Alþýðublaðið - 14.01.1970, Page 15
Miðvi'kud'agur 14. janúar 1970 15
Ekki pólitískar
Frh. 5. síðu.
málaflokkar yrðu ekki leyfðir.
Aftur varð stjórnarandstaðan að
fara í felur.
Sé þróunin á Spáni og
Portúgal borin saman kemur
ýmislegi sameiginlegt í ljós. í
báðum löndunum hafa verið
gerðar breytingar á æðstu stjórn
inni, áreiðanlega fyrst og fremst
til þess að ganga í augun á er-
lendum aðilum. Og það er á-
stæða til að ætla að þessi and-
litsbreyting hafi áhrif á efna-
hagslíf beggja landanna. En það
er ástæða til að benda á það
að bæði löndin eru áfram lög-
regluríki og að á því sviði eru
engar breytingar sjáanlegar í
bráð. Endurbætur á sviði efna-
hagsmá-la hafa sem sé ekki leitt
til pólitískra endurbóta.
KLÁM
Framh. af 1. síðu.
hefði strax og auiglýsilnjgar þess-
ar bintust látíð aibhuga málið og
skotið því til póstyfirvaManna.
Þau hefðu hins vegar við nána
athugun kveðið upp þ'airan dóm,
að hér væri um að ræða fræð-
andi bæklinga, sem ekke’r't ættu
skylt viið klám, og væri sala
þeiirra og dreifing því fu'l'lkom-
lega lögmæt. PóStmeistari
sagði, að töluvert magn bóka
hefði selzt gegnum pósthúsið,
þótt inokkuð hefði dr-egið úr söl-
unni upp á síðkastið.
Er sýnt, ‘að m.argir haifia vilj-
að öðlast frekari imen'ntun í
þeiinri griein liistar sem bæfciing-
arndtr fjialla um o;g hver amast
við því; mennt er máttur, ekki
satt? —
GARÐAR
1
i
i
(Arbeiderbladet
Johan Thorud).
Barátta
Frrmhald úr opnu.
menn tollyfirvaldanna álíta, að
15—20% af öllu því heróíni,
sem er smyglað inn í landið,
komi frá Mexikó. Mest af eitur
lyfjunum er flutt inn frá Tyrk-
landi þar sem leyfilegt er að
framleiða ópíum til framleiðslu
á morfíni og fleiri lyfjum. Eitt-
hvað er smyglað af mórfíni til
Frakklands þar sem því er
breýtt í heróín, sem aftur er
smyglað til Bandaríkjanna. —
FRÉTTIR KOMA
fyrir augu lesenda á
furðulegustu stöð-
um. Einn slíkur stað-
ur er þessi smá-
auglýsing. Hún
veitir upplýsingar
um að
auglýsing í þessari
stærð getur kostað
svo lítið sem 200
krónur. Og hún
gefur líka til kynna,
að auglýsingar eru
lesnar. Og skapa
viðskipti.
VIPPU - BÍISKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
_ 210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smíðaðar efiir beiðni.
GLUGGASWÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
Framhald bls. 12.
á áburðaríorða gairðanna.
Nú ©r dvalartími trjágróðurs-
ins og er því rétti tíminn að
framkvæma trjákliþpimigar. Það
viill oft við breona lað fólk fer
ekki að huga að slíku fýrr en
.komisð er fram á vor, en þá er
það í flestum tilfiellum orðið of
seint. Eifitir að safaiþrýstingur er
hafinn og br-um trjánna er farið
að þrútina verður að sýnia fulla
alðgát við fclippiingu trjágróðurs
og ættu ekki aðriir a@ fást við
það en þeir, sem þekkingu hafa
til þess, því ranglega klippt get-
ur verið verra en óklippt.
F élag skrúðgarðyrkj umeist-
ara vill vekja athygli á því að
innan samtaka þess oru ekki
aðrir en fa'gmenn og munu eft-
'irtaldir menn taka að sér trjá-
fclippingar og aðr.a vetrarþjón-
ustu í skrúðgörðum.
Bjöm Kristóifeirssonj Fróði
Pálsson, Þór Sno'rrason og Árni
Eiríksson.
Fólki ©r benit á að fylgjast
með laiuglýsinigum frá þessum
a'ðilum og munu þeir velta allar
nánari upplýsingar. —
Alþ.s.
Frh. af 1. síðu.
Þá beimr funidu'riinn þvi til
þingmanina og latviinnumála-
nefndar kjördæmisins, að vinna
ötull'ega að útvegun fjár til
au'kni'ngair og uppbyggingar at-
vinnulífsin'S í kjördæminu.
f lok ályktumarinnar segir:
„Höfuðáherzlu leggur fundur-
inn á, að böli iatvinnuieysi'sins
verði útrýmt með raunhæfum
aðgerðum. En !þa@ verður því
aðeitns gert, að horfið veirði frá
þeiirri stefnu í efnahaigsimálum
þjóðarinnar, sem leitt hefur
vofu atvininu'lieysfeins að bæj-
ardyrum ialþýðunnar.“ —
□ Sagan hermir að hund-
urinn Bruno í Kalamazoo í
Michigan í Bandaríkjunum
h'afi verið að leika sér í snjón-
um þegar honum datt allt í
einu í hug að fá lánaðan sleða.
H.ann dró hann upp hæðina og
fékk ^ér síðan sahbunu niður.
Hundurinn varð áka/flega glað-
ur þe-gar jólasveinininn færði
honum s'leða í jólagjöf, nokkr-
um dögum siðar
□ í fyrrinótt Sitrandaði
Dagstj arnain skammt frá Fugla-
firði í Færeyjum með '825 tonn
af lýsi innan borðs. Efcki tókst
að ná skipinu út fyrr en 4 sfcip
höfðu sett í það tog. 'Við könn-
un kom í ljós, alð .10 feta löng
ritfa l'Au"ði komið á tvo finemsta
geym'a'n.a sem voru tóm8r. —
Umboðsmaður ísiienzka trygg-
ingarféla'gsins kom á vettvang
til að kanna skemmdirnar og
aðstæður á staðnum. D'aigstjarn-
an tók lýsisfarminn í Fugla-
firði, og átti að siigla með hann
til Bretlands. Verðmæti farms-
ins var 1.36 miiljónir fær-
eyskra króna. — Halldór.
ERUÐ ÞÉR einn
þeirra manna, sem
ímynda sér að aug-
lýsingar séu óþarfi og
aldrei lesnar? Takið
þá sjálfan yður sem
dæmi. Þessa stund-
ina eruð þér að lesa
smáauglýsingu, sem
færir yður heim
sanninn um, að ein-
mitt auglýsing sem
þessi nær markmiði
sínu.
SIGUR
Framhala af bls. 16
ekki kunh seint á laugardags-
kvöldið.
Sigurvergarinn var Bretinn
Bill Bright 'ffá Ascot, 46 ára
gamálí og flaug sprengj uflugvél-
um í sein^i heimsstyrjöldinnh
Félagi hans er Frank Buxton
kaptein.n, 42 ára gamall, frá
Bournemouth. Þeir lentu á
Bankstowflugveninum í Sydney
á sunnudaginn voru númer 33,
en alls luku keppninni 59 vél-
ar.
Norðmennirnir ætla að fljúga
bæði yfir suður- og norðurpól-
inn á heimleiðinni. Þeir sögðu,
að flugið hafi ekki vezáð sérstak
lega erfitt.
Ein kona lauk keppninni, va^
það kvikmyndaleikkonan Sheila
Scott. Reyndar var hún ekki
með þeim fyrstu þar sem hún
lenti í miklum stormi yfir Indó-
nesíu og varð síðan að nauð*
lenda á eyju vegna vélanbilun-
ar. En búizt er við að hún fái
5000 Ástralíudollara (tæplega
500 þús. ísl. kr.) sem viðurkenn-
ingu fyrir að verða fyrista kon-
an sem lýk.ur þessu kappflugi.
Er hún lenti á sunnudaginn
sagði hún við bla.ðamenn, að
hún hyggðist s'krifa bók, sem á
að bera nafnið „Að komast af“.
Einnig sagði hún, að sennilega
mundi hún taka aftur þátt í flug
keppni, en ekki gaf hún upp
meira um það að svo stöddu. —-
FRÉTTIR KOMA fyrir augu lesenda á furðuleg-
ustu stöðum. Einn slíkur staður er þessi smáaug-
lýsing. Hún veitir upplýsingar um að auglýsing í
þessari steerð getur kostað svo lítið sem 200
krónur. ,Og hún gefur líka til kynna, að ,aug]ys-
ingar eru lesnar. Og skapa viðskipti.