Alþýðublaðið - 14.01.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 14.01.1970, Blaðsíða 16
Alþýðu blaðið 14. janúar Leitin árangurslaus □ Leitiin að Sæfara írá Tálbnafirði hefur ek'kd borið áramgur. Flugvél Landhelgis- gæzlunnar leitar á hafinu út af Vestfjörðum í d*ag og msnn frá Bíldudal og Tálknafirði ganga fjörur. Hekla reynd J □ Hið nýjia strandferðas'kip Skipaútgehðar ríkisims, Hekla, | verður reynslukeyrð í dag á Akureyrarpolli. Musn skipið verða afhertt eigendum næst- komandi laugardag komi ekk- ert óværrt fyrir. Ráðgert er, að . skipið sigii út Eyjafjörðinn ál laugardagsmorguninn með boðsj gesti inmian borðs og munu eig- > endur þess á veita því mót- | töku. Brezkur sigur í ! London-Sidney □ Við settum okkur það tak- | mark að vinna, og það Mtur út fyrir að það hafi borið nokk- urn árangur. Svo mæltist Einar Sverre Pedersen í viðtali við Arbeiter- j bladet, en hann tók þátt í kapp- j fluginu London-Sidney, sem I lauk sunnudaginn 4. jan. og i varð númer tvö. Pedersen sagði, að hann og fé | lagi hans, Erik Sandberg, hefðu 1 flogið Cessna 421, og þeir hefðu ! g'óða von um að krækja sér í | fyrstu verðlaun í sínum stærð- j arflokki, en endanleg úrslit voru > Framh. á bls. 15 I Skák dagsins Áskorendamótið 1968 6. einvígisskák Svart: E. Gelier. Hvítt: B. Spasski. % # mm m * m I i m m jgf ffi t m ns m. fgd S ír ^Sf tP: 23. Hxf6!! exf6 24. Dh7t Kf8 25. Rxf7! Hxc2 26. Bh6 Hxclt 27. Rxcl * Kxf7 28. Dxg7 Ke8 29. g5 f5 30. Dxg6f Kd7 31. Df7t Kc6 32. exf-J- gefið. „Efnakijúfar sjáifrar náffúrunnar" rannsakaði ALDA HÚÐ - exemi og opnum, blæðandi sárum. Ei nnig skaðiegir öndunarfærum, segir í □ Eins og skýrt var frá í Alþýðublaðinu i síðasta mánuði, hafa rannsóknir farið fram á hugsanlegri skaðsemi svonefndra efnakljúfaþvottaefna, er inni- halda „enzyme‘‘. — I upphafi beindist rannsóknin fyrst cg fremst að starfsfólki í þeim verksmiðjum, er framleiða bessi þvottaefni, en brátt kom í ljós, að ofangreind þvottaefni geta einnig valdið þeim hús- mæðrum sk/aða, er nota þau við þvotta. niðursfcðum vísindarannsóka Eitt mest selda efnakljúfa-þvottaefnið á íslandi er Luvil. Fjölmargar aðrar tegundir eru þó einnig seld - ar hér á la idi. Blæðandi sár Við háskólann í Liverpool í Englandi er nú unnið áð rann- sóknum á tilfellum, þar sem efnakljúfaþvottaefni hafa vald- ið neytendum exemi og öðrum húðsjúkdómum. Virðist svo sem að í nokkrum tilfellum hafi ver- ið um óaðgæzlu að ræða. svo sem er 14 ára gamall piltur hellti úr fullum pakka af slíku þvottaefni í vask til að þvo buxur úr. Fljótlega fékk hann illkynja húðsjúkdóm, sem olli opnum, blæðandi sárum á hönd- um. Þá er vitað að hundar hafa fengið slæma húðsjúkdóma af að liggja á teppum, sem ný- lega hafa verið hreinsuð með slíkum efnum. Rannsóknarlið stórfyrirtækis- ins „Procter and Gamble“, sem er eitt af helztu framleiðslu- fyrirtækjum á þessu sviði, hafa einnig unnið að svipuðum rann sóknum, en niðurstöður þeirra eru efnaktjúfaduftinu meira í hag. Vegna greinar, sem birtist nýlega í brezka stórblaðinu The Sunday Times, kom fulltrúi þessa fyrirtækis flugleiðis frá Bandaríkjunum til Englands í síðustu viku, gagngert til að birta því blaði þær niðurstöður rannsókna fyrirtækisins, er þeg- ar liggja fyrir. Er þar frá því greint, að konur, sem nota þessi efni að staðaldri, hafi ekki feng- ið húðsjúkdóma, er rekja mættu beint til notkunar þvottaefn- anna. Hinir brezku sérfræðingar, er að þessum rannsóknum hafa staðið þar í landi, töldu rann- sóknir fyrirtækisins Procter and Gamble mjög ítarlegar, en vildu þó bæta athugasemdum við, nið- urstöðurnar. Viðkvæm húð í fyrsta lagi, að konur með þurra húð væru í meiri hættu en aðrar. Það staðfesta Liver- pool rannsóknirnar einnig, og er þar bent á mörg dæmi þess efn- is, að konur með viðkvæma húð hafi hlotið opin og blæðandi sár á hendur. I öðru lagi kvaðst sú sérfræð- ingur, er Sunday Times ræddi við, vera ósammála niðurstöð- um fvrirtækisins, um að „enzy- me“ skaði ekki lifandi frumur. Hann kvað enzyme skaða fyrst hinar dauðu frumur, er mynda yzta borð húðarinnar og veikjá síðan hinar lifandi frumur þar fyrir innan og gera þær næmari fyrir öðrum hugsanlegum sjúk- dómum af völdum þvottaefn- anna. Það hafi líka komið í ljós, að starfsmenn í verksmiðjum Procter and Gamble í Bretlandi hafi í nokkrum tilfellum fengið sjúkdóm, er líkist astma eða inflúenzu, og var ástæðan sú að þeir höfðu andað að sér lofti hlöðnu þes>jm þvottaefnum. Þetta var staðfest af prófessor Richard Schilling' við Lundúna háskóla. Rannsóknir, er hann framkvæmdi fyrir ári síðan Q I gær var tekin í notkun hjá Áfengis- og tóbakseinikasölu ríkisins vél sú sem motuð er til að setja varúðarmiða á vind- lingapakka. Kom vélin fyrir viku, en í gær var farið að stimpla af fullum kraf ti, og eru afköst vélarinnar 60—80 kart- on á mínútu. Gert er ráð fyrir að fyrstu meirktu pa'kkarnir verði settir í umferð eftir rúma sýndu óeðlilega aukningu sjúk- dóma í öndunarfærum hjá því fólki, er ynnu í þessum verk- smiðjum. Vegna niðurst. þeirra rannsóknm var einmitt komið á verulega bættu loftræstingakerfi í verksmiðjunum. Enníremur jukúst húðsjúkdómar þessa fólks verulega, þrátt fyrir ýtrustu var viku, en senda verður pakkana út um a'llt land í ejnu og hefst dreifmgin því ekki fyrr en nægi legt magn er til af merktum pökkum til þess að dreiifa til ailra aðila í einu. Að sögn Jóns Kjarteinsson-ar, forstjóra ÁTVR er motkunim yf- jr latodið 35000 pakkar á dag, en geysileg 'miinnkun varð á vindlingasölu frá því árið 1963. úðarráðstafanir á vinnustað. Þá er þer;s að geta, að hin á- hrifamikla nefnd, Federal Trad es Commissión í Washington, hefur nú skipað nefnd sérfræð- inga til að kanna þessi mál, með sérlegu tilljti til áhrifa þessára „efnakljúfa' sjálfrar nátlúrunn- ar“ á neytendur. — Sömuleiðia miirtnkaði sala á vindlum talsvert, en aukning varð á sölu píputóbaks. Þá sagði Jón Kj'artansson, að áfengi hefði selzt fyrir 19.114% meira árið 1969 en ári'ð áður, en í raiunimni væri um sáralitla, ef nokkra. hækkun að ræða bar sem verð á áfengi hæ'kikaði tala vert mikið á árinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.