Alþýðublaðið - 03.07.1970, Page 11

Alþýðublaðið - 03.07.1970, Page 11
{ Föstudagur 3. júlí 1970 11 HEYRT OG SÉÐ MPAiv /iia \ 2\a|ar Tilboð ós'kast í að fullgera raflagnir í við- byggingu við Vmnuihælið að Litla-Hrauni á Eyrarbakka. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Borgartúni 7, gegn 1.000,— króna skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 15. júlí. /eíh st m s IN * s - B0RGARTÚNI.7 SÍMI 10140. Til'boð óskast i eftirtaldar framkvæmdir við bygigingu Veðurstofu ísllands í Reykjavík: 1. Steypa upp ganga frá byggingunni und- ir tréverk. 2. Pípulagnir. Útboðtsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvík, gegn 5.000,— króna skila tryggingu fyrir lið 1 og 2,000,— króna skilla- tryggingu fyrir lið 2. I Ungur sjónvarpsþulur: I Les heimsfréttirnar j í barnatímanum □ Yngsti sjónvarpsþulúr V,- Þýzkalands er enn á skólaskyldu aldri. Harm heitir Ulrioh Bathge og er aðeins 13 ára gamall. Ul- rieh keraur fram í barnatíma einu sinni í mánuði og les þá fréttir fyrir börn. Reyndar eru fréctirnar um það, sem er að gerast í heúnsmálunum, en þær eru gerðar auðskiljanlegri fyr- 'ir born, raeð því að flyija þær á „tungumáli barnanna“ og ein- falda allar útskýringar. • Þessi fréttaflutningur hefur gefið góða raun, því börnin virð ast fylgjast spennt með því sem er að gerait og þekking þeirra á landsmálum og heimsmálum hefur vaxið stórum. Ulrich var valin úr hópi 13 umsækjenda, eftir að þeir höfðu seiið stutt námskeið og geng- izt undir próf, verklegt og munn legt. Hann er ekki með öllu óvanur þ.ví að koma fram og flytja máj sitt, þyí í fyrra vann harifí' mælskukeppni í málfundafélagi skóla síns. Hann er þó enn ekkl farinn að verja fr.íííma sínufB' ti'l að lesa leiðara heimsblað- anna, heldur grípur hann frek- ar í bók og vinnur við frímerkja safnið siít. — SPAlSfl I Búnadarbankimi 40 ára OG mHRROFN BilAl£/GAN RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 □ 40 ára afmælis Búnaðsa* banka ír.lands var minnst í gær í bófi í húea.kynnum aðalbank- ans í Aus'curstræti. Hófið sóttu auk scarfefólks bankans. b.anka stjórar og bankaráðrrmenn, full- t-!'r.r ri-.-iirna íónastafmana, ráð herrar o?: aðfír gasiir. I íilefni ainaaal’sihs var gefið úí vaglegt áfmælisrit. ssm jafn- ftamt. er skýrsfla bankans fyrir árið 1969. í hóftnu í gær fflutti Fríðjón Uórðarfon, alibm. og nýskipaður lormaður bankaráðs Búnaðar- brnkars ávarp, B.akti hann að- dragandann að s'.ofnun bankans svtj og storfeemi hans í sbórum dráttum. Minntisf hann sérsfak- lega ýmissa starfrm.anna bank- ans frá fyrri tlð en bankat'tjárar Búnáðarhankan.s h«fa verið Páll Eggert Ólafeson, Trpggvi Þór- hallsson, Hilmar Stefánsson og Magnús Jónsson, núv. fjármála- ráðherra. Bankastjórar Búnað- arbankans nú eru tveir, Stefnn Hilmarsson og ibónhallur Trvggvascn. Fjórir menn - hafa gegnt for- menrtsku í bankaráði Búnaðar- bankarts, en Hermann Jónas- son, fyrrum forsætisráah^rra, heíur lengst átt sæti í bankaráð irvu, eða í 27 ár samtals og a hann sæti í ráðinu enn. Útilbú bankans i Reykjavfk eru 5, en 8 utan Reykjavíkur. 1 lok ræðu sinnar þakkaði Fiáðjón I’órðarson starifsfólki bankans sérstaklega vel unnin stórf og færði starfsjnannafélagi bankans að gjöf ávisun að upp- hæð 200 þús. kr. Formaður fctarfsmarmafélags bankans, Guðmundur Árnason, veitti gjöfinni viðtöku. Ifaq árnaði bankanum allra heilla’i framtíðinni og færði banltará að gjöf frá síarfsfólki bankans vandaðan fundarhamar. Ýmsir fleiri tóku til méls í aA mæ.lis'höfinu í gær, — m. a. lanáp búnaðarmálaráðh.erra, IngólfuP Jónsson, en landbúnaðarmála'*' ráðuneytið hefur frá upphafi haft umsjón bankans með hönd- um. — VEUUM ÍSLENZOTr ISLENZKAN IDNAÐ ©

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.