Alþýðublaðið - 16.09.1970, Síða 10

Alþýðublaðið - 16.09.1970, Síða 10
10 Miðvikudag-ur 16. sepftemíber 1970 MOA MA RTÍNSSON- sínu lonniettum, sem hengu á snúru um hálsinn á henni. Við búum — ja, hvar bjuggum við? Hvað átti ég tað segja um það? Nú, já. Hvar búið þið? ■Við búum hjá bóndadóttur- inni. (Eg hafði aldrei heyirt mömmu nefna mafn hennar, en svo mundi óg állt í einu eftir þvi allra merkilegasta og þýðingarmesta efitir því, sem verða myndi sem smyrsl á liugarsárin við hinn and- styggilega og niðurlægjiandi flutning:) — Maðurinn henn- ar vinnur í sykurverksmiðj- unni; hann heiíir Valdimar. Hin virðulega eldri dama hló svo maginn á henni hrist- ist þessi ósköp. Herra guð. Búið þið hjá sykurrófunni? (I>að var við- urnefni bóndadótturinnar hérna í byggðarlaginu). En hvers vegna fer hún mamma þín ekki sjálf eftir vatni? Ekki getur þú borið þessa stóru fötu. Mér sýnist þú eiga nógu erfitj; með hana tórna. En svona eru þaer orðmar þessar nýtízku mæður. Alltaf senda þær umgana sína hing- að að brunninum, af því að þær vita að það er bannað að taka vatn úr brunninum í þessum miklu þux-rkum. — Hann er næstum alveg þurr, brunnurinn minn. Já, en . . það vissi iriamma ekki; hún er líka veik, og svo erum við alveg nýkomin hingað og ókunnug. Ó, g'óða firú, bað ég. Má ég ekki tatoa öfurlitið vatn, bara til þess að mammia geti hitað sér kafffeopa? Ég fann tíl þess alflit í einu hvað lífið getur verið óþol- andi erfitt að því sé lifað. Ég vissi það vel, að það var .svo óteljandi mar@t í lífinu, sem stelputáta eins og ég gat laldrei gert sér vonir um að ■eignaStó Indælar, rósrauðar skrauttöskur til þess að geyma vasaklútana sína í, til dæmis. Marglita gúmmíhoita, Sí stærri, því betri. Óbland- amjör og lifrarkæfu oig hveitibrauð. Fína skó og stutta kjóla; prinsessukjólar voiru þeir kallaðir. "Rólu í garðinum, ævimtýrabækur í tugatali, eins bg ég hafði séð á einum stað, þar sem mamma þvoði þvott; ég vissi vel, að ég gat aldrei eignazt neitt af þessum dásemdum. En þeir voru nú heldur ekki margir í hópi lieiksyst- kina minna, sem gátu gert sér vonir um að eignast þetta. Það var hægt að haffia gaman af svo mörgu öðru, og eng- in ástæða til þess að hryggj- ast, enda þótt maður yrði að vera 'áhorfandi að heimsins lystisemdum. Þannig hugsaði ég, oig þess vegna varð ég al- drei stéttvís öreigi. Víst var ég oft soltin, en það voru nú svo margir, sem sultu. Það var alltof venjulegt til þess að nokkur ástæða væri til þess að láta það skilja eftir neina beizkju og því síður sorg eða hryggð. En vatn — aldrei' hafði nokkurri mannlegri veru ver- ið neitað um svailadrykk fyrri nema mér. Jesús fék’k nátt- úrlega bara edik, en hann dó nú líka af því. Ég bafði heyrt um fólk, sem dó úr þorsta á eyðimörklunum, og líka um hrausta og hugdjarfa eyði- merkurfara, sem drulkku vatn- ið úr mögum kameMýrann’a, sinnia dauðra. En hér var jú ekkert kameldýr með vatn í maganum, til þess að ég gæti svalað þorsta mínum. Hér var ekki einu sinni eyðimörk. Og svo mátti maður líka í eyði-. mörldnni ta'ka allt það vatn, sem maður vi'ldi, þegar maður hafði fundið óa'sann m’eð lind- inni, en hér var það bannað. Bann .... hvernig skyldi vera hægt að brjótia þetta bann við vatnstökunni? Ef það væri ekki hægt, þá yrðum við mamma sjálfdauðar úi’ þorsta. Hvernig ætti hug- rakkur kamelriddari að finna vatnið í maga karnel- dýrsinis, ef það lægi blátt bann við að drekika úr mag- anpm á því? í mínum augum var konan þarna fyrir framan mig allt í einu orðinn persónugerving- ur óhugnanlegs, iSkelfilegs .valds. Ég varð svo hrædd, að ég hristist og Skelf frá hvii-fli til ilja. Hún lét ekfki einu sinni svo lítið að svara auðmjúkri bæn minni, heldur hvessti á mig augun í gegn um lonnietturnar. Dæhistöngin rétt við höndin'a mína freist- aði mín óstjórnlega, og heima beið mamma og þráði að ég kæmi með vatnið. Hér skeði líka nokkuð hræðilegt, sem mamma hafði vist aldrei séð til mín fyrr og myndi ekki hafa trúað á mig. Ég hneigði mig auðmjúk- léga fyrir konunni og grátbað hana; Má ég ekki fá ofurlít- inn sopa, svo sem einn lítra? Þú mátt taka eins mikið og þú getur borið, sagði hún. Að svo mæltu tók hún af sér lon- niettumar. Svo mikið sem ég gat bor- ið. Já, það skyldi húip, nú bara bíða og sjá. Ég dældi og dældi. En við nánari athugun skildist mér, að bezt myndi og affarasæl- ast að taka aðeihs hálifa föt- una. Ég varð líba skyndilega sárþyrst. Ég bevgði mi’g áfram og reyndi að. íáta dropana, sena drupu áf dælunni, detta upp í mig, eftir að ég hætti að dæla. ‘Oft er þáð svo, að óvæntir erfiðleikar virðast miklu meiri . hinum, sem maður hefur fyrirfráh) I einhvern grun um. Það eru einmitt hinar ó- væntai- sorgir, er gera mörg- um manneskjum lífið þeBs vert að liía því. Þær eru þá nefniltega eina tilbrieytingin og það eina, sem knýr þær til einhvers átaks og aðgerða. Hinar venjulegu smásorgir verða svo léttar og auðveld- ar að bera þær, þegar eitt- hvað ■i'eglulega geigvænlegt ber að höndum; þegar vand- kvæðin og erfiðledikiarnir flykkj'ast yfir mann eins og þrumuský og hverfa svo jafn skyndilega og þau komu. Þá KJÖTBÚÐIN Laugavegi 32 SÚRMATUR Úrvalshákarl — Svíniasulta Sviðasulta — Lundabaggi Hrútspungar — Mariíneruð síld Krydd'síld — Rjóma-síld KJÖTBÚÐIN Laugavegi 32 Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER — annað ekki, ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — Sími 30676 Laugavegi 45B — Sími 26280. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bflasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988, BÍLASKOÐUN & STILLING Skúíagötu 32. HJOLASTILLIMOAR I MÚTORSTILLINGAR LJðSASTILLINGAR Simi LátiS sfilla i ííma. A O 1 rt Fljót og örugg þjónusta. I %J J U U ' . :S:.r. -iv..' -.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.