Alþýðublaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 6
'6 Fimifttutíaguf 3. seþteinbepi970 — Hverjar eru þær helztu frarrrkvæmdir, sem Akureyrar- bær vinnur aS um þessar mund ir, Þorvaldur? — Varðandi framkvæmdir á vegum bæjarins er helzt að minnast á hafnargerð, sem byrj- að var á í haust. Þar er um að ræða höfn, sem er staðsett inn- an á Tanganum, sunnan Strand- götu, og var i’ramkvæmdin plan- lögð af Vitamálaskriifstofunni. — Gerði stofnunin þar jarðvegs- rannsóknir, og kvað hún þessa staðsetningu mjög hentuga. — Sagði stofnunin m.a., að hafnar- gerð á þessum stað myndi vera með ódýrustu og hagkvæmustu hafnarframkvæmdum, sem unnt væri að vinna að hér á landi. Það urðu nokkrar deilur um þessa staðsetningu á Akureyri. Við Afþýðuílokksmenn vorum alltaf hlynntir því, að höfnin yrði staðsett þarna sunnan á Tanganum, en aðrir vildu hafa höfnina úti á Oddeyrartanga, norðan frystihúss Útgerðarfélags ins. Aðalrök þeirra, sem það vildu voru, ef höfnin yrði stað- sett sunnan megin á Tanganum myndi hún skemma strandlengj- una, sem þar er mjög skemmii- leg og.fögur. Eftir riokkrar umræður i bæj- arstjórn var álkveðáð að byggja höfnina þarna á þessum stað og íþað verk var ráðizt í haust leið. Það, sem einnig rak mjög á eftir framkvæmdurn, við hafnargerð- ina var, að um þær mundir var •nokkurt atvinnuleysi á Akureyri, sem hafnargerðin var talin geta bætt verulega úr. Einnig rak það mjög á eftár að framkvæmdir yrðu hafnar, að Eimskipafélag ís lands, sem hugðist reisa nýja vöruskemmu á hafnarsvæði þessu, óskaði eindregið eftir því, að ákvörðunum um staðsetningu hafnarinnar yrði íekin hið fyrsta svo félagið gæti reást vöruskemm una án of mikillar tafar, en vöru skemmurnar við gömlu höfnina á Akureyri eru yfirleitt orðnar mjög lélegar. I haust leið var því sem sagt ráðizt í hafnarframkvæmdirnar, byrjað að dæla upp sandi og Eimskipafélagið hóf að byggja vöruskemmuna. Lét félagiið steypa undirstoður skemmunnar í vetur, en í vor, þegar halda átti áfram fram- kvæmdum kom í ljós, að sprung- ur höfðu komið í undirstöðurnar vegna sigs, að því er talið var. Hætti Eimskipafélagið því að frekari framkvæmdir og óvíst um frekari framkvæmd að svo stöddu. Hins vegar er hafnargerðinni entist haldið áfram, en því er þó ekki að leyna að nokkur uggur er í hafnarstjórn vegna þessa sigs, sem orðið hefur, og þá ekki gízt vegna spurningarinnar um það, hverjum beri að greiða þann aukaköstnað, sem af því hlýzt að undirbyggja verður hafnar- bakkann betur, en upphaflega var fullyrt að þyrfti. > Gatnagerð og bygging elliheimila Aðrar framkvæmdir hjá bæjarfélaginu eru í gatnagerð. Það verk hefur gengið vel í sumar þótt nokkrar tafir hafi á framkvæmdunum orðið vegna verkfallsins í vor. Var upphaflega áætlað að malbika tvo til þrjá kílómetra af götum í bænum og mun þeirri áætlun sennilega framfylgt. Þvi miður eru hins vegar litl- aa* byggingaframkvæmdir á veg um hæjarfélagsins. Bamaskóla hús er á dagskrá og unnið að teikningum þess. Þessi barna- skóli á að verða staðsettur úti í Glerárhverfi, sem er ört stækk- andi hverfi og þar er mjög mik ið af börnum á skólaskyldu- a-ldri. Þá er unnið að viðbyggingum við elliheimili, bæði á Akur- éyri og éins í SkjaldarVík og miðar þeim framkvæmdum á- gætlega. Verður þeim senniega lokið í októbermánuði. Endaslepnt samstarf — Svo vikið sé þá að öðru. Þeir eru komnir í eina sæng aftur Framsókn og íhaldið á Akureyri; ’ mál. Við úrslit bæjarstjórnar- kosninganna breyttist viðhorf okkar Alþýðuflokksmanna til Framsóknar þannig, að eftir að við höfðum boðið upp á sam- starf, Alþýðuflokksmenn og vinstri merrn, á þeim grundvelli að gerður yrði málefnasamning ur fyrirfram um aðalfram- kvæmdir og framfaramál í bæn um og Framsóknarmenn höfðu neitað þeim skilmálum, þá ákváðum við að taka ekki þátt í neinu samstarfi með Fram- sóknarmenn, sem hafa 8 bæjar- fulltrúa af 11, þeir koma sér saman um kjör bæjarstjóra, forseta bæjarstjómar og fleira vai'ðandi starfslið bæjarins. — Sögðust þeir myndu igera fram- ■kvæmdaáætlun og málefna- •samning í bæjarmálum. Þessair upplýsingar birtust m.a. á sín- um tíma feitletraðar i Morgun- blaðinu. Á fyrsta fundi bæjar- stjórnarinnar kusu þessir aðilair svo saman í trúnaðarstöður bæjarfélagsins, eins og tilkynnt hafði verið, en síðan má segja að sögunni hafi þar með lokið tim samstarfið. Frarrikvæmda- áætlunin og málefnasamningur inn hafa ekki enn séð dagsins Ijós og í ljós kom, þegar nefnd- ar fóru að starfa, að „samstarfs merinirnir“, höfðu ekki einu sinni komið sér saman.um for- rriann rafveitustjórnar og urðu Sjálfstæðismenn þar ofaná. Þannig hefur þetta samstarf því birzt okkur, að það hefir ■ekkert verið, nema á fyrsta fundinum. I Alþýðubandalagið Rætt við fulli kjördæmisráðs í Norðurlands Um síðustu helgi var haldinn fundur var haldinn á Húsavík. — Blaffamai ráðsmenn. Eru viðtöl við tvo þeirra, bíaðinu í dag. — ar? — Já og þá ekki hvað sízt einmitt þar. f — Og er heitt í -kolunum milli flokksbrotanna? — Já, það verður ekki ann- að sagt. Vinstri menn eru ékveðnir í áð haida áfram til- vist sinni á Akureyri og að reyna sig í næstu kosningum. — En hvað um Þjóðviljali'ðið, eí svo má segja? — Þeir fullyrða það einnig, að þeir ætli að bjóða fram. En hins vegar er einhver ágrein- ingur um það, hver vera skuli í efsta eæti listans hjá þeim. — Og að lokum. Hvemig hedur þú að kösningahorfurnar séu fyrir Alþýðuflokkinn? — Ég álít, að við Alþýðu- ílokksmenn þurfum ekki að vera neitt svartsýnir, þótt við hefðum ekki farið neitt sérstak lega vel út úr bæjarstjómax- kosningunum á Akureyri. Það vom sérstakar aðstæður þá fyr ir hendi þar sem m.a. vinstri- menn voru nýtilkomnir sem sérstakur flokkur. En ég tél, að ef við höldum nú vel á spöðunum, þá getum við gert okkur miklar vonir um að fá kjördæmakjörinn. rnann í Norðurlandskjördæmi eystra. á næsta vori, einkum vegna þess, að klofningurinn í Alþýðubandalaginu er - stað- reyrid og þeir ganga tvístraðir til riáestu þingkosninga. Auglýsing um meðferð forsetavalds í fjarveru forseta íslands. Forseti íslaoids, dr. Kristján Eldjám, fór í dag í opimbera beimsófcn til' Danmerkur. I fjarveru bans fára forsætisráðherra, forseti Sameinaðs Alþingis og forseti Hæstaréttar tmieð vald forseta íslands samkvæmt 8. grein st j órnarsfcrárinnar. I forsætisráðimeytinu, 2. septtember 1970. Jchann! Hafstein — Já, það ér víst, énda þótt í brotabrotum ýmislegt sé nú á huldu um þau • — Klofningur Alþýðubanda- Þorvaidur Jónsson, Akureyri: Samstarf íhalds og framsóknar einn fund lagsins er orðin staðreynd á Akureyri eins og annárs stað-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.