Alþýðublaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 11
MINNING Framhald af bls. 2. Hann þurfti að umbera þá leng ur og meirá, ien margur annar og' þótt sölknuður ríki hjá móður hans, ættingjum og vinum við fráfáíl hans á svo uragum aldri þá er það þeim þó hugarsíyrkur, að hann bar byrðar sínar af karl- mennsku íil hinzta dags og að lengur þurfi hann ekki að bíða þess í eríiðri sjúkdómslegu, sem allra hlutskipti er, — fyrr eða síðar. Svo er sagt, að þeir, sem guð- lirnir elski, deyi u.ngir. Þetta er erfitt fyrir þá að skilja og viður- kenna, sem missa ástvini sína unga að árum, — einmitt þegar mestar vonir eru við þá bundn- ar. En spurningum þeirra, se.m eftir lifa, verður aldrei svarað til fullnustu. Móðir Jóhanns litla, sem heilt ár er búin að sitja við sjúkra- beð sonar síns, afa hans og ömmu, sem nú verða að sjá á bak ungum manni, er dvalizt hafði á heimili þeirra allt frá fæð ingu, er erfitt og sárt að sjá nú á bak svo efnilegum dreng, sem Jóhann var. En' minningin um góðan dreng mun lifa hjá þeim, eins og öllum þeim öðrum, sem Jóhanni kynntust. Um leið og ég kveð Jóhann frænda minn hinztu kveðju bið ég guð að styrkja móður hans í sorgum sínum. D.rottinn gaf, drottinn tók, — drottinn styrk þú þá, sem eftir lifa. \ -fr • Þi-nn frændi. G. J. J- . — : 1 X'^2» VINNINGAR í GETRAUNUM ((24. l'eifcvlca — lei'kir 29. og 30. ágúst) Úrslitaröðin: x21—2xx—211—xlx 11 réttir: kr. 154.000,00 Nr. 10345 (Vestmarmaeyjar) 10 réttir: kr. 16.500.000. Nr. 2671 (Akureyri) Nr. 8757 (Sandgerði) Nr. 11635 (Reykjavik) Nr. 14287 (Reykjavík) Kærufrestur er til 21. sept. VinningsUpphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 24 leikviku verða greiddir ut eftir 22. sept. Getraunir — íþróttamiðstöðin — Reykjavík Auglýsing um laust starf Starf fcvenfamgavarðar í fangageymslu lög- regl'Ustöðvarinnar við Hiverfisgötu er laus til umsóknar. Upplý'singar um starfið gefur Guðmundur Hei’mannsson, aðstoðaryfiiilögregluþjó'nn. ^ Ulmsóknir með upplýsingum um aldur, mennt; un og fyrri störf, berist fyrir 20. septeonber- m.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, r 2. september 1970. 0T6X ,i9drfiBÍqea .8 iMB&hutmxTtí'f * Fkntmtudagur 3. september 1970 11 * -----------------------------------jgr— Gerist áskrifendur Áskritrarsiminn er 1490Q FIMMII HLUTI 15 VERDLAUNAGETRAUN ALÞÝDURLAÐSINS Setjið kross í reitinn aftan við rótta svarið. Er maðurinn á myndinni a) Forsætisráðhelrra Danmerkur □ b) Utanríkisráðherra Dalnmerkur □ c) Fjármálaráðherra Danmerkur □ * d) Formaður danska ALþýðuflokksins 1 □ S- 15 Setjið kross í Teitinn aftan við rétta svarið. Fimmti hluti verfflauna&etraunar Alþýðublaðsins verður mjög svipaður Þeim fyrsta. Birtar verða myndir af mönnum og: er rétta lausnin meðal þeirra fjöffurra, sem gefnar eru upp á seðlinu,m. Eins og áður verður Þessi hluti getraunarinnar f 18 hlutum, og ern menn beðnir að saina öllnm seðlunum saman Þangrað til getrauninni er allri lokið, en senda lausnimar þá inn ta Alþýðublaðsins, ipósthólf 320, Reykjavík. Athygli skal vakin á því að lausnir verða ekki teknar til greina, nema þær séu á úrklippu úr blaðinu sjálfu, Verðlaun verða hin söma og í fym umferðunuAn, hálfs mánaðar ferð tit Mallorca á vegtnn ferðaskrifstofunnar Sunnu. Vélritun Hæfur véltritari óskast til að vélrita um 140 blað- síðna skáldverk. TilboS merkt: „Vandvirkni“, send- ist auglýsingadeild Albýðublaðsins fyrir 5. sepember n.k. EIRRGR Sfmi 38840. EINAHGRUN FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hita- op vatnsiagnó ByggingavBruverzlun BURSTAFELL Réttarholtsvegi. Sími 38840. Smurt brauS Brauðtertur Snittur BRAUÐHOt SNACK BAR Laugavegi 126 (við Hlemmtorg)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.