóð, héldist hann ó-
breyttur. Ef þjóðin hefði skuld-
að erlendis, héldist skuldin .ó-
breytt. Gerum nú ráð fyrir, að
þjóðin selji allt geg-n stað-
greiðsly, þurfi hins vegar ekki
að greiða stfax nema níu tíundu
Dr. Gylfi Þ. Gísiason
af því, sem hún kaupir, en fái
nokkurra ára gjaldfrest á ein-
um tíunda eða kaupum fyrir
þúsund milljónir króna. í lok
ársins á þjóðin þá éitt þúsund
milljón króna gjaldeyrisvara-
sjóð, en hefur hins vegar stofn-
að til eitt þúsund milljón króna
skuldar erlendis, sem ekki þarf
að greiðast fyrr en að nokkrum
árum liðnum. Þannig getur ver-
ið samband á milli aukningar
gjaldeyrisvarasjóðs og hækkun-
ar erlendra skulda. Það er þetta,
sem ritstjóra Tímans er ljóst, og
á grundvelli þessarar staðreynd-
ar gefur hann í skyn, að ef er-
lendar skuldir hafi aukizt til
jafns við aukningu gjaldeyris-
varasjóðsins, þá sé hún blekk-
ing. Það er hins vegar álgjör
misskilningur. Auðvitað getur
aukning gjaldeyrisvarasjóðs átt
sér fleiri en eina orsök. Fyrir
þjóðarbúið í heild er sú aukn-
ing gjaldeyrisvarasjóðs mest
virði, sem á rót sína að rekja
til þess. að viðskiptajöfnuður
er haestæður. En það er þjóðar-
búinu líka hagstætt að fá nokk-
urra ára gjaldírest á nndvirði
nokkúrs hlulá þess. sem það
knupir fi á öðj um lön-dum, ef
þ"ð. j'f m sem kevpt er, er not-
að í landinu á.hngkvaaman hátt
og gieiðslubyrði-n af lónunum
verður ekk-i óeðlilega þung. All-
ir, sem kynni hafa af rekstri
fyrirtækja, vita, hversu mjög
eigendur þeirra sækjast eftir því
að fá eðlilegan gjaldfrest á
því, sem þeir kaupa, og telja
sér mikinn ferig að föstum lán-
um til margra ára. Þetta veit
aðalritstjóri Tímans áreiðan-
lega. Því skyldi þjóðarbúinu þá '
ekki vera fengur að hliðstæðu?
Hvérs vegna þarf auk-ning gjald ■
eyrisvarasjóðs að vera blekk- ■
ing, þótt til hennar svari aukn-
ing á erlendum lánum, ef láns-
féð hefur verið vel og skynsar/-
lega notað og greiðslubyrðin er
ekki orðin óeðlileg?
Hliðstætt á auðvitað við, þeg-
ar innflytjendur hagnýta stutt
vörukaupalán erlendis, en v-enja
er hér að greiða á milli lána,
sem eru til skemmri tíma en
eins árs, og þeirra sem ei | til
lengri tíma en eins árs.
Þá ber einnig pð geta þess, að
ekki aðeins fenginn gjaldfrest-
ur og vejttur gjaldfrestur í ut-
anrOtisviðskiptunum getur haft
áhrif á gjaldeýrisvarasjóðinn,
heldur geta innlendir aðilar tek
ið og veitt lán í erlendum gjald
eyri. Ef ríkið tekur t. d. érlent
lán og ver því 'til raforkufram-
kvæmda. myndast gjaldeyris-
skuld erlendis. Gjaldeyrisbank-
arnir fá hins vegar ekki gjald-
eyrinn, sem ríkið tók að láni,
heldur notar ríkið hann til þess
að kaupa tæki og efni til raf-
orkuframkvæmdanna. Þessi lán
taka eykur því e-kki gjaldeyris-
tekjur gjaldeyrisbankanna. Hún
gerir hins vegar innflutning til
landsins mögulegan. Þessi inn-
flutningur gerir vöruskiptajöfn-
uðinn og viðskiptajöfnuðinn ó-
h.agsiæðari en hann hefði verið
ella. Hér er sagt, að halli á vöru
sk.iptajöfnuði og viðskiptajöfn-
uði sé jafnaður með erlendri
lántöku. Slík lántaka hefur eng-
in áhrif á gialdeyrisvarasjóð-
inn. Öðru máli gegnir, þegar rík
ið greiðir afborganir og vexti af
.skuldum sínum. Þá verðúr það
að kaupa gjaldeyri af gjaldeyris
bönkunum. Greiðslurnar af lán-
unurn koma því niður á pjald-
eyrisvarasjóðnum að öllu öðru
jöfnu. Ef afborganir af erlend-
um lánum eru jafnmiklar og er-
lendar lántökur, sem eru ekki
notaðar til innflutnings. hafa
þessar fjármagnshreýfingar eng-
in áhrif á gjaldeyrisvarasjóðinn.
Ef ei'lendu lántökurnar eru
meiri en afborganir erlendu lán
anna, og erlendu lántökurnar
eru ekki notaðar til innflutnings,
valda þær aukningu á gjaldeyris
varasjóðnum. Ef erlendu lan-
tökurnar eru notaðar til innflutn
ings, ’válda þaér ekki auknlngú
á gjaldeyrisvarasjóðnum. held-
ur halla á vöruskiptajöfnuðin-
um og viðskiptajöfnuðinum. Ef
ríkið tekur lán erlendis til þess
að greiða inniendar skuldir, t. d.
við Seðlabankann, eykur er-
lenda lóntakan gjaldeyrisvara-
sjóðinn, en veldur ekki halla á
vöruskiptajöfnuðinum og við-
skiptajötnuðinum. Ef ríkið tekur
lán erlendis til opinberra fram-
kvæmda, eykur það ekki gjald-
eyrisvarasjóðinn, heldur veldur
hal.la á vöruskipta- og viðskipta
jöfnuðunum. Þeg.ar gjaldeyris-
bankarnir taka erlend lán, t. d.
Seðlabankinn hjá Al-þjóðagjaldi
eyrisvarasjóðnum, hefur það
engin áhrif á gjaldeyrisv.arasjóð-
inn, því að það myndar jafn-
mikla skuld og inneign. j
GREIÐSLU-
JÖFNUÐUR
Ekki er aðeins mikilvægt að
hafa upplýsingar um verðmæti
allv þess, sem er flutt til ann-
arra landa og keypt frá öðrum
löndum, en það kemur fram í
viðskiptajöfnuðmum. Einnig ,er
nauðsynlegt að hafa upplýsingar
um greiffsiur þjóffarinnar til ann
arra þjóða og þær greiðslur,
sem hún fær frá öðrum þjóð-
um, bæði vegna viðskiptanna
og fjármagnshreyfinganna. Sam
anburður á greiðslunum er
nefndur greiffsjujöfnuffur. Ef
þjóð fær meiri grejðslur frá
öðrum þjóðum en hún innir.af
hendi til þeirra, er greiðslujöfn-
uðurinn sagðúr hagstæður, en
óhags'tóaður, ef hið gagnstæða á
sér s'táð. Ef greiðslujöfnuður ei'
Hagstæður, vex gjaldéýrisvara-
sjóður urri sömu fjárhæð. Ef
greiðslújöfnuður er óhágstæður,
minhkar- gjaldeyrisvarasjóðúr-
fnn um þá fjárhæð. Breyting á
gjaldeyrisvárasjóði þjóffar á
einu ári er meff öffrum orffum
sú upphæff. sem greiffslujöfnuff-
ur heimar heíur veriff hagstæffur
effa óhagstæffur um.
t
GJALDEYRIS- .
VARASJÓÐUR
Hagstæður greiðslujöfmtður
og sú a-ukning gjaldeyrisvara-
sjóðs, sem af honum leiðir, .seg-
ir auðvitað ekki alla söguna um
afkomu utanríkisviðski-ptanna,
hvað þá afkomu þjóðarbú.sins
sem heildar. Aukning gjaldeyris-
varasjóð'sins hefur misjafnlega
jákvæða þýðingu, eftir því hvern
ig hún er til ko,Tiin. Sú aukning
gjaldeyrisvarasjóðsins segir auð-
vitað beztu söguna, sem á rót
sína að rekja til þess, að r»ff-
skiptajöfnuffurinn hefur vcrió
hagstæður, samfara því, að e.>g-
in- nettóaukning hafi orðið á
vörukaupalánum til stutts né
lar.gs tíma og engin aukning á
erlendum skuldum. En jafnvel
þótt aukning gjaldeyrisvarasjóffs
eigi aff einhverju leyti rót sína
aff rekja til hagnýtingar stuttra
effa langra vörukaupalána, getur
hún veriff tákn um bata í utan-
ríkisviffskíptimum og efnahags-
lífinu, því að auðvitað er betra
aff ha/a eignazt liandbært fé. og
fá írest á greiffslum, en aff vera
án þess öryggis. sem felst í
refffufé, og aff þurfa aff
irna greiosíi'r þeirn nnin fyrr
af höndum. Aukning gjaldsyv's-
Frh. á II. síffu.