Alþýðublaðið - 29.06.1970, Page 5
Már.udagur 29. júní 1970 5
Alþýðu
Útgefandi: Nýja útgáfufélagið
Framkvœmdastjóri: Þórir Sœmundsson
Bitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áb.)
RHstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fróttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prcntsmiðja Albýðublaðsins
| ERLEND MÁLEFNI
Afleiðin sar
„Breytingin bezta''
i Fyrir nokkrum dögum gekk Fram'sókniarfliokkur-
inn til samstarfs við Sj álfstæðisflokkinn um myndlun
imeirihiuta í Kópavogi. Áður hafði flokkurinn eins
(Og kunnugt er stjórnáð bænum í samvinnu við
kommúniista, en sá meirihluti féll í bæjarstjórnar-
jkosningunum í vor. Mun enígin floklkur hafa beðið
jafn mikið afhroð í þeim boisningum í Kópavogi og
Framsókn.
Á fyrlsta fundi bæjarstjórnar Kópavogs lýs'ti för-
mselandi Framsóknarflokksins, Gruttormur Sigur-
fojömsson, afstöðu flokksiinls til samvinnunnar við
iSj á'Itfstæðisfllokkinn. Hann sagði ,að úrs'lit kosning-
(anna í Kópavo'gi leiddu í ljós að bæjarbúar hefðu
viljað breytingu.
—Og ,sú mesta og bezta breyting, Sem hægt er að
gera að mínu viti er að Framsóknarflokkurinn taki
upp samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn, Sagði fram-
isóknarmálsvarinn enn fremur.
Eftir .sanfs'tarf við kommúnista í bæjárstjórn Kópa-
vogs var það sem sagt sú mest'a og bezta breyting.
sem Framsóknarmenn gátu hugsáð sér, að taka upp
samvinnu við Sjálfstæðisflökkinn.
Framsókn gefst upp
En ,það er víðar en í Kópavogi, sem .Fram'sóknar-
flokkurinn heíur gersamléga snúið við blaðinu. Ef
litið er á Jandið í heild kemur í ljós að alfs staðar,
þar sem nókkrir hugsánllegir möguléikar hafa Verið
fyrir hendi, hefur Framsóknarfl'okkurinn nú gengið
ti'l samstarfs við Sjálfstæðisflokkilnn.
Svö víða hefur Framsóknarflokkurinn haft frum-
fcvæði að því, að sam'starf tækist við Sjálffstæðis-
flókkinn, að það getur (ekki yerið komið undir til-
viljunuim einum saman. í Ijósi þeirra viðburða, sem
gerzt háfa í sveitarstjórnarmálum eftir kosningam-
ar ,í Vor hefur sú hugmynd því fengið byr undir báða
vængi, að fidkksforysta Framsóknár hafi gefið sveit-
arstjórnarmönnum flókksins þá línu, að reyna að ná
samningum við Sjálfstæðisiflókkmn ,eins víða og
framast sé uhnt. ,
; Fram'sóknarflokkurinn hefur niú Verið í stjórnar-
andstöðu (í rúm 10 ár. Á því tímabili hefur hann sem
minnst viljað hafa samán að sælda við þá flokka,
sem ,að ríkisstjórninni hafa staðið en þveart á móti sí-
fellt efit samsltöðuna við hinn stjórnarandstæðinginn,
•— Alþýðubandálágið. Héfur þetta átt við bæði um
iandsmál og héraðsmál.
! í hverjum kosningum, sém fram hafa farið á þessu
tí.mlabiii, hefur Framsókn svo ætiað sér stóra hfuti.
En vonimár hafla brugðizt í hverjum kosningunum
á fætur öðrum. Eyðimerkurganga Framsóknar hefur
háldið áfram.
Eftir öllum sólarmetkjum að dærna er FramSókn
nú að géifast upp. Flókksfforystan að reyna að snúa
við blaðinú. Því leita Framsókn'armenn allra bragða
til þess að ná samningum við SjálflstæðMlókkinn um
héraðsmál og eru fúsir áð fórha öllu til þess að
glíkt saimstárf megi takast.
I stjórnars
l
l
l
l
l
l
l
l
l
l
l
l
l
l
l
l
l
I
I
l
□ í raun og veru er ráðherra-
listi Edwards Heal’h ekkent undr
unanefni. Með nokkrum undan-
tekningum eru flestir í ráðu-
neyti hans gamlir kunningjar
breaku þjóðiarinnar. Og það er
vitað hverju þeir standa fyrir —
og einnig fyrir hverju þeir mu:ni
beita sér nú, þegar íhaldsflokk-
urinn er kominn aiftur í stjórnl
Hinar -pólitiísteu aðstaeður,, sem
Heaí.h mun mæta núna eru mjög
spennandi. Sameining tveggja
útsmoginna stjórnmálamanna-,
Wiilson og Powefs, getur reynzt
of öflug fyrir það, sem í tvenn-
um skilningi lítur út fyrir að
vera í'haldssöm bráðabirgða-
stjórn.
Tbiðherrax'ál Heaths bendir til
þiess, að stjórnin sé meira á
miðjunni en margir höfðu ætl-
að fyrir. Síðustu 2—3 árin hef-
ur íhaldsflokkurinn stefnt
greinilega til hægri. Þessi þró-
un náði hámarki á fundi íhalds
manna í Croydon í febrúar, þar
sem dökkblá yfirlýsing var sam-
tþykkt. En hinir brezku kjósend-
ur létu ekki hræða sig — sem
aftur á móti Wilson bjóst við.
Samsetningu ráðherrailistans má
einnig túika á þann veg, að
Hleath stefni nú inn að miðju
eftir að hafa unnið kosningarnar
á harðri hægripólittí'k. í ráðu-
neytinu eru það bara nokkrir,
sem tilheyra hægri armi flokks
ins örugglega, og samkvæmt
- skoðunum sínum tilheyra þteir
hinum dökkbláa hópi, sem kall-
ar sig Mánudagskílúb'binn. í
heild má segja, að stjórnin sé
staðseti í miðju, en þess er að
vænta, ekki sízt vegna Heath
sjálfs, að þessi stjórn verði frjáls
lyndari í verzlunarmálum en
reyndin var með stjórnir Mc-
millans í lok áratugsins 1950.—•
1960 og eftir 1960. Þessi mann
Edward Heath.
eskjulega, landsföðurilega Mac-
millan íhaldsstefna er úti — en
í staðinn er kominn meira harð
soðin, sérréttindalaus viðskipta-
íhaldssemi.
En enginn skaL.efast um að
það er hægristjórn, sem Stóra-
Bretiand hefur fengið. Fyrstu
stefnuatriði flökltsins eftir kosn
ingar sýna hversu röng og hættu
leg sú fullyrðing er, að enginn
munur sé ú Verkamannaflokki
Wilsons og Íha'ldíflokki Heaíhs.
Nú þegar stingur muouriím >
augun. •• j
Síjórn Heat'hs vill steax Hefjj.
vopnasölu til Suður-Afrfku, sen
stjór-n Wi-lsons afnam sírax pj:
hún kom ti-1 vaida 1964. Eí-nnij
verður gerð ný tilraun tul; at'
koma laei á tengslin við Rod-
esíu, án þtess að hægt sé að sj;.
hvernig íhalds^tjórnin muni taká
á málinu. Hiversu langt mu'ri
Heath ganga tii að afgríiðq
Róde-si'umálið? í þvlí málj e|
þrýstingur frá iðnjöfrum og*sió|
löxum í fjárfnálaheiminunj, auit
sterks og áhrifaríks, Ródesíuj
sinnaðs hóps innan flokksins. Og
það er auðséð, að síjórn Heati|
mun leggja niður ráðuneyticfj
sem fór sérstaklega með mál4
efni vanþróuðu landanna og 1
staðinn láta fjármálaráðunpytití
skipuleggja aðstoðina við þró-
unarlöndin. Þetta mun stjór-nin
gera í sparnaðarskyni, til aó'
geta lækkað skatíana. Þrátt fyr
ir að stjórn Wilsons ha.fi ekki
mikið til að vera stolt yíif í
málum þróunarlandanna var þó
til sérstakur ráðherra fyrir þró
unarlöndin og sérstakt ráðu-
neyti, sem virkaði sem pressa
á stjórnina og vann að áróðurs-
starfi. Brezka fjármálaráðuneyt
ið mun frekar virka sem br^msa
en spori á stanfið i þágu þi’óun-
arlandanna í framtíðinni. Slíte
Framh. á bls. 15
Þessi einmanalegi iitngi maður er Róbert iSmith, sonur Ians Smith, foirsætisráð-.
herra Rhodesíu. Róbert hefur verið í Englandi sem ferðamaður síðan í apríl og
fékknýlega tilboð úm atvinnu í London. En yfirvöldin neituðu — útlendingai:
verða að hafa sérstakt atvmnuleyfi og þ a& (hafði Róbert ekki. j i M ’ t