Alþýðublaðið - 15.01.1970, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 10. janúar 1970
MINNIS-
BLAD
ÝMISLEGT
BOÉGARBÓKASAFN
BEYKJAVÍKOR
er opið sem hér aegir;
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
Mánud. - Föstud. kl. 9,00-
22,00. Laugard. kl. 9,00-
19,00. Sunnud. kl. 14,00-
19,00.
Bókabíll.
Mánudagar;
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30-2,30 (Börn).
Austurver, Háaleitisbraut 68
3,00 - 4,00.
Miðbær, Háaleitisbraut
kl. 4,45-6,15.
Breiðholtskjör, Breiðholtshv.
7,15-9,00.
A A-samtökin:
Fundir AA-samtakanna í
Eeykjavík: í félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C á mánudögum
kl. 21, miðvikudögum kl. 21,
fimmtudögum kl. 21 og föstu-
dögum kl. 21. í safnaðarheimili
Neskirkju á föstudögum kl. 21.
í Safnaðarheimili Langholts-
kirkju á föstudögum kl. 21 og
laugardögum kl. 14. — Skrif-
etofa AA-samtakanna Tjarnar-
götu 3C er opin alla virka daga
nema laugardaga kl. 18—19.
Sími 16373.
Iívöldvarzla, helgidaga- og
suimudagavarzla.
1Ö. — 16. jan. Laugavegs
Apótek — Holts Apótek.
17. — 23. jan. Lyfjabúðin
Iðunn — Garðs Apótek.
24. — 30. jan. Apótek Aust-
urbæjar — Háaleitis Apótek.
31. jan. — 6. febr. Vesturbæjar
Apótek — Háaleitis Apótek.
MlfÍNINGARSPJÖLÐ
Mehningar- og minningar-
sjóðs kvenna fást á eftirtöld
um stöðum:
Á skrifstofú sjóðsins Hall-
veigarstöðum, Túngötu 14, í
bókabúð Braga Brynjólis-
M/S Herjólfur fer ifrá Vest-
mann'aeyjum í dag ti'l Hörna-
íjarðar og Djúpavogs.
M/S Herðubreið fer frá
Reykjavík á laugardaginn aust-
ur um land í hringferð.
M/S Árvakur fer frá Reykja
vík M. 13.00 í dag vestur um
land til ísafjai’ðar.
FLUG
Fimmtudaginn 15. jan.
Millilandafl'ug.
„Gullfaxi" fer til Gl'asgow
og K'aupmannah'afnar kl. 09:00
á morgun (föstudag).
Innanla'ndsflug.
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) til Vest-
mannaeyja, Patreksfjarðar, ísa-
fjarðar, Egilsstaða og Sauðár-
króks.
Á morgun er áætlað að fljúga
t’il Akureyrar (2 ferðir) til Vest
mannaeyja, ísafjarðar, Horna-
fj'ai’ðar, Norðfj'arðar, og Egils-
staða.
□ Ný tízka hefuir orðið' til
í London. Hún er nefind lykla-
tízkan, og dregur nafn siitt af
því iað sfúlkurnar ganga með
stórar eftiirlíkingar af gömluni
lyklum í borða um hálsimn. —
Lyklarnir eru gljáandi og fín-
ir og þess meira varið í þá
sem gerðin er meira antik. —
London ’70.
mýri 56, Valgerði Gísladótt-
Önnu Þorsteinsdiöttur, Safa-
sonar, Hafnarstræti 22, hjá
ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju
Helgadóttur. Samtúni 16. —
Verzlunin Ócúlus, Austur-
stræti 7, Reýkjavík.
Verzl’inin Lýsimg, Hveris-
götu 64. Reykjavík.
SKIP
m Anna érabelgnr
„Ég setti bara svolítið lyfiduft í matinn, — þá verð-
ur alveg nóg til.“
GOWON ORÐINN VITLAUS?
„Reynt aff koma vitinu fýrir
Gawon“.
Fyrirsögn í Vísi.
•Öruggt ráð til að leysa efna-
íhagsvandann, er að setja hann
upp í Þjóðleikhúsinu. — Hann
imyndi aldrei ganga lengur en
mokkrar vikur. —
Samnorræn mynd-
listasýning ungs fólks
(Den nordiske ungdomsbenale, för bildende
kunst).
Um miSjan maí n.k. verSur haldin í Osló samnorræn mynd
listasýning ungs fólks (Den nordiske ungdomsbenale för
bildende kunst).
Þeir, sem hug hafa á aff taka þátt í sýningu þessari, sendi
vinsamlegast verk sín (minnst 5) til dómnefndar. Tekið verð-
ur á móti verkunum í Myndlista- og handíðaskóla íslands,
að Skipholti 1, Reykjavík, fimmtudaginn 5. febrúar n.k., milli
kl. 16—19.
Aldurstakmark eru 30 ár.
Dómnefnd skipa: Hörður Ágústsson, Jens Kristleifsson og
Sigurður Guðmundsson.
Félag íslenzkra myndlistamanna.
Myndlisfra- og
Handíðaskóli íslands
Ný námskeið
Ný námskeið í teiknun og málun barna, unglinga og fullorð-
inna hefjast 21. janúar n.k. Keramiknámskeið fyrir börn á
aldrinum 8—12 ára.
Nánari uppiýsingar í skrifstofu skólans að Skipholti 1 og í
síma 19821 kl. 16—18 dagiega.
Skólastjóri
Skspholti 1 - Sími 19821
Aðúl-
fundur
Aðalfundur V.R. verður haldinn að Domus
Medica við Egiisgötu, föstudaginn 23. ianú-
ar n.kj[ kl. 20.30.
Dagskrá saomkvæ'mt félagslögum.
.. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
sa
gr