Alþýðublaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 20. fébrúar 1970 MINNIS- BLAÐ i , SjómannablaSið Víkingur, janúar og febrúarhefti, er kom- ið út. Af fjölbreyttu efni biaðs- 'i'ns má nefna grein eftir Garð- ar Páisson, skipherra: Hafís- spár við ísland markleysa ein. Ritstjóri: Víkings er Grn Steins soA. ■ Kvenfclag óbáða safnaðarins. Féiags'fun'dur verður eftir messu nœstsk. sunnudag 22. feb. I i iirkjubæ. — Kaffiveit'ingar. K\ enfélag Óháða safnaðarins. '□ Félagsfundur verður eftir ms ssu n.k. sunnudag kl. 22. 2. . í Kirkjubæ. Kaffiveitingar. Systrafélagið ALFA, Kéykjavík þakkar hjartanlega öllum þeim, sem hafa styrkt starfsem- ina með peningum, fatagjöfum ög | vihnu. — Stjórnin. AFMÆLI 95 ára er í dag Runólfur Klinólfsson, Byggðarenda 6 í Keykjavík, en bann er einn af traustustu liðsmönnum góð- templarareglunnar. Hvítabandið við <Skclavörðu- , stíg. — Heimsóknartími alla daga frá kl. 19—19,30, auk þess, laugardaga og sunnudaga milli ki. 15—16. ,"C5,3*rT£3Pr Svarfdælingar Samtök Svarfdælinga í Reykjavík og nágrenni hal’da þorrablót í Silfurtungl- inu Isugardagskvöldið 21. feb. kl. 18,30. Borðapantawir og miðafgreiðsla í Silfurtun'glmu milli kl. 15,00 og 17,00 á laug- 'ardaginn. — Miðapanta'nir í símum 35314 og 2327'5. Góð skemmtiatriði. Dans. Stjómin. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í húsi félags- ins í kvöld kl. 9. — Svava Felts flytur erindi1: Hvers leitum við? Skúli Halldórsson tónlistar- maður leikur á píanó. — Stúk- an Mörk. Firmakeppni Bridgesambands íslands 1970 □ Úrslit firmabeppni Bridgesambandsins urðu þau, að sigurvegari varð N. Man- Cher og Co. með 409 stig. Spil- ari var Rósmundur Guðmunds- son. í öðru sæti vairð Optíma umboðs- og heilidverzlun með 400 stig, spilsri var Sigurður Elíasson og í þriðja sæti varð G. Helgason og Melsbed h.f. spilari: Jakob Ármaninsson með 394 stig. Þátttskendur í fi.rma'keppn- iinmi urðu alls um 80 fyrirtæki í Reykjavík. Bridgesambandið stendur í mikilli þa'kkarskuld við þessi fyrirtæki, siem ár eft- ir ár hafa sýnt bridgeíþnóttiinni vinsemd og styrkt h'ama með þátttöku í firma'keppnin'ni. ILOKjfeLSSIAKIIÖ Kvenfélag Al'þýðuflokikisiins í Reykjavík efnir til KERAMIKNÁMSKEIÐ, er hefzt laugardaginn 21. febrúar. Allar upplýsin'gar í síma 15020 og 16724. t Maðurinn minn, MAGNÚS ÁSTMARSSON prentsmiðjustj óri, Granaskjóli 26, andaðist á Hei'lsuverndar- stöðinni, miðvikudaiginn 18. febrúar. Elínborg Guðbrandsdóttir Þetta eru hinir heimjsþekl^tu HAUSER kúlupennar. — Biðjið verzlun yðar um HAUSER penma og fyllingar sem gera hina glæsilegu áferð. Ávallt fyrirliggjandi. AGNAR K. HREINSSON Umiboðs- og heildverzlun, Reykjavík. Póstbox 654 — Sími 16382. „Vertu elJki svena fúll, Snati. Horfðu bara á sjálf- an þig og sjáðu hvað þú ert hlægilegur!‘‘ Sannlega segir ég yður . „Og viti menn! Þarna á fjölum Sigtúns, innan um lífs- giaða íslendinga, birtist opin- herunin.“ — (Moggi). — Þar með er trúlega feng- in skýring á hinni lélegu kirkjusókn! Mafur og Bensín ALLAN SÓLARHRINGINN . VEITINGASKÁLINN, Geilhálsi BÍLASKOÐUN & STILLING Skúiagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusi'a. 13-10 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.