Alþýðublaðið - 16.09.1970, Page 11
Miðvikudagur 16. september 1970 11
—... 1 ■ - . at
>
Framh. af bls. 9
ir, Á sem sigraði náðá sínum
bezta tíma, 28,1 sek., Sigurbpr.g
Guðmundsdóttir, Á 28,3 sek..
Guðrún Jónsdóttir KR 29,3 sek.,
Guðrún Garðarsdóttir, ÍR 29,5
sek.
Valbjprn Þorlálísson, Á varð
Reykjgvíkurmeistari í stangar-
stökki, stökk 3,80 m., en hann
mátti ekki vera að (því að reyna
við hærri Ihæðir vegna anna
við aðrar gneinar. Elías Sveins-
son, ÍR 3,60 m. og Sigurður
Kristjánsson, ÍR 3,32 m. settu
drengja- og sveinamet eins og
áður er sagt. Friðrik Þór Óskars
spn. ÍR stökk 3,20 m. sem er
hans bezti árangur.
KR sigraði í 4x400 m. bpð*-
hlaupi, 3:41,6 mín., Ármánn
3:51,7 mín. Sveit ÍR vai'. dapmd
úr leik vegna rangrar skipt-
Sendisveinn óskast
allan daginn.
Slippfélagið Reykjavík hf.
Mýrargötu — Sími 10123.
Járniðnaöar-
menn
Viijum ráða nokkra járniðnaðarmenn.
Lcng og örugg vinna.
Langur vinnutími.
Uppl. hjá 'starfsma'nnastjóra eða verkstjór-
um í Borgartúni.
SINDRA-SMIÐJAN
t
Hjartans þakkir til ykkar allra sem auð-
sýnduð samúð og vinarhug við andiát og út-
för okkar ásfkæra eiginmannís, föður, tengda-
föður oig afa,
RÍKARÐS KRISTMUNDSSONAR
ðai
kaupmanns
Guðrún llelgadóUir
Anna Kíkarðsdóttir
Guðrún Ríkarðsd. Bragi Guðmundssftj
Ríkey Ríkarðsd. Bragi Steinarsson
Haídís Ríkarðsd.
og barnabprn
Óskar BenediktssoiL?^
'iíssr
t
■ ... m
■"M
Hjartans þakkir til ýkkar allra, er veittú^
fórnfúsa, ómetanlega 'hjálp og samúð yið
andlát og jarðarför oktkar elskaða sonar
bróður, -S:-
GÍSLA MARS EINARSSONAR
Heiðarbraut 41, Akranesi. '“IL
Guð blessi y’kkui' öll.
Foreldrar og systkini hins látfn^
ingar.
Ármann (a) sigraði í 4x100
m. boðhlaupi kvenna 54,0 sek.
bezti tími Ármannssveitar. ÍR
(a) hljóp á 56,7 sek. og ÍR (b)
á 60.0 sek.
Keppni er ólokið í sleggju-
kasti. —
Flugvélarán...
Framhald af bls. 12.
anna. Sendiherrann íór mjög
hörðum orðum um aðgerðir
skæruliðasamtaka Araba og for
dæmdi harðlega flugvélarán
þeirra og sagði ennfremur, að
búast mætti við því, að róttæk
öfl í Arabalöjndunum. myndu
Vinna að því méð öllum' tiltæk-
um ráðum að torvelda frjðar—
viðræður. —
Skozka éperan í
ÞjóðleikSrúsinu
□ Um næstu mánaðamót
kemur hingað til landsins 40
manna flokltur listamanua frá
Skozku óperunni og sýnir hér
á vegum. Þjóðleikhússins. Sýn-
ingar verða alls fjórar á tveim-
ur óperum eftir frægasta nú-
- lifandi tónskáld Breta, Benja-
min Britten. Óperurnar eru Al-
bert Herring og The Turn of
thg Serew. Þetta er stærsti ó-
peruflokkur, sem hingað hefur
komið til landsins og er efcki
að ef>a að margir munu hafa
mikla ánægju af að hlusta á
þessa ágætu listamenn frá
Skozku óperunni.
Að undanförnu hefur Skozka
óperan verið á sýningar-ferð
og hlotið mjög lafsamlega dóma
fyrir flutning á óperum Brit-
tens.
Skozka óperan byrjaði fyrst
starfsemi sína árið 1962 og átti
það mál, um stöfnun óperu í
Skotlandi, langan aðdraganda,
eða nær því 20 ár, Síðan hefur
, óperu-flokkurinn staí'fáð óslitið
Og hefur hlotið mj ög lofsam-
lega d(»ina bæði í heimalandi
sínú Skotlandi óg utan -þes«. —
Mosfellshreppur
Leiiks'kölinn að Varmá verður starfræktur í
yetur fyrir börn 'á aTdrinum 2—6 ára. Opið
'alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—12
og 13—17.
Nánari upplýsingar í síma 66-218 á skrif'stofu
iíma.
Sveitarstjóri
STARF
Véladeild S.Í.S. ósfcar að ráða 2 starfsmemi,
fullitrúa í sölu- og þjónustudéild vinnuvéla
og afgreiðslumann varahluta í vinnu- og
búvélar.
Upplýsingar gefur Jón Þór Jóhannsson, fram
kvæmdastjóri og Gunnar Gunnarsson, deiM-
arstjóri.
S.Í.S. — Véladeild — Ármúla 3. Sími 38900.
AUGLÝSING
um lausar lögregluþjónsstöður í Reykjavík.
Nokkrar lögregluþ j ónsstöður í Reykjavík eru
lausar til umsóknar.
Byrjunarlaun samkvæmt 13. flökki launa-
kerfis opinberra starfsmanna, auk 33% álags
á nætur- og helgidagavaktir.
Upplýsingar um starfið géfa yfirlögreglú-
þjónar.
Umsóknarfrestur er til 1. október n.k.
Lögreglustjórinn í Reykjavík
15. sept. 1970.
SENDISVEINAR
óskást hálfan eða allan daginn.
Þurfa að hafa hjól.
ALÞÝDUBLAÐIÐ
Sími 1‘49-QO.
Auglýsingasíminn er 14906
*r -iMN