Alþýðublaðið - 13.04.1970, Blaðsíða 13
ÍÞRDTTIR
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON.
Ágæt þátttaka í Laugar-
dalshlaupi KR í gær
□ Laugardalshlaup KR fór
fram í Laugardalnum á sunnu-
daginn og hófst kl. 14.00. Hlaup
ið hófst og því lauk fyrir fram-
an íþróttamiðstöðina, og voru
hlaupnir 2 hringir í dalnum.
Hlaupið var skemmtilegt á að
horfa, þar sem áhorfendur gátu
fylgzt með því allan tímann.
Keppendur voru 11, og luku
þeir allir hlaupinu.
Verðlaun voru bikarar, sem 3
fyrstu menn í hlaupinu hlutu
til eignar.
Fyrstu verðlaun voru gefin af
Enska bikarkeppnin
Samvinnutryggingum.
Úrslit í keppninni urðu:
Halldór Guðbj.ss., KR 13:36,8
Sigfús Jónss., ÍR 13:48,4
Eiríkur Þorst.ss., KR 14:11,6
Ragnar Sig.j.ss., UMSK 15:03,2
Böðvar Sig.j.ss.. UMSK 15:13,4
Helgi Sigurj.ss., UMSK 15:22,0
Kristján Mágnúss., Á 15:24,8
Emil Auðunsson, KR 16:13,8
Kelgi Friðj.ss., HSH 16:16,8
Magnús Halld.ss., KR 16:26,4
Steinþ. Júlíuss., UMSK 16:32,8
JAFNTEFLI
>□ . Á laugardaginn var háður
á Wembley-leikvanginum í
London úi’slitaleikur ensku bik-
arkeppninnar milli Chelsea og
Leeds United.
Jafntefli varð, 2:2, en það
hefur ekki gerzt í 58 ár, að jafn
tefli hafi orðið í úrslitaleik þess
arar keppni.
Seinni leikurinn verður háður
hinn 29. apríl, á heimavelli Man
chesíer United, Old Trafford.
ítarlega verður skýrt frá þess
um leik hér á íþróttasíðunni á
miðvikudaginn, en leikurinn
verður sýndur í sjónvarpinu á
laugardag. —
TVÖ MET OG 1
METJÖFNUN
□ Þriffja frjálsíþróttaimótið,
sem haldið er í æfingasalnum
undir stúku Laugardalsvallar
fór fram á laugardag, einnig
var keppt í íþróttahöllinni í
tveimur greinum. Ágætur ár-
angur náðist, þó að ekki væru
sett met í öðrum greinum en
þeþn, sem keppt var í fyrsta
sinn. Þó jafnaði Bjami Stef-
ánsson KR metið í 50 m. hlaupi
og tími Valbjamar Þorláksson-
ar Á í 50 m. grindahlaupi var
aðeins 1/10 úr sek. lakari en
met hans í greininni.
Hörku'keppni var í 50 m.
Ih/aupinu millli Bjarna Stefáns-
isonar, ssm ihljóp 'á 6 sek. rétt-
i’nm og Ragnars Guðmundssonar
Á, sem fékk tímann 6,1 se:k.
Ragniar, scm er s'onu'r hins
kunna niethafa í 400 m. 'hlaupi,
iGuðmnndar LáruSsonar, hefur
Ihafið æfingar á 'niý og er von_
andi að hann 'haltíi Iþrú áfram,
en meiðsl haifa háð honum
'mjög. Vallbjörn varð þriðji á
6.4 sek., en Guðimmdur Jó-
hannsson HSH og Erlendur
Valdimarsson, ÍR ihllupu báðir á
6.5 sek.
Va'l'björn hafði yífirburði í 50
m. grindahlaupinu, en tími hans
var 7,1 slek. Borglþór Magnússon
KR h'ijóp á 7,4 isek., en Ágúst
Söhram Á og Stefán Hallgríms
son UÍA Ihlivipu á 7,7 sók. Guð-
miundur Ólafason ÍR 'Mhóp á
7.8 sek.
Jón Þ. Ólafsson ÍR virðist
ekki e,nn ná sér almennil'ega á
strik í hálstö'kki í æfingasialn-
um, hann sigraði og stökk 2 m.,
imistóikst 'við 2,04 im. ELíals Sveins
son ÍR varð annar imeð 1.96
m. og Háfeteinin Jóhannsson
UBK þriðji 1,83, stem er hans
bezti árangur.
Þrír tókú þátt í llianigstökkihu,
og af þeim náðu aðeins tveir
gildum slökkum. Valbjörn Þor-
Framh. á bls. 15
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
í
I
í miklum sviptingum
tókst Fram að sigra KR
Framarar eru nú hænufet frá íslandstiflinum
□ Það voru miklar sviptingar
í leik Fra,m og KR í 1. deild í
handknattleik í gær, segja má
að minnstu munaði að upp úr
syðí í lokin. Fram hafði heppn
ina með sér og tókst að skora
sigurmarkið úr vitakasti á síð_
ustu sekúnduni leiksijns, 18
mörk gegn 17.
Eftir sjö mínútna leik skoraði
Pálmi Pálmason, einn af Norð-
urlandameisturum unglinga fyr
ir Fram, en Hilmar Björnsson,
landsliðsþjálíari jafnaði fljót-
lega metin. Hann var einn bezti
leikmaður KR í gær. Liðin voru
ákaflega jöfn mestallan hálf-
leikinn, það var annaðhvort
jafntefli eða liðin höfðu eitt
mark yíir á víxl. Þegar fjórar
mínútur voru til leikhlés var
staðan jöfn 7:7. Björn Ottesen
skoraði þá áttunda' mark og
Geir Friðgeirsson bætti því ní-
unda við. Þegar leiktími var
liðinn taka KR-ingar aukakast
og Björn Ottesen gerir sér lítið
fyrir og sendir boltann í netið
á snilldarlegan hátt, þannig að
KR-ingar hafa þriggja marka
forskot í hléi, 10 gegn 7.
Á fyrstu mínútum síðari háflf-
lleiks varði Þorsteinn vítakast,
en þó skoruðu KR-ingar fyrsta
mnark jleiksinis, það gerði G'eir
Friðgeirsson. Guðjón iminnkaði
imuininn aftur í þrjú mörk með
miarki úr vítakasti. Vítakast var
dæimt á Fram og nú skoruðu
KR-ingar, það 'gerði Hiltoar. Á
■rDæistu imiínútum koim bezti kafli
Fram í l'eiknum og fimm sinn_
um tókst þeim að ekora, án
'þess að KR-ingar svöruðu fyrir
sig, sum imörkin vonu ágæt 'og
þó var þáttur Sigurðar Einars-
sonar á þessum mínútum, glæsi
iie>gas.tur. Um miðjan . hállflieik-
inn var staðan jöfn 13:13.
Leikurinn var vægast sagt
mi’ög spennandi það sem eftir
var, það var eins og í fyrri
Ihiállfleik, annað hvort jafntelfli,
eða l'iðin rnieð eitt mahk yfir á
víxl. Þiegar fimm mínútur voru
til '1'eikEóoka, var staðan jölfn —
16:16. Þá iskoraði Hilmar fýrir
KR ágætt mark, en Sigurberg.
iUr svaraði mieð enn falllegra
mark, 17:17 og spenningurinn
í hámarki. Á síðustu se'kúndun
um var dæmt vítakast á KR og
Guðjón Jónsson iskoraði örugg-
'lega. Þá var alflt að fara í bál
og brand innan og uta<n vallar,
idf svo má isegja.
Sanngjörn úrslit í þessum
lleik heifðu verið jaíntefli og
'l'itlu munaði iað svo færi, en
Fram 'hafði h,eppnina með sér.
í liði ’Fram bar mest á Sigurði
Einarssyini, Bem aldrei gefur
leftir, þar er keppnisgleðin í
Lagi. Ungh mennimir í liðinu
Pá’mi og Axcl voru og góðir og
'efcki má 'g’ieyma Siguhbergi og
Inigólfi. hinum örugga stjórn-
anda. Fra,m er nú hæniufet frá
ÍjiKindxmeistaratitiliniuim, ,etf svo
miá segja, vanitar aðeins 1 stig
í tveimur Jeifcjum, en þeir verða
'erfiðir. Andistæðingarnir eru
Framh. á bls. 1£
FH hreppti stigin
í hörkuleik gegn Val
Valsmenn hafa enga von um sigur lengur
□ Leikur FH og Vals var þóf-
kenndur lengst af og harkan og
jafnvel fruntaskapurinn réði
of mikið' rikjum hjá einstökum
leikmönnum á kostnað íþrótt-
arinnar. Þar áttu dómararnir
og nokkra sök.
Ólafur H. Jónsson skoraði
fyrsta marlt leiksins fyrir Val,
en Jón Gestur svaraði með
tveimur fallegum mörkum 2:1
FH í vilí Ólafur jafnaði, en
Birgir Björnsson sú harða og
reynda kempa skoraði 3:2. Þá
var Erni Hallsteinssyni visað af
leikvelli í tvær mínútur fyrir
að senda dómaranum ónotalega
kveðju, slíkt á ekki að henda
jafn leikreyndan mann og Orn.
Á meðan Örn var utan vallar
jafnáði Bergur. Þannig gekk
þetta fyrir sig fyrstu tuttugu
mínútur leiksins jafntefli eða
eins marks munur, en þá fór
að síga á ógæfuhliðina hjá Val.
FH-ingar sýndu góðar rispur,
en flest mistókst hjá Valsmönn-
um, m. a. vítaköst. Bjarna Jóns-
syni var vísað af leikvelli í tvær
mínútur skömmu fyrir hlé. Mest
an þátt í velgengni FH í lok
fyrri hálfleiks, átti Guðlaugur
Gestsson, sem skoraði 4 mörk
£ fyrri hálfleik, en í hléi hafði
FH skorað 11 mörk en Valur 6.
í upphafi síðari hálfleiks
minnkuðu Valsmenn strax mun
inn um eitt mark, Ólafur Jóns-
son skoraði. Birgir skoraði næst,
en síðan komu tvö mörk frá
Valsmönnum, Gunnsteinn og
Bergur. Um þetta léyti fékk Jón
Gestur tveggja mínútna kæl-
ingu.
Valsmenn voru sérstaklega ó-
heppnir á næstu mínútum, þeir
brenndu tvívegis af vítaköstum
og alls fjórum sinnum í leikn-
um. Þegar tíu mínútur voru til
leiksloka var staðan 15:12 FH
í vil, en þá var eins og Valslið-
ið færi fyrst í gang, þeir minnk-
uðu muninn jafnt og þétt. Berg
ur skoraði tvö mörk 14:15, en
síðan skoraði Geir, 14:16. Ólaf-
ur Jónsson skoraði á síðustu
mínútunni 15:16 og þegar tvær
sekúndur eru til leiksloka varði
Birgir meistaralega skot frá
Bergi og- þannig lauk þessum
fremur leiðinlega leik með
sigri FH 16:15. Vonir Vals um
sigur í þessu Islandsmóti eru
þarmeð úr sögunni, baráttan
stendur milli FH og Fram og
segja má, að vonir FH séu næsta
litlar. Fram þarf að tapa bæði
fyrir FH og Val; til þess að FH
eigi möguleika á aukaleik við
Fram um titilinn.
í leik Vals og FH skaraði
enginn framúr, en mest kom á
óvart Guðlaugur Gíslason, sem
skoraði flest mörk FH eða fimm.
Geir var óvenjudaufur að þessu
sinni. Hjá Val var Ólafur bézt-
ur.
Dómarár leiksins voru Óli
Ólsen og Eysteinn Guðmuaéa-
son og áttu í erfiðleikum .meti
leikinn. —