Alþýðublaðið - 14.04.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.04.1970, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 14. apríl 1970 PETER Framhald af bls. 12. ■ skipti fólks, sem býr austan og ' vestan megin línunnar geti orð 'lð frjáls og óþvinguð og skipting landsins þurfi ekki að splundra i'jök'kyldum, sem búa beggja megin línunnar. Við viljum, eð liaindamæri austurs og vest- ' urs verði svipuð og lamdamæri vestrænna rikja nú og þjóð- ’• imar eigi frjálsan samgamg; það er þetta, sem er raunveru- lega megininntakið í hugmynd . um okka-r um sameiningu þýzku ríkjanna. — Um stöðu jafnaðairmanna í 1 þýzkum stjórnmálum e:ns og 15°Jo afsláttur af hornsófasettum og raðsófasettum Gildir út aprílmánuð. Sérstakt tækifæri til að gera góð kaup. BÓLSTRUNIN Grettisgötu 29 hún er í dag sagði Peter Cort- erier; — — Jafnaðarmenn í Vestur - Þýzkalandi standa vel að vígi í dag, því er ekki að neita. Utanríkisstefna þeirria er studd af meirihluta þjóðarinnar. — Reyndar horfir svolítið öðru vísi við í ýmsum þáttum inn- anríkismála, sem stjórina'rtflokk- arnir eru ekki sammálía um úr- ræði. Jafnaðarmenn geta ekíki komið öllum stefnumálum sín- um til framkvæmda í samvinm unni við frjálsa demókrat'a. Til dæmis eru frjálsir demókratar 'andvígir hugmyndum o’kfear um atvinnulifslýðræði. Hins vegar er ég þeirrar skoðun'air, að þáð- ir flofcfearnir eigi þess kost að feoma áhrifum sínum og stefnu- málum í framkvæmd ■ í þessu stj órnarsamstarfi, einfeum í efnahagsmálum, sfeattamálum og félagsmálum. Núverandi stj órn'arand stað a kristillegra demókrata mótáði aldrei hreinar línur í mikilvæg um þáttum innanríkismálamia, sem núverandi ríkisstjóm legg- ur nú kapp á að bæta. Kristilegir demókratar eiga nú engum ákveðnum forystu- manni á að skipa, því að ljóst þykir, að Kiesinger muni ékki leiða flofckinn til næstu þin'g- feosninga og þó að hann sé tals- maður flokksins nú, verður „Ekki hreyfa þig, iSnaíi, ég er að gera hausinn núna‘‘ i i — I>að er dýrt að lifa, sagði fcallinn í gær. Það er raunveru- lega eitt það dýrasta í lífinu, hélt hann áfram. — Tekjur eru ekki nokkuð sem maður hefur, heldur nokk- uð, sem maður hafði. hann það ekki til frambúðar. Kristilegir demókratar hafa enn ekki fundið hinn rétta eft- irmann hans. Willy Brandt nýtur mjög mikiliia vinsælda sem kanslari' og eru allar líkur á, að jiafnað- iarmenn h'afi forystu í stj&in- málum Vestur - Þýzkailands áfram. Það eina, sem gæti veikt flokkinn nú, væri óeining iinn- an hans, en nokkuð hefur bor- ið á hópum, sem eru lengra til vinstri en forysta flokksins í dag. Hvort þessir hópar, sem eiga rætur að rekja til hreyf- inga vinstri sinnaðra stúdenta, koma til með að hafa áhrif á stefnu flokksins, kemur fram á flokksþinigi .jafnaðarmanna, sem verðui; haldið í maí. — MIKIL VINNAÍ EYJUM □ Mikill skorpudagur var í Vestmannaeyjum í gær og unn- ið langt fram á nótt. Skóla- fólk var fengið i fiskvinnslu- stöðvamar og til aðstoðar við útskipun. Talið er að á land liafi borizt í gær um 12-1300 lestir af fiski, en ekki er búizt við svo miklu afla- magni í dag, þar sem eitthvað hefur dregið úr veiðinni og koinið austanrok á miðunum. Fiskvinnslustöðvarnar hafa aug lýst eftir fólki, en nóg vinna virðist vera alls staðar, því að fáir hafa gefið sig fram. SKÁK DAGSINS HALLE 1963 Sv.: B. Larsen (Danm.) Hv. K. Robatsch (Austurríki) 20. .... Kg8—h8! 21. Rd2—b3 f4—f3! 23. g2xf3 Bg7xc3 23. Kgl—.hl Bc3xb2 24. Hal—a2 Bb2-t5 25. a4—b5 Hf8—g-3 26. Dg5—h5 Re7xd5 27. f3xe4 Rd5—f4 28. Dh5"f5 Dd8-h4 29. Be2—dl Rf4—e2! 30. Df5xe5t d6xe5 31. Ha2xe2 og Hv. gafst upp um leið. Faldi sig... Framh. af bls. 16 Var lei't því gerð í íbúðinni og íannst fangánn að lokum í fel- um í rúmfatakassa undir hjóna rúmi. Félagarnir voru járnaðir og fluttir í fangageymslu lögregl unnar við Hverfisgötu, þar sem þeir voru látnir j'afna sig og réiast, en þeir voru í miklu upp námi, þegar þeii- fundust. nohKss i uM io MŒmmm I KONUR í KVENFÉLAGI ALÞÝÐUFLOKKSINS f REYKJAVÍK. — Munið saumaf'unidi'rai á fimmtu- dag's'kvöldum kl. 8,30 á skrifstofu AlþýðuOokks- ins 1 Allþýðu'húsi'nu. — Stjórnin. Passíusálmarnir ERU FALLEG FERMINGARGJÖF Fást í bókabúðum. Héraðslæknisembætti auglýst laus til umsóknar. Eftirtalin héraðslæknisembætti eru laus til umsóknar: 1. Austur-Egilíssttaðahérað. 2. Eskifjarð'arhérað. 3. Flateyrarhérað 4. Breiðumýrarhérað 5. Þórshafnarhérað 6. Reykhólahérað. Aústur-Egill'sstaðahérað og Eiskifj'arðarhérað veitast frá 1. septemiber nJk., en hin þegar að umsóknarfresti loknum. Umisóknarfrestur er til 12. maí n.k. Heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytið 13. 'apríl 1970 Frá Barnaskólum Reykjavíkur Innritun til vofnámskeiða fyrir börn, sem 'fædd eru á árinu 1963, fer fram í 'barnaskól- umum (þar með talinn æfin'gaskóli Kennara- slkólians), á morgun, miðvikudaginn 15. apríl, 'Og fimmtudaginn, .16. apríl, kl. 4—6 síðdegis báða dag'ana. Vornámskei'ðin munu standa yfir frá 11.—23. m'aí n.k. Fræðslustjórinn í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.