Alþýðublaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 16
25. -ap'ríl VELJUM ÍSLENZKT-/H\ fSLENZKAN IÐNAÐ UwU KRON KAUPIR EDINBORGARH USIÐ - á 28 milljónir Kaupfélag- Reykjavíkur og 4 iiágrennis hefur fest kaup á Edinborgarhiisinu við Lauga- veginn, gegnt Stjömubíó, fyr- ■ Ir 28 milljónir króna og er lang * mestur hlutinn af þeirri upp- í hæð lán til lengri tíma. Talið er að það kosti 6—8 milljónir að ganga alveg frá húsnæðinu, en þangað verða skrifstofur fé- ' lagsins fluttar og það fær til afuota um 700 fermetra sölu- Ræða lánamálin □ Samband íslenzkra náms- 1 ínanna erlendis, SÍNE, o g iSJtúdiérítaráð (Háslodllia líslainds efina til opiins umræðufundar Jméð írjendt'amáiiaráðheirria og Stjóam lánasjóðs stúdenta í Norræna búsiniu í dag kl, 116. -— gólfrými. Kron leigir húsnæðið að Skólavörðustíg 12 og mun flytja þaðan skrifstofurnar og siðar fatnaðar- og skódeildina þegar leigusamningur rennur út. Ingólfur Ólafsson, kaupfélags stjóri, sagði í viðtali við blaðið, að vonir stæðu til að verzlun gæti hafizt í húsnæðinu í nóv- ember eða desember í ár. Þetta húsnæði var í eigu Sig- urðar B. Sigurðssonar, en hann komst í þrot áður en húsið var fullbyggt. KRON mun verzla í Liver- pool næstu 3—4 árin a.m.k., en sá rekstur hefur gengið vel og skilað liagnaði. Náttúrulækningafélögin í Reykjavík og úti á landi buðu á móti KRON í húseignina. yA.-< A - LISTINN A AKRANESI 3. Guðjón Finnbogason, verzlunarmaöur 4. Skúli Þórðarson, form. Verkal.fél. Akran'ess 1. Guðmundur Vésteinsson, tryggingafulltrúi 2. Þorvaldur Þorvaldsson, kennari 6. Bára Daníelsdóttir, húsfrú 7. Leifur Ásgrímsson, 8. Haukur Ármannsson, húsasmiður fisksali 9. Sigurjón Hannesson, trésmíðameistari Sveinsson, 5. Ríkharður Jónsson, málarameistaxi 10. Jóhannes Finnsson, sjómaður 11. Amór G. Ólafsson, múrarameistari 12. Svala ívarsdóttir, húsfi’ú 13. Kristján Pálsson, bifreiðastjóri 14. Guðmundur Sveinbjörns- son, deildarstj óri 15. Guðmundur Kr. Ólafsson, ritari Verkal.fél. Akrain. 16. Bogi Sigurðsson, bifvélavirki 17. Séra Jón M. Guðiónsson. sóknarprestur 18. Hálfdán fyrrv. bæjai„VJ^.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.