Alþýðublaðið - 29.06.1970, Blaðsíða 4
4 Mánudagur 29. júní 1970
■----------------------------------------— ...........— .......... .... " ................. .........—
SPELDORF
Framh. af bls. 13
/ij.n '<rrij.Tiú!buim /yrtr ,hlél jneð
'þíu'mtU’skoti.
Eftir gang fyrri báH0efks bjóst
jnac'.U' jafnvteil við stórri tölu í
síc-'ari hálfleik, en það varð
ekki. svo. Leitourinn jafnaðist
rjokkuð er á leið, og á 32. mín-
Útu kom eina mark Þróttar.
Minnist ég bess ekki að hafa
séð jafn klauifalegt sjálfsmiark
sktirað í leik. Eftir ágæta sókn
t.róttar ætlaði einn varnarmaö
xir Speldorf að rúlla bolíanum
til markvarðarins, en á emhvern
ótrúiliegan hátt rúllaði bohinn
úr höndiuim mafkvarð-arins, und
ir hann, cg ekki var sendingiri
fa-tari en svo, að það var með
nauimindum að boltinn hafði það
yíir lí.rjuna. Aðálfararsijóri liðs
ins er kunnur markvörðtur frá
fyrri áruim, en það er greini-
legt, að hann hefur ekki látið
mikið áf, snilli sinni og kunn-
áttu ganga 'til liðsmanna sinna.
Hér hafá varla sést me.ii klauf
sir.
Næsti leikui’ Þjóðver.ianna
verffiur.á þríðjudagskvöld. en þá
leika þeir gegn íslandsmieist-
uruiniuun Keflavík. —
SPARIfl TIMA
í •
OG FYRIRHDFN
BÍLAlf/GAN
Wf
RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022
KVENFÉLAG ALÞÝÐUFLOKKSrNS í Reykjavík
fer isína árlegu skemmtiferð 4. og 5. ,júlí, þátttaka
tiHkynnist strax. — Allar upþlýsingar í sí,mum
10488 Aldís — 40934 Álsílaug — 10360 Guðrún og
| á skrifstcfu Alþýðuflokksins, símar 15020-—16724.
Forkastanlegt er
flest á storð
En eldri gerð húsgagna og húsmuna eru
gulli betri. Úrvalið er hjá okkur. Það erum
við, sem staðgreiðum munina. Svo megum
við ekki gleyma að við getum skaffað beztu
fáanlegu gardínuuppsetningar sem til eru
á markaðinum í dag.
Við kaupum og seljum allskonar eldri gerð-
ir húsgagna og húsmuna, þó þau þarfnist
viðgerðar við.
Aðeins hringja, þá komum við strax — pen-
ingarnir á borðið.
FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR
Laugavegi 133 — Sími 20745.
Vörumóttaka bakdyrameginn.
2 íslandsmet
Framhald af bls. 12.
ar, Á. var aldrei í haettu í 200
m. fjórsundi, 2:23,2 mín. en þó
va-kti árangur Hlaíþói's B. Guð-
mundssonar, KR exxn meiri
hrifningu, en hann náði lág'-
marki því sem á þarf til að
fá að keppa á Norðurlanda-
riióti ur.glinga, tíminn var 2:-
32,4. Þriðji varð Gunnar Krist
jánsson, 2:36,8.
Hrafn'hildur Guðmundsdóttir,
Selfoss varð meistari í 100 m.
slcriðsundi á 1:06,5 min. Ár-
angur og dugnaður Hrafnhildar
sem hefur keppt lengst ísl.
kvenna í sundi er lofsverður.
Önnur í sundinu varð Vilborg
Júlíusdóttir, Æ. á 1:08,5, þriðja
Sigx-ún Siggeirsdóttir,, Á. 1:-
09,2 og Guðmunda Guðmunds-
dóttir Selfossi, á sama tíma.
Baráttan var harðari í 100
m. bringusundi kai-la, en búizt
vairð við. Guðjón Guðmunds-
son, ÍA hélt foxystu í sundinu
þar til undir lokin, að Leikni
tókst að fara fram úr og tími
sigurvegarans, 1:12,5 mín. er að
eins 3/10 úr sek. lakari en
hið frábæra met hans. Tími
Guðjóns var hans bezti, 1:-
13,1. Mjög góður árangur. —
Þriðji varð Gestur Jónsson, Á.
1:19,7.
Ingibjöi’g Haraldsdóttir, Æ.
sigraði í 200 m. flugsundi á
3:01,8 mín., alllangt frá ei'gin
meti, 2:51,3. Önnur varð Hild-
ur Kristjánsdóttir, Æ. á nýju
telpnamati, 3:02,8. Þriðrja Bára
Ólafsdóttir, Á. 3:41,9.
Guðm. Gíslason, Á- sigraði í
100 m. baksundi á 1:13,6 múi'.
anniar varð Hafþór B. Guðm.,
K, 1:15,5 og þriðji Elvar Rík-
harðsson, efniTegur Akumes-
ingur á 1:19,9.
A-sveit Ægis setti glæsilegt
Íslandsmet í 4x100 m. fjór-
sundi á 5:14,4 mín. og baetti
met Ái’manns frá 1968 xim 3,1
sek. í sveitinni eru Vilborg J.
Ingibj. Har., Helga Gunnars-
dóttir og Saióme Þóris. Önnur
varð B-sveit Ægis á 5:37,6 ög
þriðja sveit Selfoss á 5:49,2.
Það vakti nokkra athygli, að
Ármann sendi. ekki boðsunds-
sveitir í kvennasundi.
Armann jafnaði eigið met x
4x200 m. skriðsundi karla eft-
ir hörkukeppni við KR. en
Guðmundur Gíslason ti’yggði
Ármanni sigurinn með hörku-
endaspretti. Tíminn var 9:33,8
mín. KR 9:34,1 og di’engjasv.
Ægis 10:25,0.
STÚDENT
Framhald af bls. 1.
væri unx að ræða viðleitni t.il
að bæta stjórn Háskólabíós, þó
að líta mætti á þetta sem á-
fanga í baráltu stúdenta f.vrir
aukinni hlutdeild í stjóvn skól
ans, en það var ekki sjónannið
ið ,sém réði úrslitum.
í stjórn Háiskröilfábíós, . sém er
kjörin til eixxs árs í senn eiga
sæti fimm menn og er Árni Vil
hjálmisson, prófessor forinaður.
Abdul Raham í
Svíþjóð
□ Stokkhólmur 29/6 UTB-TT
Á sunrxudag kom til Stokk-
hólims i opinberri heimsókn for-
sætisráðherra Malaysiu Tunku
Abdul . Rahman. Á móti honum
á Arlanda flugvelli tók meðr.l
aimarra fox-isætisráðhen-a Sví-
þjóðar Olof Palme. Pahman
kom til Sviþjóðar frá London
og dveTst þar fram á miðviku-
dag. —
t
Eigin!k!oha mío, :
HELGA (BJÖRNSDÓTTIR STEFÁNSSON
a'nd'aðist á heimiii okkar, Grænuhlíð 11, að-
faranótt sumniudagsihs 28. júní.
Stcfán IJóhann (Stefánsson.
KEFLAVÍK
Regluísam'an mann v'ahtar herbergi strax.
Upplýsin'gar í ,sfma 7546.
Bandaríkjaher far-
inn frá Kambodíu í
dag 1
AT.Tur amerískur herafli á að
vex-a kominn út úr Kambódíu
kT. 10.00 að íslenzkum tíma upp
lýsti George Casey, herehöfð-
ingi í flughernum snemma í dag.
Þetta er einum degi áður eit
frestur Nixons rennur út. —-
Brottílutningui-inn stóð yfir í
alla nótt. —
Anna órabelgur
Þetta var Alberti líkt: Danir
koma. þeir koma ekki, þeir
koma, þeir koma e’jki, þeir
koma...
Hróður Sólveigar Eggerz Pét-
ursdóttur hefur borizt viða iim
heim, og- í jhaust hefur henni
verið boðiff að halda O'pnunar-
sýningu í nýju gallaríi þar.
(Suðumesjatíðindi)
„Raggi, Ivið skulum fara í ímömmuleik. Hér er listi
yfir það sem ípabbinn á að gera“,,
4-27