Alþýðublaðið - 16.09.1970, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 16.09.1970, Qupperneq 5
Miðvikuda'gur 16. september 1970' 5 Útgcfandi: Nýja i'itgáfufélagið Framkvœmdastjóri: Þórir Sæmundsson Kitstjórar: Kristján Bersi Óláfsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Ritstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Alb.vðublaðsins IERLEND \ MÁLEFNI JT Atak / útgerðarmálum I I I I I I I Síðari hluta árs 1966 fór að gæta upplhafs einhverra fþeirra mestu efnahagserfiðleika sem íslendingar hafa ■ ótt við að etja Þfessir eifiðieikar (komu illa við alla I atvinnuvegi á ísiandi. en þá fyrst og fremst sjávar-* útvag og fiskvinnslu. Þes's'ar tvær atvinnugreinar I hafa um langan aldur verið undirstaða framfara og I bættrar lífsaíkomu í landinu en nú urðu þær fyrir * •miídu áfalíi. Fyrri helming sjöunda áratug'sins höfðu útgerð og fiskvihnsla á íslandi lifað sitt mesta blómaskeið. ■ Uppbyggingin á fiskiskipaflotanum hafði aldrei ver- I ið örari en þá, flotinn hafði vaxið, skipastóriinn verið I endurnýjaður og hin nýju tskip búin fullkomnasta tæknibúnaði, sem völ var á. Sömu sögu var að segja um uppbyggingu fisk-1 vinhslusttöðva í landi. Þar hafði einnig verið um mikla endurnýjun að ræða, enda gátu verkunarstöðv- ar í lanldi veitt viðtöku og unnið úr metafla ár eftir ár. Þegar efnahagskreppan skall á var því úr vöndu að ráða. Jafnframt þeim óhjákvæmilegu ráðstöfun- um, sem gera varð til þess að draga úr. afleiðingum ■ kreppunnar varð að taka ákvörðun um hvernig I bregðast tekýldi við erfiðleikum útflutningsatvinnu- - veganna. Átti að láta staðar numið í uppbygginga- I starfinu og bíða betra árferðis? Var ekki við nægjan- | lega erfiðleika að etja við l'au'sn daglegra vandamála ■ svo þeir erfiðleikar bættust ekki við, sem fylgja því I að halda áfram örri uppbyggingu atvinnuvega á ■ krepputímum? Var hægt að halda áfram þeirri sókn, 'sem hafin var í góðæri? Það hefði verið einfaldasta leiðin að draga saman seglin og bíða. Þá leið hafa aðrar íslenzkar ríkis- stjórnir valið, serri með völd hafa farið á ísl'andi við svipaðar kringumstæður. En núverandi ríkisstjórn valdi ekki auðveldustu leiðina. Hún valdi þá, sem hún ta'l’di að væri árangursríkust fyrir iandsmenn alla og staðréð að halda áfram öru uppbyggingar- starfi í útgerð og fiskvinnslu; þrátt fyrir alla erfið- leika. Á árunum 1966 til 1969 beittu stjórnvöld sér þann- ig fyrir riýr'ri f járféstingu í útgerð er nam 1200 millj- ónum króna. Á sömu árum 'hafði ríkisstjórnin frum- kvæði um nýja fjárfestingu í fiskvinnslu, sem nam 1000 milljónum króna. Samanlögð ný fjárfestirg á útgérð og fiskvinhslu á þessu mesta erfiCleikaskeiði í áratuga sögu íslenzku þjóðarinnar nam því yfir 2000 milljónum króna og hefur aldrei fyrr verið varið nær því jafnmiklu fé til uppbyggingar útflutn- ■ ingsatvinnuyeganna og á þessum árum. Á þennan hátt brást ríkisstjórnin við. Hún valdi " að halda áfram á framfara'bráut í máléfnum undii- 3 stöðuatvinriuveganna, þrátt fyrir alla erfiðleika. Ein- I mil t þess vegna getum við Íslendingar með stolti lit- ið til baka til y.ýliðins áratugs sem mésta-framfara-1 skeiðsins, sem orðið hefur i sögu útgerðár og fisk-1 vinnsl'u á íslandi. ; r. | I .L i, iJ,«rí ■ I I I i I I I □ Alla síðustu vilku . sauð reiðin niðri í ísraelum. Þeim fannst iilt að vita til þess, að flugræningjarnir væru að leika sinn ljóta leik með hundruð saklausra fanga aðeins tvéggja klukkusturida ökuferð frá Jerú,- salem . . . og ekkert var hægt að gera til hjálpar. Þeir glöddust yfir sigri E1 A1 flugfélagsins þegar Leila Khal- ed var tekin til fanga og félagi hennar skotinn til bana, en svo blossaði gremjan aftur upp þeg- ar byrjað var að heimta, að palestínskir hryðjuverkamenn yrðu látnir lausir úr ísraelskum fangelsum í skiptum fyrir um það bil 60 Gyðinga sem enn eru í haldi hjá skæn.iliðunum. Sem stendur eru meira en 3 þúsund Palestínu-Arabar inni- lokaðir í ísra’elskum fangels-- um, þeirra á meðal eitthvað um þúsund sem handteknir ha'fa verið fyrir hermdarverk eða u ndiirróðursstarfsemi. Ef ísra- elska stjórnin fer að vilja al-. mennings í landinu, verður ekki einum einasta Ai’aba- sleppt úr haldi. En þrýstingur,- inn frá Bandaríkjunum og ýms- um Evrópulöndum hefur verið mikill, og ísrael vill ekiki taba á sig þá ábyrgð að láta stífni og gremju verða tugum sa'k- lausra manna að fjörtjóni. Hins végar þykir fsraelum æðLþart uð neyðast tfl að láta laúsa fanga sem í þeirfa augum eru hreinir glæpamenn — merm sém háf’á myrt ísraelska heamenn og óbreytta borgara, sprengt upp samyrfejubú iög eyðilagt vegi og járnbrautar- teina. Margir kröíðust þe'ss, að gerð ar yrðu ái’ásir á bæk.i'stöðvar skæruliða í Jórdaníu í réfsing- arskyni, en ísraelsk stjórnvöld BALREIÐIR Itelja, 'að það myndi) aðj )ins verða til .þess að sarhema jór- danska fjandmenn landsins. enn frekar og draga athygli heims- ins frá mannúðarleysi - pale- stínsku þ j óðfrelsishr eyfing'ar- innar í garð fórnarlamba sdnna. Þá hefur Hussein Jói'daníu- konungur valdið Þraelum von- brigðum með framkomu sinni. Samningar lians . við skærulið- ■ana haf", einungis veikt aðs'töðu hans hverju sjnni. og jafnve-1 Arabar sem búa í ísraei og hafa heimtað arabíska stjórn fyrir sig, íita ekki lerigur með hrifn- ingu á stjórnina eða stjórn- leysið i Amman. ísrael'ar hafa litla löngun til að skipta sér af málum í Jórdaníu. Og herfræðilega séð þurfa þeir þess ekki, því að landamæinm þeirra Stendur engin ógn af skæruliðasveitun- um og heldur ekki 15 þúsund manna herliði sem írak hefur sent Jórdönum til aðstoðar. Enn þrátt fyrir reiði sín’a eru ísraelar ánægðir að sjá, að umlreimurinn hefur loksins gert sér grein fyrir, að þeir fóru með rétt mál þegar þeir vöruðu við alh'i samningagerð við ríkisstjórnir sem e'kki geía haft s-tjórn á skæruliðasveitumi landa sinna. ísraelar em harðorðir í ásök- • unum. sínum í garð Araibalríkj- anna og segja, að ríkisstjórnir þeirra láti sér ekki nægja ao umbera aðgerðir skæruliðasveit anna, heldua' styrki þær hreint og beint, bæði með fj árhaigs- o'g herhaðaráðátoði Eftir seinustu flugránin er talið, að Golda Meir forsætis- ráðherra liafi mun betri að- stöðu en áður til að. tala máii Þraels þegar hún fer til WáGh- ington núna í vikunni til við- ræðna við Nixon förséta um málefni ísraels og Arabaríkj- anna. — Áskriftarsíminn er 14900 VELJUM ÍSLENZKT-/UÍV fSLENZKAN IÐNAÐ MM assifsd: : m velium I J paS iiorgar sig iHmta 1 - OFNARH/F. Sí^umfflcr 2^ . Re^kjavík — Símo ir 3-5S-55 og 3-42-00 ;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.