Alþýðublaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 25. apríl 1970 □ Alveg eins o% fiörildið flöíjr ar fram og al'tur. á að spila fram og aítur í Fiðriidisspilinu. . Tveir geta spilað í einu. Þeir . ní>ta sitthvora töluna mismun- , andi að lit eða gerð. Helzl ejga ^ töiurnar að vera flatar. því aö með þeim er gefið. Komi rétta Iiliðin upp færir gefandinn töl- una 2 reiti fram. <Knmi öfuga ' hliðin upp verður gefandinn að iæra töiuna 2 reiti aftur. Stöku ! sinnum verður að bíða eina mn- ’ ferð, eða færa um 1 reit ai'tur. eða færa um reiti i'ram, eða byrja al'tur ó byrjuninni. VSá sep’ kemur fyrst i reitinn til rós afinnar, vinnur. ■— i í ;: BARNAGAMAN: I Umsjón: Rannveig Jóhannsdóttir 1 Áfmælisbörnin «EPPNU AFMÆLISBÖRNIN að þessu sinni voru: Fannar jJóiisson 7 ára, (Skarphéðinsgötu 4, Halldóra Magnúsdóttir 10 'ára, ferekkubraut 20 ) Akranesi, Viðar iJónsson 6 ára, íölduslóð 10, Hafnarfirði, Kristín Rós Jónsdóttir 6 ára, Skógaskóla, Rang, Þið fáið öll nýjustu hókina af honum Mola senda í afmælisgjöf. 1P ■ Þótt þrautin að finna jrétta ímanninn hafi ekki verið verðiaunaþraut, hafa anargir sent lausnina. — Flestir höfðu (iiana rétta. {Rétti maðurinn var vinnu- imaðurinn, sem tvar jnr. 8. < U ■ ■ • • ' KRAKKAR munið að senda m.yndirnar ykkar í myndakeppnina fyrirjnæsta laugardag, þá rennur skilafresturinn út. , A Kennari er að tala við náungann og seg.lr: ! — Þaö er skylda okka.r að reyna að gera aðra ánaegga og hamlngjuiama. Mundu það, Hálfdah. Hálfdan: Já. Kennarinn; Hvað hefur þú gert til þess að gleðja aðra? Hálfdan: Þegar ég var uppi í iBveit í sumar, hjá systur minni í átta daga. Þá urðu þau bæði — systir mín og maðurinn liennar, ósköp fegin og glöð, þegar ég fór heim aftur. Börnrn: Við erum komin til þess að bjóða þér góða nótt, pabbi. Faðirinn, (önnum kafinn); — Ég hef ekki tíma núna. — Komið þið í fyrramálið. Drengurinn: Mér þykir leitt að ég tók þessi epli, pabbi. Faðirinn: Er nú samvizkan farin að kvejja þig? Drengurinn; Nei, magimi. Hér eru nokkrar gátur fyrir ykkur að glima við. 1. Hver er það, rífur hatt inn af mér, án þess að ég sjái hann? 2. Tveir menn gengu upp .fia'hh’íð .með á. á milli sín. Áin rann upp í móti. 3. Tvæ<- ær Hvítar fóru í earð inn Svartar. Önnur mórauð en hin var grá. Hvernig voru þær fítar há? 4. Ég er barin, brennd og gegnum r.ekin. Fótumtroðin úti æ, en ómissandi á hverjum bæ. 5. Bjó ég skip úti í mýri. Hvorki mikið né traust. Það vantaði segl og það vantaði istýri, en verður þó farið í haust. LAUSNIR (á hvolfi) :umjtí3 gaui ijxoh •jodsjp^ ’s ‘ej!35is 'f ‘i;3bas «til uuigjnS i uur njoj uraS ‘mu.iae ijjy .injiAH -g puijj J9 y xssscj ‘z ‘uuijmpui^v ’i 4. Vesalings Benni, Raggi ep svo upptekinn af því að sópa fyrir í'raman húsið hjá sér, að hann hefur steingleymt að hann skyldi Benna eftir bundinn við tréð. 2. Þeir sken mta sér konunglega, Ragga tókst að snara Benna ng h.ann teym.ir hann áfram eins og íanga. HVER Á HJÓLI©? Erþað strá'kurinn númer 1, 2, 3 eða 4 <sem á thjólið? 3. Raggi bindur Benna upp við stórt tré. Æ, æ, mamma hans Ragga kallar á hann og biður hann að koma að hjálpa sér svotitið. 1. Benni og Raggi kanfna «ru að leika kúreka og indíána. og Raggi reynir að snara Benna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.