Alþýðublaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 7
r>‘Fimintu'dag'ur' 3. september11970 7
fnía á fundi
Alþýðuflokksins
kjördæmi eystra
f kjördæmisráSi A Ijjýffuflokksins í Norffurlandskjördæmi eystra. Fundurinn
!ur frá AlþýðublaSinu kom á þennan fund og ræddi við nokkra kjördæmis-
— Þorvald Jónsso n á Akureyri og Guðmund Hákonarson á Húsavík birt í
— Vilt þú ekki íyrst vikja aö
því, Guðmundur, hvaða fram-
kvæ<mdir !hafa verið efst á baugi
í kjördæminui það, Siem af er
þeasiu kjörtímiabili?
— Það, sem hæst hefur borið
hér í kjördæmínu hefur í fyrsta
iagi verið mikil uppbygging í
sjávarutvegsmáilum, en sjávarút-
vegurinn er undirstaða atvinnu-
Jffsins við sjavarsíðuna hér í
byggðairlöaunum, eins og víðast
'hvar annars staðar á landi'/m.
Mikfl aukning Ihefur orðið á
skipastólnum hér nyrðra og
sömiu sögu er að segja af flest-
;um ifiskvinnslustöðvum í landi.
í öðru lagi ebu það sérstak-
lega skólamálin, sem skorið nafa
Guðmundur Hákonarson, Húsavík:
þær verði um 3 milldónir króna
og fari vaxandi næstu tvö þrjú
árin.
Vegamál í ólestri
— Eg veitti því 'athygli á leið-
inni frá Akureyri hversu1 vegir
eru hér vægast sagt í slæmu ásig
komulagi.
— Já, það er rétt og þá sér-
staklega i ná'grenni Akureyrar,
sem er þó ein stærsta og fj'öl-
miennasta bygeð á ölilui ilandinu.
Annars má segia, að vegamál séu
úkaflcga bágborin í bes'su kjör-
dæmi öil,u og til hreinnar van-
virðu.
Við Norðlendingar höfum oft
og iðuiega óskað eftir því. að
úr bessii sé bætt, en ektoert hef-
ur gengið. Nú er líka svo komið,
að sumir vegakaflarnir í kjör-
dæiminu mega heita ófærir jafn-
vefli um hásumarið.
Að vísu 'éru koimnir nokkrir
ismákaflar nýir hér fram Aðal-
dalinn ásamt Kísilgúrveginum,
sein við köllum svo, en þótt hann
sé nvbyggð|Jr og eigi að .vera
góður þ'á 'hefur hann verið í því
lík.u ásigkomulagi í. sumar, að
það má segia, að hann sé næst-
um því versti vegakaflinn í öllu
héraðinu. iÞannig ihefur viðhald
ið verið á þeim vegum, ®em ný-
ir eru svo það segir síg sjáift
hverjar afLeiðingar aðgerðar-
MIKLAR
ÚTYEGS
FRAMKVÆMDIR
- OG MENNTAMÁI
sig úr hvað miklar framkvæmd-
ir snertir. Þar hefur verið um
mjög mifcla uppbyggingu að
ræða og t. d. hér í Suður-Þing-
eyjarsýslu eru um þessar mund
ir að rísa tveir heimavistarskó'I-
ar, — að Stóru Tjörnum og
Hafralæk í Aðaldal. Svo erum
við á Húsavík með nýtt gagn-
fræðaskólahús í smíðum og er
áætlað, að það verði tekið í
notkun hiaiustið 1972. Þessar
mild.u skólabyggingar eru allar
ný hafnar.
' . ; ; • ■ .... (•■'••■.'
Auk þessara framkvæmda hef
■ur orðið notokur aukning iðnað-
ar og þá eintoum á Akureyri og
í sambandi við Kísilgúrverk-
smiðjuna við Mývatn. Hefur
'byggihg béirrar véftosmiðju bae-tt
mjög úr atvinnuástandi hér á
þessu isvæði, og toemur hún til
með að stoapa otokur Húsvíking-
iu.m mltolár tetojúr.
— Um hvernig tekjur er þar
aðallega að ræða?
— Það eru miestmegnis skatt-
tekj.ur atf verksmiðjunni, gem
Johns Mahfielcl giéiðir. Námu
þær tekjtufoálé.hiéri 'fiOÖ þúsund
um en í ár má gera ráð fyrir að
leysið í vegamálum hafa orðið
hvað varðar eldri vegi.
Erfitt að taka við því
allir góðu vanir
— Svo vikið sé þá að öðru.
Ólátfur Jóhannesson, formaður
Framsóknarflokksins, helflur ný-
lega eótt ykkur heim.
— Já, hann er bæðj kominn
og farinn aftur.
— Tíminn segir svo frá: að
fundir hans hér í kjördæminu
hafi vierið hver öðn.um betri.
— Já, ég hef séð það í Tíman-
um og 'baft gaman af. Eg mætti
nú á fundinum, sem Ólafur hélt
hér á Tlúsavik cg verð ég að
seeja það að ekki hefur þurft
góða fundi hiá ÓJafi annars stað
ar í toiördæminu tíl þess að þeir
■vaeru betri en sá.
Fundurinn hér var nú ekki ris
íhár þegar hann hófst og etoki
vann hann á þegar á hann leið.
Þeissi .fljftdur átti að vera fyrir
alla isýsluna. Á hann mættu eitt
hvað um 40 manns og meginið .af
því var úr sveitunum hér í kriþg,
þannig að ®kk:i vírtist ýk.ia mikil
hreyfing þótt Ólalfur formaður
kæmi hingað norður.
Ólafur flutti sjálfur fram<«)gu
ræðu ,um stiórnmálaviðhorfið og
var hún einna merkilegust á
liengdina. Ég man þó eftir því,
að hann sagði orðrétt á ,þá leið,
að v'.ð Framsóknarm. lofum ekki
að taka minna til sameiginlegva
þarfa bótt við komijmst til valda
en, sagði hann, við skipium því
bet.ur. Þótt Framsóknai-menn
ihafi því oft og iðuleea deilt á
rikfestjórnina fyrir of háar
skattaálögur á almenning, þá
ætilar formaðurinn þó auðsjáan
’lega engu þar um að breyta, —
■hann vill bara fá að skipta skatt
tekjunum sválifur.
■Einna markverðast sem fram
kom á þeissum fundi Framsókn-
armanaa kom hins veáar frá
'ágætum bónda hér í nágrenn-
inu, — Baldri á Ófeigsstöðum og
ég mian :ekki til þess, að hafa séð
þess getið í Timanpm. Ba'dur
sagðist ekki öfunda Framsókn-
armenn af bví að burfa að taka
ivið frriórnarta'umum, bví það
vœri búið að venja fólkið í land
Iniu við svo gott.
Sagði Baldur að það gæti því
orðið miög óvinsælt bagar Fram
sóknarmenn færu að herða ól-
ina áð almenningi.
Horfur Alþýðuflokksins
góð'jr.
— Og að lotoulm, Guðmundur.
Hverjar telur þú kosningahorf-
urnar fyrir Alþýðuflokkinn vera
hér í Norðurlandskjördæmi
eystra?
— Eg tel að kosningahor'flur
Alþýðuflokksins hér í þessu:
kjördæmi iséu góða-r og í. fyrsta
skipti eygj'um við mikla : mögu-
leika fyrir því, að fá 'héj- kjör-
dæmakjörinn þingmann. Það
markmið höfum við Ailþýðu-
flokksmenn sett oktour. -ý-