Alþýðublaðið - 14.01.1970, Blaðsíða 13
MTTH
Rifsijóri: Örn Eiðsson
„Einvaldurinn fer
ekki villiir vegar'
□ A Iþróttasíðu Tímans
föstuda'ginn 9. janúar er grein
eftir einhvem Klp, með yfir
skriftinni: „Fer einvaldurinn
villur vegair,“ og faefst hún á
eftirfarandi ummælium Her-
röanns Gunnar'ssoniar: „Ég
botna nú ekki neitt orðið í
þessari vitleysu,“ og aftur „Það
mætti halda, að Bnglendingar
sendu heimsmieisitaraliði© gégn
íslenzka liandsliðinu, væri ég
með því.“
Ummæli Hermanns Gunnars-
arssonar eru ekki tilefni skrifa
minna. Fólk verður sjálft að
mynd'a sér skoðanil’ á því, hvort
nærvena Hermanns Gunnars-
sonar í íslenzku liði gegn En
landi, k-alli fram á leikvöllinn
heimsmeistiara. Þessiar línur
mínair em eimgöngu skrifaðar
til þess að svara fyrirsögn
greinarinnar, og láta í ljós þá
skoðun mína, sem er persónu-
leg, að Hafsbeiinin Guðmunds-
son hefur ekki í stairfi sínu „Far-
ið vi'llur vegar.“
Starf Hafsteins Guðmunds-
sonar fyrir íslenzka knatt-
spyrnu, ög þá sérstalklega
frámlag lnams á líðandi starfs-
ári er það árianigursrikt, hvern
i'g sem á þa'ð er litið, að hann
á aðdáun knattspyrniumanna
og knattspyrnuunnenda skilið.
Persónulega þ>akka ég Har-
steini Guðmundssyni st'airf hans
þainn stutta tímia, sem við höf-
um starfað samian >að knatt-
Bpyrnumálum, og er rétt að það
komi hér fram, >a>ð margt af
því, sem mér hefur verið þakk-
a>ð, sem formanmi KSÍ eru verk
Hafsteins Guðmu>ndsson>ar.
Á fuindi, sem ég hélt með
íþróttafrétbarituiru'm í byrjun
líðandi starfsárs, lagði ég á það
áherzlu, að ég tæki aMia ábyrgð
af st.arfi Bafst'ems Guðmunds-
sonar fyrir landsliðið, á meðan
ég gegndi stöðu formainns KSÍ.
og ætti því fréttariitari Tímans
að tafeinia spjótum sínum að
stj'órn KSÍ eða formianni KSÍ,
en ek'ki >að Bafsteini Guðmunds
eyni.
Eg hef miargsiinims bent í-
þróttafréttariturum á það, að
allar upplýsingar varöandi
„mál“ Bermannis Gunnarsson
ar liggi frammi í skrifstofu K
S I, hiafi þei'r áhuga á iað kynna
sér gang þess, bæði hvað utan
ferð, svo og heimkomu þessa
ágæta piOts snertir, (og 'mér
finnst ekki ti'l of miiki'ls ætlazt
>af þessum penn'aiglaða Klp, að
hann kynni sér st'aðreyndir,
áður en hann blettar blað.
Knsdtspyipnusamband íslands
verður að hlýta lögum F.I.F.Á
(Alþjóðasamitaka), fram hjá
því verður ékki komizt. Me'ð
skrifum eins og þeim, sem ntt _
Framhald á bls. 11. |
□ Leeds Utd. er af flestum
knattspyrnusérfræðingum talið
líklegast til sigurs í Evrópu-
keppni meistaraliða að þessu
sinni. Liðið hefur sigrað með 22
mörkum gegn engu >þau tvö fé-
lög, sem það >he£ur leikið við
til þessa í fjórum leikjum. Lyn
frá Osló með 16—0 og Feren-
cvaros frá Búdapest með 6—0.
Billy Bremner, fyrirliði Leeds
segir* að flokkurinn hafi sett sér
'það mark að sigra i þremur stór
mótum, í fyrsta lagi í Evrópu-
keppninni, í ensku deildarkeppn
inni og loks í ensku bikarkeppn-
inni. Næsti' andstæðingur Leeds
í Evrópukeppninni er Standard
Liége, Belgíu, en Liége sigraði
Real Madrid í síðustu umferð.
Billy Bremner er fullur af
sjálfstrausti eins og vera ber.
Bann segir m. a. að öll lið í
Evrópu séu dauðhrædd við
Leeds, en iþað eiga þau einnig
að vera segir Bremner. Lið okk
ar var frábært í fyrra, en ennþá
betra núna. —■
Þessi mynd er frá lei!4 Chelsea og Leeds, s.l. laugardag, er Leeds unnu með 5
mörkum gegn 2. Hughes, markvörður Chelsea fær ekki gripið boltann, en reynir
þá að grípa Jones, framherja Leeds.
| Leeds setur markið h
I
l
I
l
I
l
I
i
I
I
I LAGMORK FYRIR EM OG N
I
I
I
I
I
I
I
I
l
I
■■
□ Stjórn SSÍ 'hefur ákveð-
ið að senda þáttta'kendur á
Evrópumeistauamótið, sem
haldið verður í Barcelona dag-
ana 5.-12. sept. 1970 svo og á
lEvrópumeistaramót;
Unglimgameistairiamót .Norður-
landa, í Beisiin'gfors >25.-26.
júlí mæstk.
Vegira þessa hefur stjórnin
ákveðið eftirfarandi lágmörk
til viðmiðuniar við val kepp-
enda.
Grein:
100 m.
200 m.
400 m.
8001 n^.
1500 m.
100 m.
200 m.
100 m.
200 m.
100 m.
200 m.
200 m.
400 m.
skriðsund
skriðsund
skriðsumd
skriðisund
skri'ðsund
baksund
baksund
bringúsund
bringusund
flugsund
fluigsund
fjórsund
fjórsund
Karlar:
56.0
2.05.0
4.215.0
18.15,0
1.04,0
2:20:0
1.11,5
2.38,0
1.01,5
2.17.0
2.21.0
5.0L0
Konur:
1,04.0
2.19.0
5.00,0
10.30,0
1.12.5
2.37,0
1.2SLO
2,55,0
1,11,0
2.41.0
2.37.0
15,39,0
U ng lingameistaramót
Norðurlanda:
Grein;
100 m. skriðsund
400 m. 'skriðsund
100 m. flugsund
100 m. baksund
200 m. brimgusund
200 m. fjórsund
Di’engir; Btúl'kur:
1.00.0 1.06,5
4.45,0 5.10.0
1.07,0 1,15,0
1,10,0 1,16,0
2.49,0 3,00,0
2,34.0 2.48,0
Óvenjumörg jafnfefii
Óvenjulítið hefur verið um
j afntefli á síðustu seðlum og
jafnfpamt óvenjjufnargir útl-
sigrar. Þetta bendir á að vellir
eru í slæmu ásigkomulagi til
knattspyrnukeppmi og öll úrslit
síðasi
möguleg. Þanniiig var mi(kið um
mörk í Einglandi sl. laugardag,
sem er >ekki algengt í nútíma
kniattspyrnu með hinum þéttu
varnarkerfum.
V
ERUÐ ÞÉR einn þeirra manná, sem ímynda sér
að auglýsingar séu óþarfi og aldrei lesnar? Takið
þá sjálfan yður sem dæmi. Þessa stuadina eruð
þér að lesa smáauglýsingu, sem færir yður heim
sanpinn um, að einmitt auglýsing sem þessi nær
markmiði sínu.
Síðustu 4 heimal. J J V J (A'rseraía)! Chelsea J V J T i 0—3
V T T T C. Palace Notth. For. T V V J 0—0
V T V V Derby Sheff. Wed. T T T T 0—1
T V T V Ipswich Burnley T V T J 1—0
V V V V Leeds Covenury J T J V 1—2
J V T T Liverpool W. Bromw. T T V T 2—2
V T J J Manch. Cityi Stoke J V V J 0—2
J J T J Southampt'on' Everton T J V T 2—4
J V T J 'Sunderliand Tattenham T T J T 1—0
V T T J West Bam Maxxch. Utd. T J V J 2—5
V V V V Wolves Newoasitlie T V!T J ' 1—1
T J V V Bolton Buddersf. T J í o 1
Ágizkun Alþýðublaðsins: xll 211 xx2 III