Alþýðublaðið - 16.09.1970, Síða 12
RUST-BAN, RYÐVÖRN
RYÐVARNARSTÖÐIN H.F.
Ármúla 20 — Sími 81630.
Ný og afkasia
mikíl rækju-
pillunarvél
□ í gær var blaðamönnum
sýnd ný rækj upillinig'ai'vél, scm
fram-iaidd er í Danmörku af E.
H. Mattbiesen A/S. Vél iþessi er
af nýr.ri gerð og á að geta skil-
að jafn góðum árangri ’hvað gæði
varðar og Iþegar rækjan er hand
'unnin. Afkastar vélin álíka
imiklu og 16 handpil-lairar eða
mitli 80 cg 130 kflóum af rækju
é klukk,ustund. Getur hún skel
flett bæði nýjar r'ækjur og eins
mokkura daga gamla auk þess,
sem hún getur skelflett rækju,
sem fryst hefur verið.
Talið er, að vél Iþessi sé allt
að 20% hagkvæmari í notkun
en ef notaðir væru handpillarar
til hess að skelfletta rækjuna.
•Hefur vélin m. a. verið reynd
með góðum ársngri i Grænlandi,
en það var einmitt Ifyrir til-
mæli Grænlandsverzlun arinnar
dciisku, að vél þassd var hönn-
,uð. Ein slík vél hefur þegar ver
ið keypt hingað til lands og
\rar hún sett upp í Bolungar-
.vík. Var kostnaður við kaupin
og jppsetniriguna allt að þrem
imilljónítian króna.
. Umboð fyrir vól þessa hér-
’lendis hefuir fyrirtækið Optima.
•en viðgerðarþjónustu annast Vél
smiðja Eysteins Leifssonar.
1
V
J
I
I
i
)
!
i
i
I
I
(
i
]
i
t
i
Frá Eskifirði;
Skozkur togari
tekinn í
landhelgi
fyrir austan
Flugvélaránin
torvelda
friðarviðræður
- segir sendiherra ísraels á íslandi
Q Sendiherra Israels á íslandi,
Avigdor Dagan, en hann hefur
aðsetur í Noregi, er kominn líing
að til lands m. a. iil að gera ís-
lenzku ríkisstjórninni grein fyr-
ir afstöðu ísraelsku stjórnarinn
ar varðandi ýmis mál, sem kynni
að verða fjaliað um á Allsherj-
arþingi Sameinuðu þjóðanna,
sem hefst innan skamms.
A blaðamannafundi, sem Av-
igdor Dagan ihélt. á Hótel Sögu
í gaer, sagði ihann, að tilraunir
Gunnars Jarring til að koma á
friði í Miðjarðarhafsbotnum
lægju nú niðri vegna ítrekaðra
vopnahlésbrota Egypta og Sovét
manna. Taldi sendi'herrann, að
það 'kynni að skaða mjög allar
tilraunir til lausnar deilumól-
urn ísraelsmanna og Araba und
ir forystu Gunnars Jarring, e£
efnisatriði samningaviðræðn-
anna ltæmu á dagskrá á Atls-
herjarþingi Sameinuðu þjóð-
Frh. á 11. síðu.
iQ Eskifjörður: — í morgun
■Lom varðskip með brezka tóg-
erann Ben Gulvain ífrá' Aber-
deen hingað til Eskifjarðar, en
togarinn var í gærkröldi stað-
inn að meintum ólöglegum veið
íum suðaustur af Hvalbak. Þeg-
ar togarinn var tekinn kl. 19,32,
veyndist hann vera 1.75 mflur
innsn fiskveiðitakmarkanna, og
er önnur staðarákvörðun v.ar tek
in þremur mínútum síðar, reyrid
ist togarinn vera 1,78 míhu- inn
an markanna. Mál brezka skip-
stjórans á togaranum vevður.
væntanlega tekið fyrir hér á
Eskifirði seinni hluta dags í dag.
Seley kom liingað til Eski-
fjarðar í gærkvöldi ,með 550
tunnur af sjósaltaðri síld, sem
veidd var í Norðursjónum. Bát-
urinn leitaði að síld á Breiða-
imcrkurdýpi á heimleið, en varð
eklci var.
Þá má geta þess, að Eldborg
frí Hafnarfirði hefur lagt hér
<upp 4,800 tunnrn- af sjósaltaðri
sfld í sumar og liefur síldin skap
að hér drjúga atvinnu í iandi.
Hér er óhemjumikið um bor,
krækiber og aða’lbláber, allt í
kringum Eskifjörð og virðist
vfira imeira um ber nú en oft
'áður. en reyndax- var ágætt berja
’ár í fyrra. Munu margar hús-
mæður ihér á Eskifirði þegar
'bafa ibirgt sig upt> af saft og
sultu, sem þær ha'fa unnið úr
iberjunum.
Fyrir skömmu var Jóhann
Clausen kjörinn sveitarstjóri
hér á Eskifirði næ-la kjörtíma-
bil, en hann var k.jörinn með at
kvæðum beggja fulltrúa Sjálf-
srtæðisflokksins'. fui.ltrúa Alþýðu
flokksins og öðrum ftílltrúa
framsóknarmanna, en framsókn
armenn klofnuðu í málinu. Jó-
hann var oddviti síðasta kjör-
tímabil og var fulltrúi Aiþýðu-
Ifciandalagsins, en Alþýðubanda-
ilagið studdí liins vegar ekki kjör
hans snm sveitarstjóra.
Helgi Háifdánarson.
Sigurgeir Sigurjónsson, ræðismaður, og Avigor Dagan, sendiherra.