Alþýðublaðið - 13.04.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.04.1970, Blaðsíða 6
6 Mánudagur 13. apríl 1970 Einar B. Pálsson, verkfræðingur: NÝJA LEIÐAKERFIÐ □ Fliótlega eftir að endur- sikoðun leiðakenfisins hófst, — varð ljóst, að ef farið væri að breyta því á annaS borð, yrði að breyta svo miklu, að segja mætti, að um tnýtt leiðakerfi ' yrði að ræða. Hefur verkið síð- an verið unnið á þeim grund- velli. f > 'i Helztu forsendur eru þessar: 4 I. StrætiSvagnair Reykjavík- ' ur þjóna þéttbýli í Reykjavík og Seltjamarneshieppi. íbúa- taHla þessara sveitairfélaga er samtals um 84 þúsund. 2. Strætisvagnaar Reykjavík- ur harfa 36 va'gna í regluhund- inni dagnotkun. Eigi má gerai i ráð fyrir fleiri vögnium, er nýtt leiðakerfi tekur gildi. 3. Undanfarih ár hefúr far- I þegum straetisvagnanna fækk- aS, þrátt fyrir fjölgun íþúa og útþenslu þorgarþyggðarinnar. FarþegataTa á vetnjulegum virk um degi er nú um 45.000. 4. AðaTskipulag Reykjavíkur gefur til kynna, hvaða götur ( ko«ma helzt til greina sem stræt j isvagnialeiðir. Eru það einikum ■ þær götur, sem eiga að vera tengibrautir og safnibrautir samkvæmt skipulaginu. 5. Breyting hlýtur að verða á þeirri aðstöðu, sem Strætis- vagnar Reykjavíkur hafa haft við Kolkofnsveg og á Lækjar- torgi. Markmið, sem stefnt er að við gerð hins nýja leiðakerfis, eru einkum; 1. að meiri þjónusta sé veitt borgarbúum 2. að kerfið sé, iað öðru jöfnu, hagkvæmara í rekstri en áður. Hér skulu taiin nokkur helztu 'atriðin, sem skipta máli, að því er þjónustuna varðai- (— og ' er þá ekki rætt um vagnana sjálfa eða aðbúnað á viðkomu- stöðum): X. Hvernig möguleikar eru , á að komast milli hverfa borg- aritnnar, einkum þó milli íbúð- arhverfa annars vegar og vinnu staða, skóla og vex'zlana hins vegar. 2. Að leiða kerfið sé einfalt og auðskilið. 3. Tíminn, sem hver ferð tek- ur. 4. Ferðatíðni, þ.e. tala ferða á klukkustund á hverri leið, og jafnframt því, hvort bil milli | feíða sé j'afnt. 5. Lcngd göniguleiða frá hús- um að viðkomustöðum va'gna-. 6. Stundvísi vagna á við- komustöðum. t í reynd er það svo, að sum af þessum atriðum stangast á ihn- byrðis, þannig að ef eitt þeirra er bætt, verður það að ein- hverju leyti á kostniað .annarra > atriða. Samnefnari eða sam- eiginl. mælikvarða fyrir þessi atriði þjónustunnar er e'kki tiflL, og getur sitt sýnzt hverj- um, hver áherzla skuli lögð á hvert. Dæmi skal nefnt hér: Vegba veðráttu hér á landi er þörf á að haga leiðaikeríinu þannig, að gönguleiðir að við- komustöðum séu með styttra móti. Af því hlýzt, að leiðir þurfa að liggja með þéttara móti um borgina og hefur þá hver leið þeim mun mihna hlut verk. Af því leiðir svo mihni ferðatíðni á hverri leið en ella gæti verið. Af stuttum göngu- leiðum leiðir eihnig það, 'að viðkomust. á hverri ledð þurfa að vera með styttra millibili en ella og verða þvi fleiri, en þá tekur hver ferð Ten'gri tíma. Um einstakar leiffir f hinu nýja Teiðaikerfi eru 14' Teiðir. Skal hér getið noktourra aitriða um þær, og er gott að hafa leiðakort til hliðsjónar. Leiff 1 (Lækjartorg-Norður- mýri) liggur um ganoia Austur- bæinn um sömu slóðir og gamla lei'ðin um NjáTsgötu og Gunn- arsbraut. Hún li'ggur þó ekki um Gunniarsbraut, heidur Snorrabraut, m.a. vegnia þess, að aðalskipulagið gerir ekki ráð fyrir slíkum gegnakstri um Gunnarsbraut, sem nú er. Noiið urmýri fær aukna þjónustu af nýjum ieiðum um Rauðarár- stíg. Leiðir 2. 3, 4 og 5 iiggja um Vesturbæinn. Þær koma saman á Lækjartorgi, .liggja þaðán saman að Hlemmi, en dreifast síðan um boi'garhverfin austian' Hlemms og norðan Miklubraut ar. Leiðir þessar hafia enda- stöðvar í úthvei-fum og stað- nœmast vagnar þeirra aðeins stutta stund á Lækjantoi'gi og Hlemmi. Tímaáætianir þeirra eru stilltár þannig saman, að vagnarnir í heild fari með sem jöfnustum millibilum inn Hverf isgötu og frá Hlemmi niður Laugaveg, en ekki í hópum, eins og áður hefur verið. Ætti. því oftast að verða fljótlegt að komast milli Lætoj'artorgs og Hlemms. Leiff 2 (Grandi-Vogar) hef- ur endastöð á Grandagarði í Vestur höfninni, og er þáð ný- mæli. Á þeirri leið eru á dag- inn 5 ferðir á klu'ktoustund, þ.e. á 12 min fiesti. Austan til li'gg- ur leiðin um Sólheima, og er sú tilhögun vegna þess, hve hæð- ai’munur er mikill á Sólheim- um og Áifheimum, og þar býr maxgt fólik. SÍÐARI GREIN Leiff 3 (Nes-Háal'eiti) kem- ur utan af Seltjamarnesii og endar á Háaleitisbraut. Á henni aka á daginn vagniar með 15 mín milh'bili. Við það að leið- in „Hagar-Seltjiaim'ames“ fell- ur niður, fá Seltimingar látoará samband við Haga- og Melá- hverfið en áður, en nýja leiða- kerfið mun að öðru leyti' veita þeim betra samband við flest önnur hverfi Reykjavíkui’. \ Leiff 4 (Hagar-Sund) lig’gur m.a. um Túngötu, yfir Landa- kotshæðina, en þar baffia stræt- isvagnair ekki ekið áður. Stræt- isvagnaleiðir li'ggja nú upp á allar hæðiír borgamnar, þar sem byggð er, til þess að létta fólki göngu. í aðalskipulagilnu hefur borgarstjóm ákveðið, að Túngata og Hofsvallagata skuli vera teragihrautir (þ.e. laðail- umferðargötur) í Vesturbæra- um. í samræmi við það er leilð- in lögð um þær götur. Túngata verður framvegis ein af þeim fáu götum, sem verða færair strætisvögríum að eða frá Mið- bænum. Leiff 5 (Skerjafjörður-Laug- arás) er lengsta leiðin, 19,7 fcm fram og til baika. Hún li'gg- ur m.a. að Flugfélági fslánds pg Háskólanum, fram hjá íþrótta-. svæði'nu og sundliau'gunum í Laugardal og upp á Laugarás. - t Léiff «S 1 fLæk|iai:ltioir!g-Sogia'-' mýri) liggui- um mikiim h'luta. Hringbrautar og Miklubrautar og tengir á þeim slóðum vest- ur- og lausturhluta borgarinríar á mikla leragra svæði en áður hefur verið. Leiðin liggur um Túngötu, eins og leið 4, og kem ur því inn í Miðbæinn að vest- anverðu. Fyrir fólto, sem ksm- ur ,að austan og ætlair í Mið- bæinn, er það krókur að fara vestur á Hofsvallagötu, en þó ekki meiiri en gengur o’g gerist annars staðar á leiðum stræt- isvagna. í þessu tilviki tietour krótourdnn 3—-4 mínútur. Við Háaleitisbraut er leiðin sveigð aí Miklubraut á Fells- múla og síðan suður .Grensás- veg. Ástæð'an fyrir þesisu. er, að við mót Miklubrautair og Grensásvegar mætast m'arigar leiðir. Þar verður milki'lsverð stöð til að skipta um leiðir. Með því áð sveigja leið 6, svo sem hér var lýst, má hiafa þessa atöð við 'Girenisásvieg báðum megin, en airanars þyrfti hún að vera eiinnig báðum megin við Miklubraut, þ.e. fjórskipt. Með þessu er því hægt að kom'ast hjá því, að fólk, sem skiptir um l'eiðir á þessum stað, þurfi að ganga yfir Miklubraut. Leið 6 liggur af Gren'sásvegi' um Breiðagerði á Sogaveg. í skipulaginu er gert róð fyrir, að Breiðagerði sé umferðargatai (safnbraut) og að Soigavegi verði lokað fyrir bifreiðaum- ferð við Grensásveg. Leið 7 (Lækjartorg-Bústað- ir) fær ekki hlutverk sitt að fullu fyrr en Fossogshverfi hið nýja hefur byggzt. Er lega heran ar þar ekki enn að fullu ráðin. Hún hefur og gildi fyrir Borgair spítalainn og Fo'ssvogskií'k'j u- garð. Leiffir 8 og 9 eru hringleiðir um byggðiraa austain Snorra- brautar og vestan El'liiðaáa. — Þær liggja báðar um sömu göt- umar, en í gagnstæðar áttir, og mætti segja, að um eina leið væri að ræða í sama skilningi og aðrar leiðir stræti'svagna- kerfisins. Til að forðast mis- gáning hjá farþegum og sta'rfs- lilði strætisvagnanraa hefur þó verið kosið að raefraa þær tveim nöfnum, Hægri og Vinstri hringferð. Á fyrri hriiigl'eiðinni sveigir strætisvagninn aðallega ti'l hægri. Nafnið Austurhverfi, sem 'hingað til hefur verið raotað um sams konar ‘hriragleið, þyk- i'r ekki lengur réttnefni, síðan Árbæjar- og Breiðholtshverfi komu til sögu. Hinar nýju hringleiði'r gegna meira hiutverki en Austur- hverfisleiðin hefur gert. Þær liiggja m.a. hjá Borgarspítaila og Mennt'askól'anum vi'ð Hamra- hlíð, liggja um HLemm og.iran- anverðan Laugaveg og upp á Laugarás. Giidi hringleiðann'a mun auk ast, þegar sta'rfsemi vex á at- halfna'3væa:jn,u iviið. Klteppsveg og Sundahöfn. Það ér eðii sl'íkra hringleiða, að gera verður ráð fyrir iengri ' gönguleilðum að þeim en öðrum leiðum og-nýt- ing bsirra er með nokkuð.öðr- um hætti. Leið 10 (Hi'emmur-Selás) er 'lcigð ^’m MJdUbriaut 'austan Grénsósvé'gár en ékfci Suður- larí'dsbr'aut, mja. vegna þess, að g'era verður ráð fyrir, að Suðurlandsbraut lokist, þegar Ellrðavogur og hin nýja ,Reykj- anesbraut tenigjast við Miklu- braut, skammt vestan við Eliiða árnar. Leiðiin liggur um Grens- á'"itöð. og verður þair tækifæri fyrir farþega að korr '’*t í vagna á öðrum leiðum, svo sem á leið 6 beirrt vestur i bæ og á leið 9 að Kleppsvegi. Le:ð 10 en'dar að vestanverðu á Hlemmi. Það er nýmæli og byggist á því, að ferðir á öðr- um leiðuin séu svo tíðar nið-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.