Alþýðublaðið - 13.04.1970, Blaðsíða 5
Mánudagur 13. apríl 1970 5
Alþýðu
blaðlð
Útgcfandi: Nýja útgáfufclagið
Framkvœmdastjóri: Þórir Sæmundsson
Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson
Sighvatur Björgvinsson (áb.)
Ritstjórnarfullírúi: Sigurjón Jóhannsson
Frcttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigiu'jón Ari Sigurjónsson
Prcntsmiðja Alh.vðublaðsins
Kosningaeyðsla _
borgarstjórnarmeirihlufam I
I
f Á funidi 'borgar&tjórnar Reykjavíkur í suanar er
reiknin'gar Reykj avíkurborgar voru til umræðu vakti
borgarfulltrúi Alþýðuflokksins, Björgvin Guðmund’s- ■
sön, athyigli á því hvemig rekstrargjöld borgarinn- I
ar hefðu farið fram úr áætlun á árunúm frá 1959 til ■
1968, bæði árin meðtalin. Á þeslsu itímabili fóru |
rfekstrarigjöldin fram úr áætlún, sem hér ségir:
1959 3 millj. kr fram úr áætlun
1960 300 þús. kr. fram úr áætlún
1961 7,3 miilj. kr. fram úr áætlun
umræðuefni á fundi ungra jafnaðarmanna
r
r
/
r
F
F
f
1
F
1962 5,5 rnillj. ']
1963 1,2 millj. {
1964 3,3 millj. 0
1965 4,0 millj. ]
1966 12,0 milllj. 1
kr. fram úr áætlun
fram úr áætlun
f
1967 400 þús. kr. undir áætlún
1968 39,6 miilj. kr. umfram áætlun
I
I
I
I
I
I
□ Ann'að kvöld heldur Féla'g
ungra jiafnjaðarmanna umræðu-
fund í Bolholti 4 um Alþýðu-
flokkinn og borgarstjómar-
kosningarnar með frambjóð-
endum í efstu sætum á borg-
arstjórnarlista flokksins, en
.eins og kumugt er skiþa efstu
sæti listans.- Björgvin Guð-
mundsson viðskiptafræðingur,
Árni Gunnarsson fréttamaður,
Eiín Guðjónsdóttir húsmóðir
og Imgvar Ásmundsson skrif-
stofustjóri.
Á 'fundinum verður rætt um
ko sningabar áttu flokksin's,
stefnu hans í borgarmálum og
viðhorf frambjóðenda hans.
Stjórn Félags ungra jafnað-
armanffia skorar á félagsmémn
að fjölmenna til fundarins og
taka þátt í umræðum, og hefja
um l'eið kosningabaráttu fyrir
enm auknu kjörfyigi Alþýðu-
fiokksins í Reykjavík 31. mai
næstk. Minnir stjórnin á, að
enginn framboðslisti stjóm-
málaflokkíanina í Reykjavíihí
hefur fleira un'gu fóiki á að
skipa .en listi Aiþýðuflok'ksins,
og það verður fylgi unga djólkB
ins, sem ræður úrslitum i kosm
ingunum í maí. . ,
27 af 34
i
Aþenu
F En borgarfulltrúi Alþýð'uflo’kiksins vakti í ræðu
\ ísinni jafnframt a'thygli á merkil'egri ístaðreynd í sam- ■
bandi við umframeyðsHu borgarstjórnarméirihlútans, I
G'olm sé það, að rekstrargjöld ’borgarinnar færu all’taf ■
mest frarn úr áætlun kosningaárin ioig síðustu ár fyr- I
ir ko'sningar.
1 Árið 1962 fóru fram borgarStjórnarkosningar í ™
Reykjavík. Umframeyðsia borigaristjórniarmeiriMut- I
F ans það ár n!am 5,5 milljó'num króna og þinigkosning'a- |
árið þar á undan 7,3 miiljónum króna. Árin á undan ■
ög e’ftir kiosningaánunum, ári’ð 1960 ög 1963 nam um- 5
framéyðsil'an í 'fyrra tilvikinú hins vegar 'aðeins 300 ■
þús. kr. og því síðara 1,2 millj.
^ Árið 1966 var aftur kosið til 'borgaristjórnar. Þá .1
r nam umframieyðsl'a borgarstjórn’armeirihiutans
hvorki rneira né minna en 12 miljónum króna eða {
þrelfalt hærri upphæð en umframleyðslán nam þó
þinigkoisninigaárið á unldlan, árið 1965.
r Árið eftir þessar borgarstjórnarkosningar, árið
r 1967, voru hekstrargjöid borgarinnar hins vegar 400
þús. krónum unldir áætlun.
Þessar staðreyndir segja visSultelga sín'a sögu um l
kosninigaskjálfta borgarlstjómiarmteirihlutans ií Reykja
vík. En þær stegja jafnframt aðria sögu, sögu um það, j
hvernig meirihlutmn ha'gar útgjöldúm borgariim,ai’ j
eftir eigin geðþótta hverju sinni og eykur þau út-,
gjöld mteð regiultegu millibili l'anlgit umfram fjárhggs-i
áætiún án þess svo imikið Sem l'eita samlþykkis borg-i
arstj órnarinnar sjálfrar til sOííkra hiuta.
Verður sjálfsa'gt fróðltegt að kynna sér reikninga|
Reykjavíkurborgar fyrir árin 1969 og 1970, er þeir -
v'erða1 llagðir fram í ijósi þdss iað þegar árið 1968 yarij
fcosningaskjálftinn farinn að Stegja til sín og umfram-3
útgjöl'din fcamin upp í 39,6 mill'j. króna, — nýtt m'et.
Þorbjörn
Guðmundsson
formaður Bl
□ Á aðalfundi Blaðamarana-
féla’gs ísl'ands í gær var kos-
in ný stjórn. Formaður var
kjörinn Þorbjöm Guðmunds-
son, ritstjórnarfulltrúi hj'á
Morgunblaðmu. í .aðalstjórn
ei'ga sæti ívar H. Jónsson,
Þjóðvi'lj'anum, Árni Gunnars-
son Ríkisútvarpinu, Atli Stein-
arsson, Morgunblaðinu .og
Vaidimar Jóhannesson, Vísi. í
varaistjórn eiga sæti Kári Jón-
asson, Tím’amim, Ólafur Ragn-
arsson, Sjónvarpinu og Sigur-
jón Jóhamnsson, Alþýðublalð-
inu.
J2 Réítarhöldunum i Aþeim
lauk á sunnudaginn og voru
27 af 34 ákærðum þá dæmdir
fyrir að hafa átt þátt í sam-
særi gegn stjóm landsins. —
Dómamir voru allir nokkru
mildari en ákærandinn hafði
krafizt, og var engiim sak-
bominganna dæmdur til jdauða.
Þyngsti dómurinn var yfir Ka-
rajorgas prófessor, sem var
sakaður um að vera leiðtogi
samsærisins; hann var dæmdur
í ævilangt fangelsi. Aðri,r sak-
bomingar fengu fangelsisdóma
frá þremur upp í 18 ár, en 7
. vom sýknaðir...... Réttarhöld
þessi hafa staðið yfir síðan ran
páska, og hafa þau vakið mikla
athygli, og er líklegt að sú at-
hygli ráði nokkru um .þjið, að
dómarnir em ekki lvarð^ui en
raun ber vitni. - • . t
OG BORGARSTJÓRN
Ú1
UpgM jafn'aðanmtenn -ræða við frambjóðendur í eístu isætuim á lista Al-
þýðufiökklsins ,á luimræðufundi í Bölholti 4 á þriðjudagskvöld. kl. 20,30.
BjitegVin Guðmundsson, viðakiptafræðiíng'ur, Árni Gunnarsson, Grétta-
maður, Elín Guðjónsdóttir, hvismóðir, og Ingvar Ásmimdsson skrifstofu-
atjóri, mæta á fundinum.
Fjölmennið og takið þannig þátt í kosninga'barátiunni, sem nú er hafin,
Stjóm
Eéiags ungra jafnaðarmanna ■ «
í Reykjavík.