Alþýðublaðið - 29.06.1970, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 29.06.1970, Qupperneq 16
Borgsrastyrjðld ríkir í Belíasl: óttast að fjðldi manns hafi farizt - eldar víða logandi um borgina □ Snemmá í dag fannst brezk ur hermaður al'varlega særður skotsári , samtíiMis og .óróleik- inn í höfuðborg Norður-Irlands ihélt áfram þriðja sólarhringinn í röð. ■ í gærkvöldi komu 550 brezk ir. úrvalshermenn til borgarinn- ar. Er þeita fyrsti hópurinn af 4000 hermönnum, sem væntan legir eru. í nótt heyrðust skothvellir og sprengingar og eldar loguðu í rúsíum síðan í fyrri nótt. I ka- iþólska bæjarhluíanum Ballym- urp hrópuðu mótmælendur og. íkaþólikkar ókvæðisorð hverjir að öðrum og í grenndinni brann íbúðarblokk á meðan. Oróleik- inn breiddist út og það varð að nota brynvagna til IþSss að slölckviliðsbillar kæmust leiðar sinnar að slökkva eld, sem lagð ur hafði verið í vöruhús. I gær rík.ti borgai'astyrjöld í Beifast og að minnsia kosti 5 manneskjur hafa verið skotnar ti'l bana og221 verið lagður inn á sjúkrahús meira eða minna slas aðir. Oróleikinn er sá versti síð an í ágúst í fyrxa, þegar 13 manns misttu lífið. I dag gengu þungvopnaðir brezkir hermenn um í Belfast með skipun um að Bernadette Devlin skjóta fólk, sem bæri vopn. Umferð var takmörkuð í fjölda hverfa, þar sem hermennirnir urðu að nota táragas á móímæl- endurna. Snemma í dag sprungu olíu- geymar í gt-ennd við miðborg Belfast og 40 slökkviliðcmenn áttu fullt í fangi með að hindra að eldui'inn breiddist út. Óróinn brauzt út á föstudags- kvaldið, þegar kaþólikkar mót- mæltu fangelsu.n Benadette Devlin, yngsta þingmanns neðri málstofunnar. Þá tókst að halda óróanum niðri, en á laugardag var enginn möguleiki á því. Talsmaður Belfast-lögreglunn ar sagði í dag, að þeir fimm, sem misst höfðu lífið væru mót mælenda.trúar. Yfir 200 manns voru handtekin fyri.r crLpdeiild- ir og götuóeirðir í Belfast og Londonderry. Samkvæmt UPI-fréttastofunni er tala látinna langtum hærri, þar sem mörg ólögleg félög fjar lægja látna úr sínum hópi og grafa þá sjálfir. Forsætisráðherrann Chichest- er-C]ark til.kynnti' í gær marg- ar nýjar aðgerðir til að draga úr óeirðunum, þ. á m. lokun bara og veitingáhúsa eftir k'l. 20, útgöngubann frá kl. 21 til kl. 06 á þeim svæðum, þar sem óróinn er mesfcur. Auk þess hefur norð ur-írska stjórnin sett lög, sem leyfa skilyrðislausa fangelsun fyrir gripdieildir og göíuóeirðir. í dag skrifar L.undúna-:Maðið The Guardian, að Norður-ír- lan.d hafi orðið að borga dýru verði klaufalega meðferð Devl- in-málsins. Því er einnig slegið föstu, að hin öflugu mótmæli vegna fangelsunar Bernadette Devlin hafi verið skipulögð ná- kvæmlega. —• Nokkur úrslit í hreppsnefnda- kosningunum Sjálfstæðismanna 105 atikvæði og fcvo menn kjörna (Sigurð Nikullásson og Einar Kjartahs- son) og H-listi ví'rstrknanria 169 atkvæði og þrjá menn Hcjörna (Jón Hjaltason, Björp H.. Sigurjónsson óg Ingiitiar Xngi-* marsson). í Ölfushreppi hlautl H-listi fvo. menn (Guðmundur Friðrikssön,' Svanur Kristjánssón),' . I-íisti, tyo menn (Hermann - Eyjól.t's- . son, Ós'kar Þórarinssoá) og J-, listi (Páll Jónsson). , Nánar verður skýrt frá úrslit- um í blaðinu á morgun. — Skipið heífur s'ennilega verið Sent til þeiss að sækja norður- kóreanska njósnara í Suður- Kóreu. Skipið er $ex tonn og gengur fyrir swézíkum vélum, eitt hið nýtízkulegasta af sinni tegund, sennilega bj'ggt í ár. — Herskip frá Suður-Kóreu her SSAfaSfljSff “SJ1 náimh snemrna í dag njósnaskjp Díl*yÍböJSÍ frá Norður-Kóreu fyrir utan □ Vestur-Beriín NTB-DPA vasturströnd Suður-Kóreu eltir í blóðuguim bardaga. milli að þau höfðu skipzt á skotum í vestur-Berlín á laugardagskvöld næst/jm fimm tíma. drapst einn Íraninn og þrír aðr Gagnnjósnadeild sjóhera Suð- ir særðust alvarlega. Um 20 ur-Kóreu sagði, að áhöfn njósna glæpamenn tóku þátt í bardag- skipsins — sennilega fimm anurn, sem átti sér sf.að liti á mienn — hafi stokkið fyrir bor'ð götu í bæjarhlutanum Charlott- áður en skothríðinni hnnti. en'rirg. — Suður-Kóreumenn hertóku njósna- skipið □Seoull 29/6 NTB-Reuter □ í gær fóru fram kosningar tii sveitastjórna í 171 hreppi og voru tölur að berast í morgun. í Mosfellssveit. fóru kosningar þannig að D-listi Sjálfstæðism. hlaut 162 atkv. og 2 menn kjörna (Jón M. Guðmundsson og Sal- óme Þorkelsdóttir), H-listi vinstrimanna 22-2 atkvæði og' tvo menn kjörna (Haukur Nfels' son og Tómas Sturlaugsson) og J-listi (Sjálfstæðismenn) einn mann kjörinn (Axed Aspelund). 484 voru á kjörskrá og greiddu 468 atkvæði. í Vík í Mýrdal hlaut D-listi Hikið um framrúðubrol □ Mifcið var um framrúðubrot . á þjóðvegum um helgina. Ná- . lægt 10 ökumenn kornu til lög- reglunnar á Selíossi og kærðu ; vegna niðubrota og lögreglan sjálf fór ekki varhluta af ófþgn uðinum, þiví framrúðan í öðrum . lögreglúbilnum var brotin vegna . steinkastsins á þjóðveginum_. Þá 'komu allmargir til lögreglunnar á Akureyri um helgina vegna rúðubrota. — áfhkenazy á Siálíumgleði ' □ Vladimir Ashfcenazy, píanó snillingur, verður gestur stúd- enta á „Sjálfumgleði” í „Sælu- húsinu“, en svo nefnast sam- komur þær, sem Stúdentaífélag Háskólans, gengst fyxir á mánu dEg.-.kvöldum í Glaumbæ uppi, en tilgangur þeirra er sá, að stúdentar geti liitzt og kynnzt "SSK28B innbyrðis auk þess að ákveð- inn gestur kemur hvert mánu- dag'skvöld, og í kvöld er það sem. sagt Askenazy. Nasser í Moskvu Forseti EgyptuU'.nds . Gamal. Abdcl Nasser kom í morgun Ul MC'Skvu í boði sovózku stjórm>r innar. — Á fLugvellinum tófcu á móti Nas;er Aleicsej Kosygyn, forsætisráðheiTa, Nikolaj Pod- gornij, fcrseti og Lieiri sovézkir forystuimenn. Ungfrú ^ ^ Q S. 1. laugardagskvöld var Sjöfn Óskarsdóttir frá Þykkva- bæ kjörin ungfrú Raugárvall.i- sýsla á skemmtun að Hvoíi. — Sjöfn er 17 ára, ffagnfræðingur að niennt, dóttir hjónanna Ósk- ars S. Sigurgeirssonar og Sess- elju Sigmundsdóttur. Hnn er 172 á hæff og málin eru: 90—62 -96. Fegurðardlrottningin er önnur frá hægri, en við hlið hennar vinstra megin er Fegurðardrottningin frá í fyrra. Hinar tvær urðu númer tvö og ijirjú í heppn- inni. 1 i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.