Alþýðublaðið - 14.01.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.01.1970, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 14. janúar 1970 11 Vöruskiptajöfn. Frh. af 7. síðu. varasjóðs getur líka verið bata- merki ,þótt 'hún eigi rót sína að rek.ia til þe:ss, að riki eða einstak lingar hafj tekið' föst lán erlená- is ,ef greiðsíugetunni framvegis er >skki stefnt í voða með lán- tekutn v,. Undir ven uleg.’m kringrmstæðurn er hagstæðara tfyrir ] ' iSarfcúið eins og fyrir- tækin a5 auka s.ióðseign sína og grejárfagetii, ef kostur er á Iþví gegn hinu, aS fá lán til langg tíma. Mef V •• ’ -,r o.ðuni vona ég, að mcr hafi. tekizjt að gera.ijóst, hvað f ,; 't í orðrrc-m vöraskipta jö/awfrr, V'ðskiíítaiöfnuffur, greifff '-•i.afnaffur og gjaldeyris-' varasj' 'rr cg þá sérstaklega það, ar'halli á vöruskiptajöfnuði dregur ekki úr gildi áukningar gjalde-n'isvarasjoðs og svo hitt, aff aukning gja’.deyrisvarasjóðs getuc v ;rið mikilvæg, þótt sam- tímis 'hafi veriö um að ræða a”knb'"’i. á erlendum skuldurn. En hverjar eru staðreyndirnar um áiið 1969 að iþessu- leyti? Hverjar era orsakir áuknipg&r gjalda'ivarasjóðsins á síðast- ■liffnu fri? Um þaff mun veröa fjallað í annarri grein. Einvaldur Framhald hls. 13 h'afa sér stað um Hermann Gumn'arsson, verða m&nn ekki atviinmimainin, né heldur á- hugam'nn ,aftur, og m'&ð á- deilum á menin, sem starf'a af áhuga, að hugða'refnum æsk- un'mar. msð góðum árangri, eins og HE'fsteirm Guðmundsson hefur gert, getur ekkert nema il!t eitt hlotizt. Hermann Gunn'arsscn vei'3- ur e'kki msð 031010™ skrifum eða götuhorniaræðum talaður inn í iclanzkia l'aodsliðið, þann- ig kew.st cmginin að settu marki í íþrót'''um. Varðcndi' ti'lriaiun höfuoda að Tíma-grei'ninni ti-1 þess að gera ýmsa -f beztu kniattspyrnu- mönnum okkar að .atvi'nmu- mönn'um. bæð'i í Einiglia'ndi og Skotlandi, há ér mér ekki kunm- ugt um, að meiinn þesrinrá drengja h’Tfi undirritað oamn- iiniga t»í nir’ou tagi hjá þeím er- len-du félögum, feem haíia tíma- bundið svalað lærdómsþrá þeirra. Albert Guðmundsson. Töskuúfsala O'klkar er hafin. — Eins og áður feikna mik- ið úr val af alls konar tösljum á góðu verði TÖSKUBÚÐIN Lau'g'avegi' 73 Svcitarstjórnir í ReykjavíK, HafnarfirSi, Kópavogi, Garða- Isreppi, Kjalarneshreppi, Mosfelishreppi og Seitjarnarnes- hreppi hafa samjiykkt a5 nota heimiid í 2. málsgrein sí5- ustu málsgr. 31. gr. íaga nr. 51 10. júní 1964, um tekjustofna sveitsrféhga, sbr. hreyting frá 10. apríí 1968. Samkvæmt þessu verða útsvör þessa árs því aðeins dregin frá hreinum tekjum við álagningu útsvara á árinu 1971 í áðurnefndum sveitarfélögum, að gerð hafi verið full skil á fyrirframgreiðslu eigi síðar en 31. júlí í ár og útsvör ársins einnig að fullu greidd fyrir n.k. áramót. Sé eigi staðið í skil- um með fyrirframgreiðslur samkv. framansögðu, en full skii þó gerð á útsvörum fyrir áramót á gjaldandi aðeins rétt á frádrætti á helming útsvarsins við álagningu á næsta ári. Þá skai vakin athygli á því, að þar sem innheimta gjalda til ríkis og svei'tarféla'ga er sameiginleg (sbr. lög nr. 68 frá 1362) er það enn fremur skilyrði þess, að útsvör verði dreg- in frá tekjum við álagningu, að öll gjaldfallin opinber gjöld, sem hin sameiginlega innheimta tekur tii, séu að fullu greidd fyrir ofangreind tímamörk. 12. janúar 1970. Borgarsíjórinn í Reykjavík Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Bæjorstjórnin í Kópavogi Sveitarstjórinn í Garðahreppi Oddvitinn í Kjalarneshreppi Sveitarstjórinn í Mosfellshreppi Sveitarstjórim í Seltjarnarneshreppi. HAFIÐ ÞÉR athugað, að það er hvergi ódýrara að auglýsa en í Alþýðublaðinu. Takið sem dæmi þessa litlu auglýsingu, sem þér eruð að lesa ein- mitt þessa stundina. Hún lætur ekki mikið yfir sér. En 'hún er lesin. Og eins væri með yðar aug- lýsingu. Reykvíkingar! Reykvíkingar! Aðalfundur Klúbbsins ORUGGUR AKSTUR í Reykja- vík verður að HÓTEL BORG n.k. fimmtit-. dag 15. jan. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ávarp formanus klúbbsins, Kára Jónassonar, blaðámanns f 2. Afhending viðurkenningar. og verðiaunamerkja SAMVINNUTRYGGINGA 1969 fyrir öruggan akstur: Baidvin Þ. Kristjánsson og Björn Vilmundarson. 'i; 3 Erindi; Pétur Sveinbiarnarson umferðarmálaíuiltrúi UmferSarmálaráðs: HVERT STEFNIR S ÍSLENZKUM UMFERDARMÁLUM? 4. Kaffiveitingar í boði klúbbsins. 5. Fréttir af II. Fulltrúafundi kiúbbanna: Kári Jónasson. 6. Verkefni klúbbsins í nánustu framtíð: Körður Valdimarsson iögregiuflokksstjóri. 7. Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum klúbbsins, 8. Ný umferðarkvikmynd: Vetraraks'tur. Skorað er á klúbbfélaga, en þó einkum nýja viðurkenningar- og verðlau lahafa, að mæta vel og stundvíslega! | rt Stjórn x Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Reykjavík. BÍLASKODUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLIHGAH HJÖLASTILLINGAR MÚTORS'TILLIN GAR’. Sjmj LátiS stilla i tíma. 1 Ó 1 Fljöt og örugg þjonusta. I’! W I U U Auglýsingasíminn er 14906 Áskriflarsíminn er 14900 mli I# 'fk Sýning á starfi Æskuiýðsráðs og Æskulýðsfélaganna í Reykjavík 9.—15. janúar í Tónabæ. í dag opið kl. 16—22. — Kl. 20,30 annast skemmtiatriði: Ungtempl- arafélagið HRÖNN og Þjóðdansafélag Reykjavíkur. " AAnrnir.ffUr ókeypÍS. ÆSKULÝÐSRÁÐ REjyKJÁ^ÍKUR ÆSKULÝÐSFÉLÖGIN >: xmK'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.