Alþýðublaðið - 15.01.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.01.1970, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 15. janúar 1970 9 og gert var í gamla daga á síldveiðunum fyrir Norðurlandi. Þegar þeir svo mætast fara þeir á misvíxl þannig að annar er innanvið netið unz nógu mikið hefur verið þrýst að. Svo er farið inní miðjan hringinn og lamið þar og andskotazt svo að fiskurinn stökkvi út í netið og ánetjist, í staðinn fyrir að snurpa og háfa uppúr nótinni einsog hér er gert. — Væri þá ekki upplagt að nota snurpunót? — Ncrðmenn hafa verið með snurpu fyrir utan Cochin til að reyna við þann fisk sem ann- ars er fenginn í rampon-net og annars konar gamaldags fyrir- dráttarnætur, og ekki veiða þeir nú mikið, lítill bátur eitthvað 10—12 tonn hefur komið með 5—6 tonn yfir daginn. Þetta er svo sem ekkert slæmur afli, en gallinn er sá að þannig fæst held ur lélegur fiskur hvað verðmæti snertir; samt fæst sæmilegt verð fyrir það magn sem ferskfisk- markaðurinn þolir en ef eitt- hvað berst að þá fellur það strax til muna. Eitthvað stend- ur þetta þó lil bóta því mér er sagt að verið sé að reisa fiski- mjölsverksmiðju í Cochin, og þá verður hægt að setja það í mjöl sem ekki selzt ferskt. — Væri ekki hagkvæmast að sjóða þessá sardínu niður? — Eftir því sem mér skilst eru þarna tvær tegundir af sard- ínu; fiskifræðingar mundu kannski tala um miklu fleiri tegundir, en frá hagsmunalegu sjónarmiði eru þetta tvær teg- undir. Þar af er önnur þeirra kölluð olíu-sardína, það er fal- legur fiskur og hægt að fá úr honum talsvert lýsi. Aftur á móti er eitthvað af niðursuðu- verksmiðjum norður í Manga- lore, ég heid aðallega í smábæ þ.ar rétt hjá sem heitir Malpi. Sennilega mætti sjóða þessa sardínu niður með góðum ár- angri. — SH lskylda,í£ segja stór skilti, sem víða sjást á Ind- r lífsnauðsyn, e£ takast á að framfleyta beim millj idinu, en fá ekki nægiu sína af mat. Indverskir sl., ef þeir láta gera sig ófrjóa. pti Jónsson ð þeir eiga að gera. En ein- rs staðar er fiskurinn, hann rr bara bugað frá landinu. er FAO með það á prjón- m að rannsaka þetta, og legg nikið fé í að reyna að finna ívar fiskurinn heldur sig og rt koma megi við nýjustu ileitartækni til að finna n. Þessar veiðar eru stund- á vesturströndinni allt frá irhluíanum af Maharasthra j. r til Cochin. Auðvitað er mikið sem berst á land, en stafár aðallega af fjöldan- sem stundar veiðárnar. Svip - veiðar eru líka stundaðar r utan höfnina í Cochin, en eru þó ekki notaðar eigin- rampon nætur heldur k. urs konar hringnót. Þeir sjá u og fara í kringum hana i net, og þá er svo grunnt netið sekkur undireins til is. Netin eru löng, tveir bat- óa í kringum torfuna svipað I I I I I I I I Bítlarnir deila □ Alvarlegar deilur ríkja nú í röðum Bítlamna. Síðan í des- ember hafa birzt vi®töl við John Lenn’on og Yoko í helztu músikblöðum í Englandi. Þar lýsir John því yfir að hatnra hafi enn ekki gert upp við sig hvort barni vilji lengur „vera með“. „Þegar við erum þrír Bítlar, sem vhljum koma lögum okkar á framfæri til álmenn- ings, leiðir það af sér að hver og einn getur komið færri lög- um að á hverri plötu.“ En þetta er ekki eina hliðin á vanda- málihu að sögn Jöhrn, hann viil líka fá útrás með fri'ðar- hugmyndir sínar. Þar steig hann fyrsta skrefið þegar hann mæla afstöðu Breta til Vietnam og Biafra. Ei'nnig á Apple fyr- irtækið þeirra í stöðugum fjár- málavandræðum, svo að allt virðist ætla að leggjast á edtt, að Bítlarnir leysist upp. — skilaði MBE orðunni til að mót- Askriftarsíminn er 14900 HOTEL FINNSK KYNNING FRÁ15 JANTILIFEBR MATSEÐILL ftd KARJALANPIIRAKKA, KARHUNKYUYS SUOMUURAIMIA v— MUNAVOI SALAATTIA KERMAA Carelia Iiaka m/eggja- smjöri — eða or — SELJANKAKEITTO Selyanka á Ia Russe Selyanka á la Russe Bjarnd ýrakótil etta m/salati Wild Bear Steak w/Salad Finnsk fjallaber m/rjóma eða ís Finnish cloudberries with trearn or ice eream Matsveinninn ALF BLOM frá vei'tingastaffnum FENNfA, Helsinki, matreiðir Hljómsveit Kössi Karmá & Metánpedot feikur ásamt finnsku sjónvarpsstjörnunni ANN CHRISTINE NYSTRÖM.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.