Alþýðublaðið - 20.02.1970, Qupperneq 1
Föstudagur 20. febrúar 1970 — 51. árg. 40. tbl.
FrílislÉnn aukinn frá 1. marz:
NOTAÐIR
BÍLAR Á
FRlLISTA
Alþýðublaðið hefur fregnað
að ný reglugerð hafi vrerið sett
nú á dögum um breytingar á
reglugerð um innflutnings- og
gjaldeyrisleyfi. Samkvæmt
þessari nýju reglugerð munu
ýmsar vörur, sem til þess hafa
veriff háffar Ieyfum, fara á frí-
lista þann 1. marz næstk., er
ísland gerist aðili aff EFTA.
Meðal þeirra vömtegunda,
sem á frili'stann fara, má nefniai
notaða fólksfliutningahílial
sjúkrabíla og snjóbíla ásamt
notuðum birreiðum að burðar-
m'a'gni undir þremur tonnurn.
Flestair gosdrykkgarvörur
munu einnig fara á frílistann
svo og liistaverk, Safnmuniir og
forngripir, nælonsokkar kvenna
og vopn og sko'tfæri, ásamt
hlutum tii þeiirra.
Þessar vörur all'ar hafa til
þessa verið háðar ininílutnin'gs
leyfum, eins og áðui’ getur.
Mikii aSsókn að Hiíðarljaili:
HVAÐ KOSTAR
AÐ SÆKJA
HÁTfDINA?
Sigurður Jónsson
fréffamaður blaðs-
ins á HM í
handknaflleik
'□ Sigurðu-r Jónsson, sem um
skeið þjálfaði landsfliðjð i
'knatt'eik, m.in skrifa fy-rir AI-
þýðublaðið um heimsmeistara-
keppnina í handiknattleik. Áður
len hann fí| utan mun hann
rita nokkrar greinar um undir-
Ibúningin'n og birtist sú fyrsta í
blaðinu í dag. Eftir keppnina
■mun Siguirður einnig skrifa
greinar um liðin sem þátt tóku
í keppninni, framtmistöðu þsirra
og leikstíl. —
□ Mikil vetraríþróttahátíð
hefst i Hlíðarfjalli fyrir ofan
Akureyri 8. febrúar eins og þeg
ar hefur verið getið í fréttum.
Stendur hátíðin yfir í viku, og
er blaðið hafði samband við
Hótelstjóra skíðahótelsins, Hall-
grím Arason, í síðustu viku var
allt svefnpláss yfir hátíðina upp-
pantað utan 4 tveggja manna
herbergi. Fyrir páskavikuna er
allt upppantað fyrir nokkru,
sagði hann einnig.
En hvað kostar að dvelja á
skíðahótelinu í Hlíðarfjaili á
meðan á vetrarhátíðinni slend-
ur? Samkvæmt upplýsingum
Hallgríms kostar 8 daga dvöl
fyrir tvo í tveggja manna her-
bergi kr. 8928, og er þá reiknað
með fullu fæði. Þarna eru inni-
falin afnot af gufubaði. Her-
bergið kostar kr. 530 yfir nótt-
Framh. á bls. 15
I
f
j
s
I
I
I
I
s
TORAUKIN FOLKS-
FJÖLGUN Á NÆSTU
ARUM - ÞRÁTT FYRIR
PILLUNA
□ Fcljksfjölgunin í heiminum
verður meiri fram til ársins 1980
■en hún hefuir ncikkurn tímann
verið hingað titt, 'þrátt fyrir að
takmörgun barneigna eykst stöð
ugt, segir í skýreOa Fól'ksfjölgun
arri c fndar Saimeinuíiu þjóðanna,
isem geifin var út á miðvikudag
inn.
Frá árinu 1960—80 er reiknað
imleð að fóJklsfj'cCgiunin í borg-
unum tvc'fs.idist, frá 990—1.780
imifliiij'ónir. Á árunum 1970—1980
er búizt við að fóifeifjölguni.n
Verði í aólt frá 3.632 mililj. til
4.457 millj.
Fjólgunin á næ-stu árum verð
ur ma:t í þróuii'arlönduniuim,
eins og hsifur raunar verið á
síðuistu árum. Fæðimgarta'lian
verður einhversstaðar á milli
2,4 og 2,5% á móti fæðinigartö'l-
tö'junni 1.1 cg 1,7% -mieðal hinna
ríikari þjóða. Fyrir 1980 verður
fóikefjcMinn í þróunariöndun-
iuim orðinn 3,247 millj. manna
áimóti 1,210 miLlj. í þróuðu iönd
lunuim.
í f'kvrFi ;nni var líka reiknað
im>eð að í N-ew York, Tokio, Los
Angie-lss, Shanigbai og M'exikó
borg verði mannfjc' iinn orðinn
12.5 midjónir -árið 1980.
Borgarm-s-nningin, srm sett
'liefur eivo mikinn s’dn á þe=sa
öid verður enn útbreiddari á ára
tugnum. Þróunin í áttina til
'borgarmienningar v-rður ennþá
meira áberandi í þróunarlönd-
u-nuim -en i hinum þréaðri lönd-
um vegna 'hinnar háu fæðingar-
tölu og flótta föltosins úr svsit-
u-num til borganna í atvinnu-
Leit.
Nú búa um 352 nsii'ij. manna
í -borgnm m-eð -hálfa nii-Fj. íbúa
og mieira, en eftir 20 ór hefur sú
tala auikizt -upp í 635 milljónir,
segir í skýrsilu Sarr;?inuðu þjóð-
anna.
ðunnfaxi fiaug í morgun fil Græniands:
Sjúki maðurinn
er einangraður
□ Rétt cftir klukkan 10 í raorg
un fór Gunnfaxi, önnur af DC3
flugvélum Flugfélags íslanis í
loftiff meff vængendann, s«n
hefur veriff til viffgerffar af
Gljáfaxa. — Frá Kulusuk er þaff
aff frétta, aff viffgerðum þar hef
ur seinkað vegna óveffurs, en þar
verður aff vinna allt viffgerðar-
starf úti viff verstu affstæffur.
Gátu flugvirkjarnir vestra lítiff
átt viff hinn vængendann í gær,
en hinsvegar komiff jafnvægis-
stýrinu í lag.
V-eð-urútlit í Kuiiusuk er sæmi
legt o-g vonast er tiil að Gmm-
faxi kcmizt á leiðarenda.
Ætlimin -var að 'Gunnfaxi biði
éftir því í Ruilusuk að viðgerð
lyki á Gijáfaxa, s&m átti þá að
fara strax til veðuratlhugunar-
stöffvarinnar í Aqutiteq og sækti
fársjúkan mann ssm er búirin
að bíða þar dHiutninigs í nokkra
d>a!ga. Átti svo að fiytja hann á-
fram imeð Gunn’faxa.
Framh. á bls. 15
Prófkjör í Képavogi kynnf í dsg
Fl' Samkomulag um væntan-
legt prófkjör, sem allir stjórn-
málaflokkarnir í Kópavogi
munu standa aff. verffur væntan-
iega birt í dag. Alþýðublaðiff
hefur fengiff boff um blaða-
mannafund, sein haldinn verffur
síffdegis í dag, en þar mun
verffa gerff grein fyrir samkomu-
lagi þessu. Framkvæmdanefnd á
vegu.m allra stjórnmálafélag-
anna í Kópavogi hefur undirbú-
iff framkvæmd prófkjörsins og
hefur nefndin notið aðstoðar yf
irkjörstjórnarmanna í Kópavogi
sem einstaklinga viö undirbún-
inginn. —