Alþýðublaðið - 16.09.1970, Síða 9

Alþýðublaðið - 16.09.1970, Síða 9
ÍÞRÓTTIR Ritstjóri: örn Eiðsson. IBK • Everton og W SIGRAÐIISTIGAKEPPNI ÍBA - 7urich í dag-REYKJAVIKURMÖTSINS Lm !';!!! . _■■_« , , . □ í kvöld Ieika Keflvíkingar við Everton í Evróptrjjjjj keppni meistaraliða í Liverpool og Akureyringar:::;: leika við svissnesku bikarmeistarana FG ZURICH í"“| Evrópukeppni bikarmeistara í Zurich í Sviss. Islands-::::: meistararnir í ár, Akudnesingar, halda utan n.k.:ij!l þriðjudag til að leika í Rotte;rdam við hollenzka lið-.:::: ið Sparta í Evrópuborgarkeppninni. — j"" - þrjú unglingamel voru sell í gærhvöldi Metin hrynja í Barcelona □ Metin halda áfrm að lirynja 'á Evrópnmótinu í sundi. sem er 'haídið í Barcelona. í gær var 'sett Evrópumet í 200 m. bak- sundi kvenna, Gyaramati, Ung- verjalandi sigraði á 2:25,5 mín. Katzur, Austur-Þýzkalandi sigr- aði í 200 m. bringusundi á 2:26.0 Fimmludagsmót □ 11. fimmtudagsmótið fer fram á Melavellinum annað kvöld og hefst kl. 18.30. Keppt verður í kuluvarpi, kringlukasti, 200 m. hlaupi karla og 100 m. hlaupi kvenna. mín., Pankin, Sovét. synti á.... 2:26.1 og þriðji Kush Vestur-jjjj! Þýzkalandi synti á 2:28.2. Sjötti:;::. maður Peny, Frakkl. fékk tím-::::: ann 2:30,8. Wetzko, Austur-.:;:: Þýzkal. setti evrópumet í 200 m..... skriðsundi kvenna, synti ájjjjj 2:08.2 mín. Önnur varð Segrt........ Júgúslavíu, 2:11.9. jjij: Sigur Katzur og Wetzko eru ní....: undu gullverðiaun Ausfjur-Þjóð-i:::: vet-ja á þessu Evrópumóti, en;:::: þeir hafa verið ákaflega sigur-;::!: sæiir. ;;;;; Sovézka sveitin í 4x100 m....... skriffsundi setti nýtt Evrópumetjjjjl í gær. synti á 3:32,3 mín. Meðal-... tíminn á mann er 53.08 sek.jjjj: frábært! Bandar'jkjamenn eru;:::. þó enn betri, þeir eiga heims-iiii: msiið, 3:28,8 mín. ::::: Hin 17 óra gamla Im Duchkova, Tékkóslavíu sigraði íijjjj dýfingum kvenna, en hún varð" OL-meistari í Mexíkó 1968. — iiiii England: Slaðan í 1. deild: HEIHIALEIKIR ÚTILEIKIR ::::: V J T V J T >:::: Leeds 8 3 0 0 7:2 3 1 1 6:3 13 Man. City 7 2 1 0 6:1 3 1 0 4:1 12 j-jjj Arsenal 8 3 1 0 7:0 1 2 1 5:5 11 Crystal Pal. 8 3 0 1 4:1 1 3 0 3:1 11 ::::: Liverpool 7 1 2 0 6:2 2 2 0 3:2 9 ::::: Southampton 8 2 2 0 6:1 1 1 2 5:5 9 ::::: Tottenham 8 2 1 1 6:4 1 2 1 4:3 9 ::::: Chelsea 8 2 2 0 8:6 0 3 1 4:5 9 Man. Utd. a 2 2 1 5:2 1 1 1 3:5 9 ::::: Nottingh. For. 8 2 1 1 9:5 0 3 1 1:3 8 ■■■■■ Stoke 8 2 3 0 6:0 0 1 2 3:8 8 iiiii Newcastle 8 1 2 1 5:5 2 0 2 4:6 8 Evterton 8 1 2 1 5:4 1 1 2 6:8 7 ::::: Derby 8 2 0 2 8:6 1 1 2 5:8 7 ::::: Coventry 8 1 1 1 1:1 2 0 3 6:8 7 West Brom. 8 2 2 1 9:6 0 1 2 5:10 7 ::::: Huddersfield 8 2 2 1 7:4 0 1 2 0:5 7 ::::: Wolves 8 0 1 2 3:8 2 1 2 9:11 6 ::::: West Ham 8 0 3 1 4:5 0 2 2 4:8 5 ::::: Blaclcpool 8 1 1 1 3:4 1 0 4 2:10 5 i Ipswich 3 1 1 2 5:5 0 1 3 0:5 4 ::::: Burnley 8 0 1 4 2:9 0 2 1 1:4 3 □ ÍR hefur vafalaust trvggt sér s;gur í stigakeppni Reykja- víkurmótsins í frjálsum íþrótt- um 1970 og þar með titUi-nn ..Bezta frjálsíþróttafélag Reykja víkur“. Að ólokinni keppni í sleggjukasti hefur ÍR hlotið 216.5 stig, Ármann 160.5 og KJR 160. Þess skal þó getið, að þarna eru ekki talin með stig fyrir fimmtanþraut, sem keppt var í fyrr í sumar, en það breytir engu um endanlegan sigur ÍR í keppninni. Þrjú unglingamet voru sett í gær. Guðrún Jónsdóttii*, KR kastaði spjóti 32.87 m. sem er nýtt me.vjamet (16 ára og yngri). Elías Sveinsson, ÍR síökk 3.60 m. á stöng, sem er nýtt drengjamet. Þá stökk Sig- urður Kristjánsson, ÍR 3,32 m., sem er hans langbezti árangur og nýtt sveinamet, tveimur senti metrum betra en gamla metið, sem Elías Sveinsson átti. Á fyrra degi mótsins stökk Einar Guðjohnsen, ÍR 1,65 m. í há- stökki, sem er nýtt piltamet, hann áUi sjálfur gamla metið, 1.61 m. (piltar teljast þeir sem eru 14 ára og yngri). Sett hafa verið óvenjumörg unglingamet í frjálsum íþróttum i sumar og spáir það góðu um framtíðina í greininni. En lítum nú á einstakar grein ar frá móíinu í gærkvöldi. Borg þór Magnússon. KR og Valbjörn Þorláksson. Á, hlupu hlið við hlið alla leiðiná í 110 m. grinda hlaup'nu. sannarlega spenn- andi keppni og dómarar treysíu sér ekki að skera úr um það hvor hei'ði sigrað, báðir fengu Friffrik Þór sigraffi í tvei,mur greinum og hlaut verfflaun i tveimur öffrum. Reykjavíkurtitilinn og tíminn var 16 sek. réttar. Guðm. Ólafs- son, ÍR hljóp á 20.4 sek. Ragnhildur Jónsdóttir, ÍR sigr aði í 100 m. grindahlaupd' kvenna, eftir hörkukeppni við Sigurborgu Guðmundsdóttur, Á, tímarnir voru 17,5 og 17.6. Lára Sveinsdóttir, Á 18,3 og Guðrún Garðarsdóttir, ÍR 18,5 sek. Friðrik Þór Óskarsson, ÍR bar sigur úr býtum í þrístökl>i, stökk 14,32 m., en Borgþór Magnús- son, KR vár skammt undan, stökk 14,28 m. Þessir tveir fþróttamenn eru báðir óvenju efnilegir. Jón Þ. Ólafsson, ÍR stökk 13.44 m. og Bjarni Guð- mundsson, KR 13,35 m. Erlendur Valdimarsson, ÍR kastaði kringlu langlengst allra eða 54,54 m., en næstur var Guðmundur Hérmannsson, KR 41,96 m., Jón Þ. Ólafsson, ÍR. 41,75 m. og Guðni Sigfússon, A 37.50 m. Bjarni Stefánsson, KR sigraði í 400 m. hlaupi á 50.5 sefc., Hauk ur Sveinsson, KR 51,7, Borgþór Magnússon, KR 52,4 sek., hans: bezti tími, og Vilmundur Vil- hjálmsson, KR 53,1. Ágúst 'Ásgéirsson, ÍR varð Reykjavíkurmeistari í 1500 m. hlaupi á 4:24,9 mín., Jón Her- mannsson, Á 4:34,7, Kristjáni Magnússon, Á 4:41,7 og Magnús G. Einarsson, ÍR 4:51,8 mín. Guðrún Jónsdóttir, KR setti meyjamet í spjótkasti eins og úður er getið um, kastaði 32,87 m., Bergljót Hermundsdóttir, ÍR náði sínum bezta árangri, 32,69 m., Príða Proppé, ÍR 2L32 m. og 'Hólmfríður Björnsdóttir, ÍPt 26,78 m. Langstölvk kvenna var spenn- andi, en sigurvegari varð Guð- rún Garðarsdóttir, ÍR kornung og efnileg, stökk 4,85 m. hennr ar bezti árangur. Lúra Sveins- dóttir, Á 4,83 m., Anna Lilja Gunnarsdóttir, Á 4,79 m., Sig'- urborg Guðmundsdóttir, A 4,60 m. Bjarni Stefánsson, KR bar sigur úr býtum í 100 m. hlaupi, 11,0 sek., örlitill mótvindur var, Valbjörn Þoriáksson, A 11,2 sek., Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 11,7 og Vilmundur Vilhjálms- son, KR 11,9. Keppnin var einnig skemmti- leg í 200 m. hlaupi kvenna og árangur góður, Lára Sveinsdótt- Framh. á bls. 11. GETRAUNAUPPLÝSINGAR - lyrir þá, sem eru á síðuslu slundu □ V, J og T tákna vinning, jafntefli og tap viðkomandi liðs síðustu fjóra leiki í deildar- keppninni, len leikirnir um hejg ina eru þó ekfci með. Til hægri eru úrslit samsvarandi leikja síðustu sex keppnistímabil, ea rriilli liðanna er ágizkun Alþýða blaðsins um úrslit. — V V J V Arsenal 1 West Brom T J T T X X 2 1 1 X J J V T Blackpool 2 Efverton T J T V X 1 2 - - - T V T J Coventry 2 Chelsea J J J T • • 1 2 2 T V V V Cryst. PaL X Tottenham V J J T - _ - 2 V V T T Derby 1 Burnley T J J T • - . X T J T V Ipswich 2 Man. United T T V J - • _ - 1 2 T V V V Leeds 1 Sothampton T T J V - • 2 1 1 2 V V J J Liverpobl 1 Nott. Forest J J J T 1 1 1 1 2 X T J V V Man. City 1 Stoke City V T T J - - 1 1 1 2 J J J T West Ham 1 Newcastle T T V V 1 1 1 1 ,1 T T T J Wolves X Huddersfield V T T J - 1 1 .

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.