Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 13
femidagur 4. töaí 1970 1§ I Reykjavíkurmófið í knaftspyrnu: Boltinn fór tvisvar yfir marklínuna Halldór sigraði í viðavangshl. Kópavogs ★ Víðavan'gshlaup Breiða- bliks í Kópavogi fór fram í gær. Keppendur voru níu og luku ailir hlaupitnu. Sigurvegeiri varð Halldór Guðbjörnsson, KR, hljóp á 10,47,1 mín., aranar varð Eiríkur Þorsteinsson, KR, 11,27,9 mín., þriðji Ragnar Sig- urjónsson, Breiðablik, 11,49,7 og fjórði Einar Óskarsson, Br.- biik, 11,59,7 mín. Brautin var tæpir fjórir km. og frekar erfið. íslandsmótið í foadminfon: Unglingamir unnu íslandsmeistaramótiÉS í Bad- minton 1970 var haldið í KR- húsinu um helgina, 1., 2. og 3. maí. Keppendur í- rnótinu voru alls 47, og var keppt í ein- liðaleik karia, tvenndErkeppm, tvíliðateik karia og tvíliðaleik kvenna. Mótið fór mjög vel fram, og keppnin jöfn og mjög skenamtileg. íslandismeistari i einliðaleik karla varð Óskar Guðmunds- son, er sigraði Jón Árnason í úrslitakeppninni með 15 gegn 7 og 15 .gegn 5. í tví'liðaleik karla sigruðu hinir ungu og efnilegu Steinar Petersen og Haraldur Kernelí- usson í úrslitunum þá. Jón- Árnason og Viðar Guðjónsson. Keppnin var mjög hörð og jöfn, en þeir Stei'nar og Haraldur unnu fyrsta lelkinn með 18 gegn 16, Jón og Viðar.þann næsta með 18 gegn 1'5, og úr- slitakeppninia unnu svo Steinar og Haraldur með 1(5 gegn 9. íslandsmeistiarar i tvenndar- keppni urðu Jón Árnason og Lovisa Sigu rðardótt ir, sem sigruðu Haninelore Þorsteins- son og Haiiald Komeliusson í úrslitum með 15 gegn 8, en jafnt var eftir tvo leiki, sem enduðu 16 gegn 8 og 5 gegn 16. í tvíliða’lei'k kvenna sigruðu Jónína NMjóhniusdóttir og Rahnveíg Magnúsdóttir, sem unnu Hannelore Þorsteinsson og Huldu Guðmundsdóttur með 16 gegn 11, 13:15 og 16:12. Víkingur sigraði Ármann með 4 mörkum gegm 1 í Reykjavík- urmótinu í knattspyrnu á laug- ardaginn. Var það verðskuldað- ur sigur, og þrátt fyrir mikið kapp og baráttugleði hjá Ár- mennin/gunum reyndist Víkinigs liðið sterfcara en svo, að hinir óreyndu Ármenningar stæðust því snúning. Jón Karlsson skoraði fyrsta mark leiksins, en reyndar virt- ist boltinn hafa farið inn fyrir línuna áður, þegar Ármenn- in'gur spyrnti háum bolta lanigt utan af velli, yfir markvörðinni, í þverslá og niður og út til Jóna en þótt svo virtist að boltinn) færi af þverslánni oig inn, vair markið eignað Jóni óafturkall- anlega. Þaninig var staðan í háMeik, ©n Víkinigur bætti öðru marfci við fljótlega í síðari hálfleik, og var þar einnig að verki Jón Karlsson. Hafliði Pétursson1 skoraði þriðja og fjórða mark Víkings, en Elías Kristjánsson' Skoraði eina mark Ármanns. Leifcinn dæmdi Óli Olsen. iSLAND SIGRADI SKOTLAND 6124 ★ Islenzbt skíðafólk sigraði Skota með mifclum yfirburðum í landskeppninni, Sem frám fór á Seljalandsdal í gær. íslending ar hlutu 63 stig gegn 24. Keppn in átti að hefjast á laugardag, eh keppnisfólkið komst efcki firá Reykjavík á laugardag, þar 'sem ekki var flu'gfært, keppnin var því öll háð á sunnudag. Úslit urðu þau, að í svigi og stórsvigi kvenna sigraði Somm- erville, Skotlandi, B'arbara Geirsdóttir var 1 öðru sæti, Blackwood þriðja og Sigrún Þórhailsdóttir fjórða. í svigi kairla sigraði Haf- steirm Sigurðsson, Ámi Óðins- Son varð annar og Ingvi ÓðiinB- son þriðji, en Skotamir vor« ailir dæmdir úr leik. í stórsvigi karla sigraði Ámi Óðinsson, Háfsteinn Sigurðsson. varð aninar og Clyde þriðji. Við munum skýra nánar frá ]>essari ágætu keppni síðai- í bl'aðinu. Enn á ný bjóðum við kjörverð msMaa-a »302K1-322S Postulí n s veggf lí sar á sérstaklega hagkvæmu verði, vegna magninnkaupa LITAVERS. Sannkallað LITAVERS KJÖRVERÐ. - LÍTTU VEÐÍ LITAVER - ÞAD B0R6AR SIG ÁVALT.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.