Alþýðublaðið - 16.09.1970, Síða 3
Miðvikudagur 16. september 1970 3
lög í finnskrí kirkju
' □ Lögreglufcórinn í Rey>kja-
vík heldur utan hinn 23. þ.m.
til þátttöku í söngmóti nor-
rænna lögreglukóm í H’elsinki
í Finnlandi. Síðasta mót þess-
ara kóra var hér í Reykjavík
' fyrir fjórum áirum og hefur
vea-ið haldið þar áður í Stokk-
hólmi og Osló.
j Mótið í Helsinki verður 24.—
28. sept. og munu kórarnir
syngja hver um sig og allir
saman, en í sameiningu syngja
lögreglumennirnir eitt lag frá
hverju landi, íslenzka lagið að'
þessu sinni er Minni Ísiands
eftir Jón Þórarinsson.
Mótið er haldið á þessum
tíma vegna þess, að árlega .er í
Finnlandi sérstakur lögreglu-
dögur, og verður hann sunnu-
daginn 27. sept. Þá syngja lög-
reglukórar í öllum kirkjum
Helsinkiboirgar og mun íslenzki
kórinn syngja gömui íslenzk
sálmalög í einni kirkjunni.
Söngstjóri iögreglukórsins er
Gunnar Reynir Sveinsson, en
kórfélagar eru nú 27 talsins.
Á sumarvöku ,í útvarpinu í
kvöld mun kórinn syngja notok-
uir lög, en er heim af mótinu
kemur mun kórinn að öilum
likindum halda konsert hér í
Reykjavik. —
Forseti alþjóðasamtaká
Líghs heimsækir fsland
□ I gær kom hingað til lands
dr. Robert McCullough, forseti
aliþjóðasamtaJía Lionsklúbba, á-
samt konu sinni. Munu þau
dvelja hér í nokkra daga og
kynna sér starfsemi Lions á ís-
landi.
í tilefni af komu McCullöughs
Leiðréfling
□ Um leið og ég þakka Al-
þýðublaðinu „þakikararð“ mín í
þlaðinu í dag, 15. sept., langar
mig til að biðja blaðið að leið-
rétta, að ekki átti Iþað að vera
i ,,Stelni“, sem ég var að þakka,
var efnt til blaðamannafundar
í gær þar sem McCullough
ræddi um starfsemi Lions-
klúbba. Sagði MeCullough m.
a. að verkeíni klúbbanna væri
að efla traust og vináttu mjlli
einstaklinga sem og þjóða án
tillits til stjórnmálaskoðana,
Iheldur STEFI. ÍBið ég formann
Iþess, Skúla Halldórsson, tón-
skáld og aðra STEF-..tjórnend-
ur velvirðingar á iþessum mis-
tökum í blaðinu. Þeir eiga ann-
að og betra skilið af mér.
Vinsamlegast,
Freymóður Jóhannsson
hörundslitar ieða skoðana á' trú-
málum. Lionsklúibbarnir væru
því algerlega óháðjr stjórnmál-
um og fofðuðust Iþeir raunar öll
afskipti af pólitískum. efnum
þannig að sem mest samstaða
og eining.gæti ríkt í tolúbbiinum
og í aljþjóðasamtökum þeirra.
Dr. Robert McCuHbugh var
kjörinn ailþjóðaforseti Lions á
síðasta alþjóðaþiingi. Hann er
skurðlæknir að rnennt og hef-
ur verið félagi í Lionshre.yfing-
unni síðan 1943. Næstu daga
mun forsetinn kynna sér störf
Lionsklúbba hér í Reykjavík og
á Akureyri, en þau hjón munu
halda héðan til Kaupmanna'hafn
ar, að heimsókninni lokinni. —■
Skipulagsbreyiingar á Fjórðungssam-
bandi Yeslfjarða:
✓
□ Síðast iiðinn laugardag
var haldið á ísafirði fjórðungs-
þing Vestfjiarða. Til þingsin'S
voru mættir 27 fulltrúar frá
15 sveitarfélögum og aðalmál
þingsins var að ganga endan-
lega frá skipulagsbreytingum
þeim, sem -samþykfctar voru á
fundi fjórðungssiambandsins í
Bjarkarlundi í sumar.
Eftir bessar breytingar er
fjórðungssambandið orðið
hreint sveitarst. j ómasamband,
en áður voru fulltrúar kosnir
atf sýslunefndum. Nú eru það
hins vegar sveitarstjórnirnar
sjálfer, sem fulltrúana kjósa í
f j órðungssambandið.
Á fundinum á ísafirði var
kosin ■ stj órn fj órðungssambands
ins næst'a kjörtimabil. Stjórn-
ina skipa: Gunnlaugur Finns-
son, Hvilft í Önundarfirði, for
maður; Guðfiinnur Mia'gnússon
ísafirði, Jónatan Einarsson Bol
ungarvík, Jón Baldvinsson Pa1;
reksfirði, Karl Loftsson Hólma
vík.
Fjórðungsþingið samþykkti
j'afnframt að kjósa sem heiður>9
fél-aga sambandsiins Sturlu Jóna
son, Suðureyri Súgandafirði, en.
Sturia hefur mjög miikið stiarf-
að'að félags. og ha'gsmunamá]-
um Vestfirðinga. Vildi fjórð-
ungssambandið votta Sturfu
sérstakar þakkir fyrir starf
hans með því að kjósa hann
fyrsta heiðursfélaga Fjórðungs-
sambands Vestfjarða. —
Lions-menn, f. v.: Björn Guðmundsson, umdæmis”
stjóri, Reibert McCullough, forseti alþjóðasnmtak-
anna og Þorvaldur Þorsteinsson. j