Alþýðublaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 25. apríl 1970 — Margaret B. Houston: Læsta herbergið andlit henni. Áður en vifean var liðin sá ég hár hennar var tekið að grána. Dane lagði af stað til Miami 'Uim nóttina og kvaðst verða í burtu í þrjá daga. Morgun- inn eftir sagði Nannine að Crocme dómari væri í andar- slitruniuim. Bg spurði hvern- ig Jóhanna tæki því sem kom ið var. — Hún hefur ekki vikið frá rekk'u föður síns. Lowrie er líka hjá honum. Eg minnitist þess h"e föl Zoe var er ég sagði henr.i lát föffur hennar. En ekki felldi hún tár. Og ekki heldur er hún gekk við hlið Dar.c að hinum forna ættargrafreit. Eg get enn séð Jóhönnu fyrir hug iskotssjóhfim mínium er Ezra o’k henni fyrir fararbroddi ætt ingja og þjónustufólks. Hún sat teinrétt og stillt og hafði brugðið svartri blæjunni á bak aftur. Rjcliard las kveð.iu orð við gröfina og rödd haní minnti mig á rödd föður míns er hann Hutti boðskap. sorg- ar og vonar. Zoe stóð við hlið Dane og virtist ekki hlusta •— lekki vera viðstödd. Mér varð litið til Jóhönnu, hún hafði brugðið blæjunni BVörtu fyrir andlit sér. Richard var viðstaddur er lerfðaskráin var l’esin upp. — Jáhanna erfði eyna. Louise oig Roger Carrington nokkra fjáríhæð til jafns við Riehard isern var falin umsjá með Zoe. Ofilu öðru lausafé var skipt tii jafns með Iþeim systrum'. — AHt sem hér er ínni er mitt, sagði Zoe er við kom- 'Uim upp í herbergin, Jóhönnu var ekki ánafnað það sérstak- Jleiga og ég flyt það alit á brott með mér. Darte hafði komið mieð tösikiur og ferðakistur Jianda henni og hún valdi þau föt sem bezt voru og eftir nýjustlu tízfeu. Ekki innti Dan'e mig eftir 'því hvað ég æflaðist fyrir, enda þótt ég vissi að hann lang ■aði tii' að vita það. Hann fylgdi mér upp í turn 'herbergið á mieðan Zoe og Steila gengu frá farangrinUm. — Það er tryilt og heitt bióðið í Croom'er ættinni, sagðj hann. — Viturlegra af þér að Iblanda ekki blóði við hana. — Það eru ekki ailir af þeirri ætt sem tekið hafa að ■arfi þann hita, sagði ég. — Jú sagði hann og það eru álög á þeirri ætt, að eng- in má njóta ástar sinmar, þeir 'verða ævinlega af henni hvort 'Sem m.unar hársbreidd. milu, iivort helldm- ler fyrir forlög ieða eigin klaufaskap. Homum ívarð iitið á mig, ég var að ganga frá fögguim mínum til að flytja í 'hús Richards. — Lowrie er einmitt maður fyrir þig rnæiti liann lágt. — Það er sem ég segi, þú ert vit- <ur stúika. Þetta ættarblóð okk ar, það er eidur og órói í því. E;g vi?si Iþað að vísu ekki að Iþað blóð rynni í æðum mér, ien oft var það að ég leit með ihálfgerðri vorkunnsemi á þau Pony Faritz og mörnimu fyrir getuicysi þeiiTa. — Þú verður hamingjusöm imeð Ric-hard Lowrie, ef til vill istendbrffu ein uppi að lok'irn eða drukknar með honum i 'einhvierri siglingunni En þú verður hamingjusöm og eklci imyndi ég vilja þér það að Ib'örnin þín lieífðu í sér bióð Croomerana. Það er nóg mein í mér; sv*o mlun þa'ð og Verða dóttur minni. Hvað verður um dkkur veit ég ekki. Hef ég sagt þér að Fritz er genginn í herinn? — Er það svo siæmt? — Afleitt tfyrir ekki eldri tmann. Hann gekk tiil min, laut að imér O'g kyssti mig á ennið. — Gæfan er honurn hliðholil þess iuim Richard Lowrie mælti hann um leið og hann tók 'körfunia mieð bókunuim mín- um og ilimvatnisgiösunum og opnaði dyrniar fyrir mig. Þaiu Dane og Zoe lögðu af stað næsta morgun en ég átiti etftir að reyna miargt óvænt áður en þau tfóru. Eg heimsótti Jóhönnu ária imorguns til að þakka henni fyrir kaiupgreiðlsluna, ávísun- ir.a sem hún 'hafði sent Nann- ine með til mín. Gpeiðsilian var til mánaðai'loka, þótt mán- uðurinn væri vart liálfnaður. Það leit út fyrir að Jólianna b.vggist við gestum eftir bún- ingi hennar að dæm,a. Hún bar svnrt’an kj 6(1 einn af þeim mörgu — og betri. Hún kvað’st lekki ætlast til neins þakklæt is ihún stæði aðeins við gerða &am.ninga. Eg var í þann veg- inn að ganga brott, þegar hún sagði: — Mig lanigar til að þakka yður fyrir þá vináttu sem þér sýniduð föður mínum. Þetta kom mér á óvænt og ié;g tulldraði eitthvað á þá leið að mér liefði alltaf failið hann evo vel í geð og svo einhver lorð í samúðarsfcyni, því að ég vÍBsi ekkert hvað ég átti að sega. Hún þagði nofckra stund, en iþað var eins og hún ættf eft- ir að segja eitthvað. —Richard Lowrie hefur sagt mér að hann ætli að 'kvænast yðlur. Eg játti því. — Þegar í kvöld? spurði hún. — Já. Hún átti eftir að koma mér e.nn meira á óvart. — Myndir þú vilja að sú athöfn færi fram hérna? Eg skýrði h'enni frá því að Riehard hefði þegar annast a'Jilan undirþúning. — Hann iþekkir einhvern prest, sagði ég. Þá kvaddi ihún mig með kuldálegri höfuðhneigingu. S'kilnaffiur þeirra systra varð m'eð öðrulm hætti. Zoe var staðráðin í að taka með sér húsgögnin úr herbergi isínu. Þau Dane ræddiu það þó ekki við Richard, enda hetfði Iþaff en.gu breytt. Flutnings- mennirnir komu frá Muspa1 iskicmlmiu eftir að ég kvaddi Jó hönnu. ,Hún lét Ezr.a lafca sér fram á Velginn í veg fyrir þá og fyrirbauð þeiim aff fflytja húisgögnin á brott. Dane bar þar að og kvað Iþau vera í fullum rótti. Hiis- 'gögnin væru hvorki hliuti af kastatf'anum né eynni og hefðu 'ekiki verið ánöfnuð Jóhönniu. IÞau væru persónuleg eign Zote. Jóhanna isivaraði honium engu orði. hún sat í stól sín- lum t-einrétt og ,b.reyfingarlaUB. Dane skipaði flutni'ngsmönn lunum að halda áfram og síðan tfóru þau á brott.- Þanniig lauk samvistum þeirra systra. Þær sáu'st ekki ■ framar í þessu lííi. Það var árla dags sem við kvöddum Tilkynning frá iðnþróunarsjóði Iðriþróunarsjóður hefur nú tekið til starfa. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að tækni- og iðnþróun íislandis og auðveld'a ísienzkum iðn- laði að færa sér í nyt aðild í'slands að EFTA. 'Sjóðurinn mun stuðlia að þróun útflutnings- 'iðnaðar á ísl'andi og leggja áherzlu á aukna saimivininú á sviði iðnaðar og viðskipta mil'li íslandls dg hinna Norðurlandanna. Ennfrem- ur mun hann stuðla að aukinni samkeppni ísilenzks iðnaðar á heimamaþkaðnum. Framkvæmdastjórn Iðnþróunarsjóðs auglýs- ir hér iirieð eftir umsóknum um lán og láris- 'ábyrgðir vegna meiriháttar framkvæmda í iðnaði. Méð meiriháttar framkvæmdum er yfirfeitt átt við lárisums'óknir að upphæð 5 mil'ljónlr kr. og þar yfir. Um lán vegna minni framkvæmda af sama taigi, ber að sækj'a til Iðnlánasjóð's. Eyðuiblöð fyrir umsólknir um lán úr Iðnþró- unarisjóði fást í skrifstofu sjóðsinls Hafnar- istræti 10, 3» hæð, Reýkjavík, í Iðnaðarbanka íslands h.f., Iðniánasjóði, Búnaðarbanka ís- lands, Landsbanka íslands og Útvegsbanka íslanldls o'g í últi'búum bankanna. Umsóknum verður veitt viðtaka í ofangreindum lán’a- stofnunum. Reykjavík, 24. apríl 1970 Framkvæmdastjórn Iðnþróunarsjóðs AÐVÖRUN til eigenda hunda í Njarðvíkurhreppi 1 Samkvæmt 117. gr. heilbrigðissamþykktar fyrir Njarðvíburhrepp í Gull'bringusýslu nr. 177, 29. ágúst 1966, er allt hundahald bann- laið í hrieppnum, þó þannig að hreppstjóri gét- ur leyft mönnum!, sem stunda búrekstur, að hafa smialahu'nda, eíf heilbrigðisnefnd veitir 'Samþykki til þess. Sarrikvæmt þésteu méga því 'állir, sem kunna að eiga ,eða hafa í vörzdum isínum hunda inn- an lö'gsagniaruimdæmis Njarðvíkurhrepps í GuHforitnigiusýslu, og ekki hafa í höndum til- iskilið leyfi til hundafoalds, 'búast við því hér eftir, að huridlarnir verði fjaþlægðir og þeim 'lóigað án frekari aðvörunar. , Sýslumaðu'riim í iGuIlbringu- og Kjósarsýslu 20. apríl 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.