Alþýðublaðið - 14.04.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.04.1970, Blaðsíða 7
Þriðjuidaglur 14. apríl 1970 7 Guðjón B. ■*! Baldvinsson: og íbúðalán □ Lífeyrissjóðir eru sparifé sjóðfélsiga geymt til eMiáránnia, ávaxtað gjarnan með lánum V gegn fasteignaveði og með rik- . irábyrgð. Þeir sjóðir, sem eru e’kna elztir murra ver-a iífayris- sjóður barna'kennara og embætt ismanna ríkisinis, - sem breytt var með lögum 1944. Þessir sjóðir bafa um langt . árabil lánað sjóðfélögum -gegn ' veði í húseignum þeirra, og -á 1 tíma síðari heimsstyrjaldar og verðbólguÉLrunum niæstu á eftir þá höfðu augu mamna opnazt fyrir gagnsemi slíkra . sjóða í því skyni að lána til eigiin íb.úða sjóðféla'ga, lífeyrissjóðum fjölig- aði því nokkuð, Á þann hátt skvlduðu launþegahópairnir sjálfa silg til þess að spara. — Þessi skyldusparniaður vai’ ,m.:iklu fremur í huga iðgjalds- 'greiðenda til að mynda lána- sjóð í því skyni að koma upp íbúð handa sér, heldur en til . þess að safna fé til- elháranina. ' Ungt fólk lifir .meira í núinu, hugsar fremur um daigsins brýn ustu þarfir en eftirlaunaárin, sem eru órajatngt fj arri og koma e.t.v. aldrei. Ríkisstuðhinigur við byggmgasa'mvinnufélögin yar enginn orðinn nema ábyngð á skuldabréfum, og þau óselj- anleg nema með afföllum, bygg ingakostnaður steig jiafnt og þétt og án alls eftirlits, — hér í höfuðborginni a.m.k. 1 Sparífé safnaðist ekiki til ,að nægja iánamarkaði íbúðabvggj enda. Ríkið tók málið tiíl með- terðar oig seldi í hendur Hús- næðismáliastofnuniar ríkisiriis, og lánveitingar til ibúðá voru fengnar í hendur fulltrúum stj órnmálaflokka. Hlutaskiptin á kjósendamarkaðnum þóttu þægiiegt fyrirkomulag, en hyerisu réttlátt það er eða var, það er önnur .saga, Á ekki hver þegn rétt, á að hafa þalk yfir höfuðið hvar sem atkvæði hattl?' fé'Uur við kjör fulltrúa ti'l sve.'itastjó'rníar eða Alþingis? Vitahlega. bitngði, lánsfj ár- skorturinn. og. hækkandi bygg- ir'"akostnab'ur. þyngst á lágtekju . fóíkinu. Mi.nkaindi bygging'a-;. framkvæmdir., Ieiddu . af sér hækk.aða húsaleigu yegná vax- andi eftÍTspurnar, það bættist ofaná' háan bygginigakoitnað, sem m. a. má rekj a til pólitískna ráðstafiana og viöhonfa í lóða- úthlutun. Hvaða ráð eygðu- mú félög launatfólks? Þau gerðu. kröt'ur sam'kv. hefð. og fengu knúið frarn awkið fjárm'agn til húsahygginga, til lána, m,a. með íiýjum skatti, launaskiatti, sem goldinn er áf næ-tum öllum gréiddum launum í kmidtou — nema auðvitað ekki í lendbún- aði, — og einnig af eigin laun- um sjálfstæðra atvinnurek- enda. Jafnhliða kom inn ákvæði um að þeir sem eru í stéttair- félögum innan A.S.Í. skyldu e'lga rétt á aukaláni að' fjár'hæð kr. 75.0'0'0.00, ef þeir væm fekjulágir skulum við haldá, — en aðrir þegnar þjóðfélags- ins, sem höfðu jafnháar tekjur éða kannske lægri laun, þeir áttu ekki þennan rétt og eiga 'ek'ki. Upþmselingamaðuirinin, - sem á talsverðan þátt í hækk- andi bygginigakostnaði, — get- ur fengið þetta viðbótarlán, þar sem hann er í félagi inman A.S.I,. en láglaunia'bóka'ri hjá sveilt'arfélagi eða ríki á þess ekki kost. Ef við sleppum því að ákvæð isvihhumaðurí'nn er sá laun- þegi, sem helzt er fær um að taka þetta viðbótarlán, en öðr- um tekjulægri k'anwsike mylnu1- steinn um háls, þá sjáum við réttlætið, jafnréttið og bræðra- lagið uppmálað í át'akanliQgri mynd. En ekki var nóg aðgert til ió j afn að ar. Hús n æ ð jsmóllailán eiru veitf, af almanna'fé. Ætla mætti að þegnarnir hefðu jafn- rétti, um lánsfjárhæð, eftir að umsóknir hefðu gengið um hina pólitísku söxu'narvél, nei, því er nú e'k'ki að heilsa. Þeir sem hafa liagt sparifé sitt í lífeyrissjóð skulu ekki fá fuU lán. Þeirra hlutur skal stoertur. Og hvað blasir nú við? Réttur boðinn til skiptaverzlunar. f nýframlögðu frumvarpi eru | boðin kaup, — réttara sagt _ gengið út frá jöfnum lánsupp- ■ hæðum, enda verði Hfeyrissjóð- jð irnir s'kyldaðir til að lána hús- ■ næðismáiastjórn 1/4 af ráðstöf ■ unartekjum sínum. Hvílík „dá- | semd drottiran minn, að detta I á grúfu í vorið“ kvað Þura í Garði, það má nú segja, eiga I kost á endurheimt réttind'a I. sinna, gegn. ným.xéttimdaskerð B inigu. hvílík réttlætiskennd, — B hvííik 'rís'askref í' átt til jiátó- 1 réttis í þjóðfélaginu. Og nú skeður það skemmti- iega hjá fjölTniðlum&rtækjun- H um. bau hrópa sum upp um I nýstofnaiða sjó'ði veríkiailýðisfé- H l'ágsnna. en hvað um eldri sjóði ■ verkalýðsféÞga, svo ekki sé ■ minnzt á sjóði opinibema starfs- I manrn? Er fét'tur þeirra ný- ® stofnuðu eitthvað heilagri en I hinma e-ldri? E.t.v. vakna nú einhverjiir til « meðvitundar um misrétti það, I sem hefir gilt um lán frá Hús- ■ næðismálrrrjórn, og um mis- ■ rétti það s-m r i er fyrirhug- 9 að um ráðstöfun á sparifé l'ands H man-na, ef hað er geymt í lífeyr H issjóðum Hvað segið þið laun'- _ þegar góðir, vi'Ijið þið -e'kk'-H ffertiur réttlæti óg jafnrétti en H órétt og valdníðslu? ™ l Mikilsverö skattamál! □ Fram er komið frumvarp um breytingu á lögum u-m JtdMjusk'á'tt ,og 'téigna'ski.ót og snertir áSteins féfög og stofn*- anir, og eru boðaðar meiri brey t ir.gar síðar. Á þessu stigi máls verðmr eigi amn'að sagt úm þetta frum- varp en það, að munur er hver hl-u-t á að máli, hvað hart er brngðið við úm i'ausn vam-dsns. Æt'fcu lauhhegnr að hugleiðoj vanda sinn. ;pg véi'ja mcnn til þess að gæta; ;hiag'£njunia sbm t.d. um sk-attstiga og cn-nur ákvæði er . fjalJa um .frádrátt ög einföldun framkvæmd-a. E-f -tekj uskatta'r eiga nær eim-göngu að leggj-ast á laun-þega í lan-d- I inu og tekjuöflun. hins opi-n- i beija að færast -æ meif-a í það I horf, iað óbeinir sk...Uar verði aðaltekjulind.'m, þá krefst það j róttækr-a breyting-a á viðhorf-J um launþegan-s til. atvinnu-3 rek'strarins og rekstrar hins I opinhera. Jafnréttiskraían hlýt-I ur að verða sett á oddinn, frjáls I ræði atvinnurekstrar og skulda k-ónga styrkir kröfuna um a-ukna íhlmum láúnþsga-ns um efr.i.'h&g og íí'ketur fy-iúrtækj- I anna, icg uirj. auk'ná birtl>ngu i . r.eiknipga lyrijítBekjgnna-. | Launþegar verið vel á verói. Q Hin nýstöfnuðu Land- græðslu- og náttúruverndarsam tök íslands, öðfu náfni Land- vefnd, haía st'nt frá sér nokkr- ar ályktanir m. a. um náttúru- verr.d og vatnsVirkjanir. Áteija hgrðlcga skort á rannsókn- iffl Við urdii-húning fyrirhug- aðra stórvirkjana iiorðanlands og sunnan, í Þjórsái-verum og Þingeyjarsýslu, með tllTiti til náttúruverndar og telja að bet- ur þurfi að gæta þess sjónar- miðs framvegis, þegar ráðizt er I vátnsvirkjunarframkvæmdir eða' aðra mannvirkjagérð. Fyrsti aðalfundur Landverndar vár haldinn í Reykjavík dagana 28. febrúar og 1. marz s. 1. Þá höfðu 43 félög og félagasam- bönd gerzt aðilar og sátu .65 fulltrúar fundinn. Á aðalfund- inum var samþykkt mjög ýtar- leg starfsáætlnn og kosin stjórn samtakanna, -en ekki vannst tírni til að afgreiða allar þær tillögur, ei- fram komu, og var frest'að afgreiðslu nokkurra máia, þangað til eftir páska. Laugardaginn 4. apríl var svo nýr fullírúaráðsfundur haldinn og tillögurnar afgreiddar. M. a. voru efiirfarandi tillögur sam- þykktar: ÁLYKTUN UM NÁTTÚRUVERND OG VATNSVIRKJANIR Fulltrúaráðsfundur Land- græðslu- og náttúruverndarsam taka íslands haldinn í Norræna húsinu í Reykjavík 4. apríl 1970 leggur áherzlu á, að við undir- búning allra vatnsvirkjunar- framkværnda og annarrar mann virkjagerðar, er raskað getur náttúru landsins og breytt svip- móti þess, verði það að vera frumskilyrði, að fram fari áður ítarlegar og alhliða rannsóknir, svo að kannað verði eins og unnt er, hvaða afleiðingar hver virkjun eða mannvirkjagerð kann að hafa ó útlit landsins og lífsamfélög þess. J’eiur fundurinn, að veruleg- ur misbrestur. hafi. orðið á því, að þessa frumskilyrðis hafi ver ið gætt,. og bendir í þeim efnum sérslaklega til áætl-unar um viikjun Laxár í Þingeyjarsýslu og vatnasvæðis hennar. Vísar fundurinn um það mál til á-' litsgei ðar Nát LÚruvemdarráðs Ifrá 30. október 1969 og lýsir fullum stuðnin'gl .víð hana... .í s. ; ' í { Í' Þá sYyðúr fundurinh eindrfig- ið þá, stpfnu Riáttúruverndór-- ráðs, að eigi verði fr-amkvæmd- ”"ar néinar -þær virkjanir í Þjorsá eðá vatnasvæði hennar, ef leitt geti t-il þess, að Þjðfsárverum verði spillt og leggur jáfnframt áherzlu á, að hinum sérstæða gróðri og dýralífi þaf viíroi eigi raskað. Er það álit fiindarins, að á nefndum vatnaJvæðum, Laxáf og Mývatns og í.fcjórsár- verum, sé að finna þau lífsamfé lög landsins, er hvað einstæð- ust séu í 'sihrvi röð, og éyðing þeirra, eða spjöll á þeim, séu iitt eða ekki bætanleg. - Skorar fundurinn því eindreg ið á stjórnvöld landsins að sjá til þess, að nefnd virkjunarmál ,og önnur, sem eru í undirbún- ingi eða ráðagerð, séu leyst á þann hátt, að mikilsverðum náttúrugæðum verði eigi stefnt í hættu eða spillt. Jafnframt V.érði þess framvegis vandlega gætt, að vatnsvirkjanir og önn- ur mannvirkjagerð verði því að eins ráðin, að á undan fari fram ítarleg rannsókn á- því, hvaða náttúrugæðum sé stefnt í voða og hver ráð séu til úrbóta í þeim efnum. Verði framkvaxnd ir. eigi leyfðar, ef könnun leið ú’ í ijós, að mikilsverð og jafn- vel óbætanleg náttúrugæði fari forgörðum. ÁLYKTUN UM LANDGRÆÐSLU OG NÁTTÚRUVERND STÆRRI IÐNFYRIR- 1 TÆKJA OG ORKU- VERA Fulitrúaráðsfundur Land- græðslu- og náttúruverndarsam taka íslands, haldinn í Norræna húsinu í Reykjavík 4. apríi 1970 telur réti og eðlilegí, að iþeir að- ilar, sem standa að virkjun fall- vatna og reka eða reisa hin stærri iðnfyrirtæki verji áflega verulegu fé til landgræðslu og náttúruverndar í umhverfj starf stöðva sinna eð'a styrki 'slíka starfsemi á öðrum svæðum. Lýs ir fgndurinn ánægju sinni yfit- þeim landgræðsluframkvæmd- um. sem Landsvirkjun fteffir sfaðið fyrir í Þjórsárdal og þar nfeð gefið öðrúm gott fordæmi. ÁLYKTUN UM LANDGRÆÐSLUMÁL F.untrúaráðsfundur- ■■ Land- p.ræðslu- og náttúruverndarsam taka; Jslands haidinn í - Norræna húsinu 4. apríl 1970 telur. að eitt alvarlegasta vandamál lands Óg .Wóðar sé hjn hraðfara eyð- %óðUrs ,og jarðyégs, sem hér 'á sér stáð. ! Landgræðslu- og "' náttúru- vef ndaú'sam fök í-slands eru Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.