Alþýðublaðið - 23.03.1970, Síða 11

Alþýðublaðið - 23.03.1970, Síða 11
Þriðjudagur 23. marz 1970 11 Nú er rétti tíminn til að kjlæöa gömlu hus- gögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m. a. pluss slétt og munstrað. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstaðastræti 2 — Sími 16807. Kjörskrá í Kópavogi Kjörslkrá fyrir bæj arstjórnarkosning arnar. s!sm fram eiga að farla í Kópavogskaupstað hinn 31. maí 1970, liggur frammi í bæjar- skrifstofunni í Félagslheimilinu, frá 31. marz n.k. á venjuil'egum síkrifstofutíma. Kærum út af kjörskránni, ber að skila á skrif útofu bæjarstjóra, fyrir miðnætti hinn 9. rruaí n.k. 23. marz 1970 Bæjarstjórinn í Kópavogi. j BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR / ilJÖLASTlUiffOAR MOTORSTILLINGAR LátiS stiila í tima. 4 -v Fljót bg örugg þjónusta. I 13-10 0 Askriftarsíminn er 14900 PÁSKATERTA Pramhald af bls. 12. Deigið hrært vel og síðan hellt í ofnskuffuna, sem klædd er ál- pappír. Bakað í ca. 20 mín. Þá er búin til sykurbráð úr 6 maísk. af bræddu smjöri, hrært saman við 300 gr. flór- sykur — 3 tsk. vanillusykur — 2 matsk. kakó og 6 matsk. sterku kaffi. Smurt á kökuna og kókósmjöli síráð yfir. —• EGGERT Framhald af bls. 1. ýmis lög verið sett á íslandi með þeim hætti. Eins og Jóhann Kafstein skýrði frá á fundi neðri deild- ar rétt áðan á rfkisstjórrv um tvo kosti að velja, ef hún flytur rnál, se(m jm>eilrMu!ta- fylgi þingheims er ekki tryggt fyrir. Annars vegar að gera það að skilyrði fyrir áframhaldandi seitu ríkisstjórnarinnar, að mál- ið nái fram að ganga, en hins vegar að flytja það í því augna- miði að kanna hver atfstaða þingheims alls væri til málsins, endaþótt meirihlutatfylgi væri e'k'ki tryggt með atkvæðum þeirra stjórnarliða einna, sem málið styddu. Þannig var þeitta frumvarp flutt til þess að kanna, hvort meh’ihiutafylgi væri fyrir því innan þingheims alls. Hins veg- ar setti ríkisstjórnin engin skil- yrði um samþykkt þess. — Þú varst andvígur frávís- unartillögu Framsóknar? — Já, ég greiddi atkvæði á móti þeirri tillögú. Ég tel að hún hafi verið flutt fyrst og fremst í því augnami'ði, iað Framsó'knarmenn kæmust hjá því að taka afstöðu til frum- varpsins sjáltfs. Þar sem mín afstaða til frumvarpsinis hatfði verið skýr allt frá upphafí var því engin ástæða fyrir miig til þess að kynóka mér við því að taka efnislega afstöðu ti'l þess. Af þeim sökum greiddi ég atkvæði gegn frávísunartil- lögu Framsóknar. All't fram á síðustu daga hermdu fréttir úr herbúðum Framsóknar, sem ástæða var til þess ,að álita réttar, að ágrein- in^gur rí'kti meðal þingmanna flo'kksins um afstöðuna til frum varpsins. Munu sumir þing- mannannia hafa verið því fyigj- andi. Samkvæmt niðurstöðum atkvæð'a'greiðslunn-ar hafa Framsóknarmenn hins vegar gei-t mál þetta að flotoksmáli og meirihluti þingflokksins bund- ið hendur hinna. Er þetta ekki í fyrsta sinn, sem slíkt á sér stað í þeim herbúðum oig er athyglilsvert að bera saiman hvernig að málum er staðið í Friamsóknarflokknum ann-ars vegar og Alþýðuflokiknum hin's vegar, þegar ágreiningur ríkiiir milli þingmanna um afstöðú tit meiriháttar þin'gmála. í þingflokki Framsóknar er því vilji meirihlutan® barinn í gegn í þessu máli, — væntan- lega í því einu augnamiði að koma ímynduðu höggi á ríkis- stjórnina. — TILKYNNING Tilkyrmin'g um úthlutun byggingarlóða unid- ir íbúðarhús í iteykjaví'k: Lóðanefnd Rleykjavíkurborgar vekur athygli á, að nú eru til úthlutunar eftirtaldar lóðir undir íbúðarhús í Reykjavík: 1. 73 lóðir undir raðhús í Breiðholti III, suð- ur (Yrzufell, V'öllvufell og Unuifell). Raðhús jiessi eriu á einni hæð, stærð frá 126 ferm. til 144 f'erm. Byggingarhæfar í vor. Gatnagerðargjald pr. íbúð kr. 77.000 lá'gmariksgj ald. 2. 25 lóðir undir raðhús í Fossvogi III, við Logaland. Raðhúsin eru á IV2 hæð, ea. 150 ferm. Byggingarhæfar seinni hlu'ta sum- aris. Gatnagerðargjald pr. íbúð kr. 77.000 lágmaxksgjald. 3. 40 lóðir undir einfoýlishús í Fossvogi III o<g IV (við Kvistaliand, Vogaiand og Trað- arland). Einbýlishúsin eru á 1 og IV2 hæð og lóðirnar bygginigarhæfar nú þegar. Gatnagerðargjald er kr. 276.000 lágmarks- gjiald. Umlsóknir skulu berast á skrifstofu borgar- veiMræðings, Skúlatúni 2, en þar liggja um- sÚknareyðúblöð frammi. LÓÐANEFND REYKJAVÍKURBORGAR ÚTBOÐ Landsivirkjun hefur ákveðið að bjóða út eft- irgr eind tivö v'erk við Þórisvatnsmiðlun: 1. Vatnsfellsveita: Skurðgröftur um ein milljón 'rúmmetraír, er Ijúka skal á þessu ávi. / 2. Stíflugerð við Þórisós um 600 þús. rúm* metrar, er ljúka skal á næsta ári. Útboðsgögn fyrir hvort verk vförða afhent á i£ikriif'£ito'fu LaaidSvirkj unar, Suðurlandsbraul 14, Reykjavík, frá og ,með fösitudeginum 3. eipiríl n.fc. Tilb'Oð v'erða opnuð í skrifstofu Landsvirkj- unar þriðjudsginn 5. maí n.k., kl. 14.00. Rjeykjavík, 23. marz 1970 LANDSVIRKJUN Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.