Alþýðublaðið - 20.02.1970, Page 3

Alþýðublaðið - 20.02.1970, Page 3
Föstudagur 20. febrúar 1970 3 Hraunbúar 45 ára á sunnudag □ Á sunnudaginin, þann 22. febrúar, verður skátafélagið Hraunbúar í Ha'Æn'airfirði 45 ára. en það var Jón Oddgeir ' Jónsson, sem stóð fyrir stofn- un þess árió 1925. Skátahreyf- / ingin í Hafnairfiirði hefur svo " starfað óslitið síðan og til þessa dags. Hjálpairsveiit skáta í Hafnar- firði, sem oft hefur komið við sögu í fréttum, var stofnuð árið 1951 og verður því tvítug á næsta ári. Fyrir nokkrum ár- urn gekkst hún fyrii' fiiskasýn- fnigu í Hafnaa-firði sem tókst svo vel að hún kom fjárhagslag um gi-undvelli undk’ sveiltina. Fiskasýningin varð síðan fyrsti vísir þess að Sædýrasafnið var sett á stofn við Hafnarfjörð. Hraunbúar eiga ískáOia við Kleifarvatn og útivistarsvæði í Krísuvik, en félagsheimiíii þeirra í Hafnarfirði er Hraun- byrgi. Félagið hefur staði'ð fyrir vor mótum, sem nú eru orðin 29 Italsins oig undirbúm'ngur :að því 30. er í fullum gangi. Mót þessi hafa oft veirið mjög fjöl- menn, þátttakendur allt að 600—800. Um helgina mun skátafélag- ið minnaist atfmælisins á ýmsan hátt. Skátar eni beðnii' að koma í Hraunbyrgi á laugardag millii klukkan 2 og 3 e.h. og ta'ka merki tii sölu. Á sunnudags- B morgun eiiga svo allir að mæta B við Hraunbyrgi klukkan hálftíu og ganga þaðan til messu. Frá 1,30 til 6 e.h. á sunnudag Sj verður svo skátaheimilið opið fl almenningi og einnig verður þá g um dagiinn hægt að kaupa | skáta-'kaffi í Sjálfstæðishúsinu. I Um kvöldið verður varðeldur 8 í skemmunum við Flatahraum I og eru allir velkomnir þangað. I Stjórn Hraunbúa skipa nú: | A.lb'ert Koistinsson félagkfbr- „ ingi, Ásgeiir Sörensen aðstoðar- I skátaforingi, Bh’gir Dagbjarts- I son sveitarforingi, Jón Kr. Jó- ■ hannsson gj'aldkeri, Hel'ga Jó- 1 hannesdóttir rdt'ari, Guðrún I Magnúsdóttir og Kolbeinn Árna | son meðstjómendur. a Japanir kynna sér skipaúlgerð í Evropu og USA □ Samtök japanskra skipaeig enda 'sendir í næsta mánuði 12 manna n-efnd til Evrópu og Bandaríkjanna er á að kynna -sér skipaútgerð og skipas'míðar. Nefndin kemur meðal annars í hsimsókn til Noregs. — SAMEIGINLEGUR BANKI ALLRA NORÐURLANDA Landsbankinn gerist aðiii að Skandinavian Bank í London □ Samkomulag hefúr orðiið um það, að Dandsbanki íslands gerist aðili iað norrænum við- skiptaban'ka, — Seandinavisin Bank Ltd., sem stofnaður var í London á s.l. ári. Með þátt- töku La'ndsbankans verða öll Norðurlöndin aðiiliar að þessum banka. Aðrir hluthaifair eru fimm viðskiptabainik'ar á Norð- urlöndum; Skandinavi'ska Ban'ken, Svíþjóð, Bergens Privathank, Noregi, Den Da-nske Landmandsibank, Damnörku, Den Danske Provinsbank, Danmörku, og Nordiska Förenin'gsbanken, Fimnlandi. Samkomulagið um aðild Landsbaukans mun ta'ka gi'ldi að löknum ársfundi Scandihavi- an Bank Ltd. í apríl n.k. Mun hlutdeild Landsbamkans veröa £100.000, eða um 21 m.ktr., og eru það rúm 3% af öllu hlutafé bankans. Scandinavian Bank Ltd. hef- ur skrifstofur sínar í svonefndri P&O byggingu, Leadenhall Street, London. Jaínfr-amt hef- ur bankinn fulltrúa í New York, Genf og Madrid. Annasit bankinn alla venjulega banka- starfsemi, kaupir og selur gjald eyri og verðbréf, tekur að sér innheimtur og ábyrgðir o.s.frv. Einkum mun bankihn þó starfa að því að greiða fyrir viðskipt- um á miilli Norðurlan'da /og annarra landa og auðvelda; Norðurlöndum alþjóðleg fjgr- magnsviðskipti. (Frá Landsbanka fslamcjs). HIPPAR VELJA UPPLÝSA MORÐMÁL □ Leiðtogar hippanýlendu einnar í nágrenni Fort Bragg í Norður-Karolínuríki í Banda- ríkjunum, hafa skorað á með- limi sínia -að gera allt, eem í þeirra valdi stendur til aðstoðar við að upplýsa morðin, sem framin. sem framin voru í her- stöðinni á þriðjudag. þegar eig- inkona og tvær ungar dætur herlæknis nokkurs voru myrtar af eiturlyfjaneytendum, að því er virðist. Læknirinn slapp hlns vegar lífs, en hættulega særð.ur. í tilkynningu leiðtoga hippa- nýlendunnar til meðlima sinna segja þeir: „Einhvern tímann á þriðjudagsnóttina spilltu fjórar manneskjur áætlunum okkar um að lifa i friði. Við skulum því aðstoða við að finna þetta fólk. Við verum a fá allar hugs- anlegar upplýsingar, til þess að við getum hindrað að fjórar sjúkar manneskjur endurtaki verknaðinn, sem þær frömdu gegn lækni, konu hans og tveim ungum dætrum“. — MINNiNGARORD: Sverrir Þorbjörnsson forstjóri □ Sverri Þorbjörnssyni kynnt- ist ég fyrst, þegar ég varð dósent við Háskóla íslands liaustið 1940. Hann hafði þá kennt liag- _ fræði við lagadeiid síðan 1937. en því starfi gegndi hann til 1943. Hann hafði orðið stúdent 1930 eða sama árið og ég kom í menntaskólann, svo að skóla- bræður vorum við ekki. En við kynntumst sem samkennarar í háskólanum. Síðar var hann um i/Iangt skeið prófdómari við próf í viðskiptafræðum. Við það juk- ust kynnin. Við þessi fyrstu samskipti fékk ég þá skoðun á Sverri Þor- björnssyni, sem síðan breyttist ekki, þótt ég ætti samstarf við hann á öðrum sviðum og þá fyrst og fremst varðandi nýjar hugmyndir um félagsmál og erdurbætur á félagsmálalöggjöf inni. Hann var maður vandvirk- ur og vandur að virðingu sinni í þess orðs beztu merkingu, hann var skýr í hugsun og vel að sér um allt það. sem hann lét í- Jjós skoðun á. Hann var hlédrægur maður og frábitinn veraldárvaístri. Iaus við hé- góma, fen hins vegar hæfilega metnaðargjarn vegna þeirrar stöfnunar. sem hann lengst af ævi sinrcar veitti forstöðu, og þeirra sjónarmiða, sem hann að- \hylltist. Stuðningur hans var sérliverjum málstað, sem liann (fylgdi. til mikils framdráttar. Allir. sem þekktu hann, vissu. að hann mælti aðeins með því. sem hann taldi rétt og gott. Sverrir Þorbjörnsson veitti Tryggingarstofnun ríkisins giftu drjúga forstöðu í nokkuð á ann- an áratug, en hafði áður verið starfsmaður hennar í tuttugu ár. Hann vann gott starf að laga- setningu um tryggingamál og ritaði margt um þau efni. ÖII störf hans báru vott um sam- vizkusemi, þekkingu og félags- legan áhuga. Sverrir Þorbjörns- son var alla tíð einlægur jafn- aðarmaður. Kom það fram á ýmsan hátt í skrifum hans og störfum. fslenzk jafnaðarstefna og ís- lenzk félagsmálalöggjöf ejga Sverri Þorbjörnssyni margt gott upp að unna. Allir þeir, sem óska aukinna áhrifa jafnaffar- stefnu og síbættrar féJagsmála- löggjafar munu ávallt minnast Sverris Þorbjörnssonar með virðingu. Gyifi Þ. Gíslason. Mér brá mjög, er ég frétti andlát Sverris Þorbjörnssonar, forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins s.l. föstudag. Það er ávallt svo, er einhver fellur frá, er maður hefur haft náin kynni af. að erfitt er að trúa þvi, að sá liinn sami hafi skyndilega verið hrifinn á brott úr tölu l|f- enda Aðeins fáum dögujn áður en Sverrir lézt hafði hann set- ið fund tryggingaráffs og ekki mun hafa hvarflað að neinum okkar er vorum með honum þar. ■að liann ætti þá aðeins skammt eftir. Sverrir átti að vísu við aivariegan sjúkdóm að stríða Sið ustu ár ævi sinnar. En karl- .mennska hans og þrek var slíkt, að hann lét sjúkleika slnn hvergi aftra sér frá skyidustörfunum og undraðist ég þaS oft hversu vei hann Ieysti störf sín af hendi þrátt fyrir mikla vanheilsu. Sverrir Þorbjörnsson fæddist Framh. á bls. 15 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.