Alþýðublaðið - 16.10.1970, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 16.10.1970, Qupperneq 2
2 ■b'östudagur lo- októfaer 1970 Götu Gvendur □ GagnmerKt sjónvarpsleikrit. Q Maður sem ekki vill læra þá íþrótt að drepa Q' Atlir vígbúast aðerns 11 aé irerjast en samt er strrð. □ Formúlan skal blífa i □ Heimurinn vondur, en menn. irnir góðir. i Q Á valdi heimskulegra venja, kerfa og orða. i - - GAGNMERKT leikrit var sýnt í sjónvarpinu á miðviku- dagskvöld. I>að fjallaði um i pilt í herskóla í Svíþjóð sem ekki gat fallizt á að her- mennska væri dyggð, vildi , ekki læra að drepa fólk. Fé- iagar lians voru honum ná- kvæmlega allir ósammála, að- allega af því, að því er virt- ist, að allir þyrftu aö verja hendur sínar. Nú er það stað- reynd að allar þjóðir vígbúast aðeins til að verja sig, eftir því sem þær segja, og pilt- inúm þótti undarlegt, einsog’ ' mér og fleirum, fyrir liverjum við þyrftum þá að verjast og hvumin stæði á að til styrj- aldar gæti komið í svo frið- elskandi heimi! MEÐAL ÞESS sem athygl- isverðast var í myndinni var eiristaklega gáfulegt. samtal við prtestinn í stíóiamim Sem pilt- uririn átti um þaðleyti sem harin var gersamlega orðinn útskúfaður fyrir annarlegar skoð'anir. Presturinn var allra ;vingjarg|'lega1stí maðar sem viídi éndilega finna upp ein- hverja afsökun fyrír kynlegu 1, átih'æfi pHtsins. Pess vegna tók I; hann ,að rekjá úr honum garn- irriar um hvort hann væri . í eínhVerjum sérstökum trúflokki sem væri á móti | striði.. En piJtaumrnginn hafði ; 'ek'ki neina afsökun. hann var e’kki einu sinni kommúnisti,' j !nann var einungis á móti því •að drepa iblk og vildi ekld ; iíæra þa iþrott — óldungiis . fortöpuð sái! ÞAÐ ER I'KOÐLEGT aö j veita fýrir sér þessum tveimui’ | ‘atriðum sem ég hef -drepið hér I i. , hjóðiniar ., víghúast til að verja hendur sínar, af því það er kallað svo. Að fara í stríð og drepa fólk heitir bara á hversdagslegu máli að verja hendur sínar, eins og glögg- lega sést á því áð árás er yf- irleitt aldrei hafin nema í sjálfsvarn'arskyni og til þess að vernda frið. Allar þjóðir Segjast vera friðeiskandi, all- ar vígbúast bara til að verj- ast og til að varðveita frið- inn, en vai'Ja nokkur þjóð sem einhvers má sín er samt sak- laus af því að hafa bafið á- rás. Öll stórveldin og marg- lar miðlungss.tei'kar þj óðir hafa allar gert sig sekar um Slikt á síðustu ái*um í nafni friðarins. Og ef smáþjóðirnar væru sterkari en þær eru, mundu þær vera betri? Eru þær kannski dyggðugar af skorti á freistingum? — Að vigbúast til að verjast er því sjálfsblekking, eða vísvitandi bsannindi. Það er í dag nafnið á hemaði. Syo ER HITT atriðið um afsökunina fyrir að vilja ekki bera voj>n. Allt skal vera sam- kvæmt formúlu. Ég er sann- færður um að klerkurinn í her skólanum hefur haft vissa for- múlu um guð almáttugan, og tformúlan skal blífa, hvorki guð né annað má verða henni til niðurdráttar. B'lessaður prestiirinn mundi aldrei hatfa viðurkennt þetta með orðum, en við játum margt aldrei í lorði, sem við vrðurlk’ennum daglega á borði, í lífi og fram- komu. Hann stóð bókstafle'ga eins og þvara þegar strákang- inn gat ekki komið mteð neina ástæðu, hvorki saknæma né ó- saknæma, fyrir því að vilja ekki bera vopn. En formúlam fyrir þvi að vilja ekki bera vopn er til, að vera t. d. kvek- ari, og það er ókei, því aMt er ókei sem er samkvæmt for- múlu. Preistur þarf t. d. að Vera samkvæmt formúlu, og þá er hann ókei. En að vilj'a hnein lega ekki drepa fólk eða beiita ofbeldi og kúgun, það útaf fyr- ir sig er ekki samkvæmt neinni formúlu! ÞAR AI) AUKI upplýsti presturinn af mikilli speki, að heimurinn væri vondur. Það er þrautalendingin: af því hinir eru vondir má ég til að vera vondur. En hvar er þetta vonda fólk? Ég er viss um að það ■er ekki eimu sinni til á Snæ- fellsnesi. Á albi minn ævi hef ég að minnsta kosti aldei rek- izt á vondan mann, og ég ef- ast um að hann íinnist þótt leitað yrði rrteð logandi ljósi um heim allan. Það eru að vísu til sjúklingar, sem virðast lifa og hrærast í ofbeldi og dráp- um; þeir eiga að vera á hæl- um, við eigum að vera góðir við þá; og í likum flokki eru þeii' sem eru sjúkir í vöid og. Frh. á bls. 11. Barbara Streisand er tiIeyRÖ' og langnefjuð, „fallega En henni dytti ckki í hug að Iáta „lagfæra“ á sér ancllitið til að verða venjultg og eins og allur fjöldinn. — m-mm, Engin síúlka veröur stjarna ef hún lítur út eins og verk- smiðjuframleidd vaxdúkka. Séreinkennin gera hana að persónu sem tekið er eftir... ef hún kann að leiða þau í ijós SMÁLÝTIN ERU ADtADANDI □ Þú situr kannski og horfir í spegilinn og hugsar með þér: „Ef nefið á mér væri bara öðru- vísi . . . eða húðin/tsnnumar/ hakan / frekinurnar / augun / vöxturinm“. Þú heldui’, að þú gætir verið bráðfalleg bara ef eitthvað af þessu væri öðru- vísi en það er. En þú þarft elcki að hafa ntein ar áhyggjur. Lýtail'aus fsgurð er ekki alltatf etftirsóknarveirð. Of frítt andlit getur haft þamn stória galla að verkia líflaust, Leiðinlsgt satt að segja. Briszki ljósmyndiarinn David Bailey hefur gott vit á fögrum konum, enda hetfur hann mynd- a'ð margar af glæsilegustu lcon- úm heimsins. Og hann kegir, að þessar þokk'agyðjur séu sj aild- ‘ án gæddar gallalausum fríð-' leika. „Það er lítið varið í að vera aðeins snoppufríð”, tfull- yrðir hann. „Vaxdúkkufsgurð: er undartega dauð. En að hafa s.érkenmilegt útlit, geislandi augu, hýrt bros, hfandi andlit í einu orði sagt peirsónuleika það er það sem máli skiptir. Kona sem maður tökur etftir og gleymir ekki strax aftur“-. Ef allar konúr hefðu fúll- - kömið nef og fullkominn munn, fullkQmna húð og full- komna andUtsdrætti, fullkomið hár og fullkominn yöxt — þá yi'ði útkoman eins og stafli af verksmiðjufrairtteiddum dúkk- pm. Engin skemmtileg sér- kenni, engin smálýti sem geta orðið einstaklega aðlaðandi. Þetta eru konui’ að byrj-a að gera sér Ijóst. Og þær þurtfa að læra að gera sem mest úr 'einstaklingseinklennum sínum í stað þess að útþurrka þau eftir béztu getu. Við skulum líta á Katherine Hepbum. Hún hefur breiðan munn, og hún varð fræg á þeim. tíma siem munnar áttu að vera litlir og kringlóttir eins og rósarknaþpa'r. Hvað gerði Katie? Reyndi hún að setja Stút á' munninn og minnka hann með öllum brögðum siam förð- tmiariistinn hefur á sínu váldi? Alls ekki. Hún brosti • bheitt o'g hafði enga lönigun til að vería smáfríð. Og hún signaði sem Katherine Hiepburn mleð sinn bdeiða munn og háu kinnbein og sérkennilega útlit sem eng- inn gleymir. Mia Farrow og Doris Day, Katharine Ross, Samantha Egg- ar og margar fleiri stjömur em freknóttar, Og dettur ekiki í hug að reyna að fela frekn- urnar. Þær mála meira að segja á sig fleiri freknur til viðbótar með fíngerðum pensli sem þær dýfa í Ijósbrúnan augnlínulit; Vanessa Redgrav.e er hvorki meira né minma en sex fet á hæð — 183 cm! En hún geng- ur ekki álút í herðum og bog- ipn í hnésbótunum til að reyna að sýnast minni. Þvert á móti. Hún réttir úr sér og leytfir löng um línunum að njóta sín til tfulls. Og hún gengur á háum hælum og með háa hatta þegar henni sýnist. Sofia Loren er næstum höfði hærri en maðu'rinn hennar, Framh. á bls. 11 Petula Clark gæti ekki leikið skapgerðarhlvuertk með eins sarinfærand.i hætti og raunin er á ef hún væri bara smá- fríð. En sterkleg kjálkalínan *efur aruRitinu festusvip. — Samantba Eggar reynir ekki að dylja freknurnar, heldur málar b.ún á sig fleiri til við- bótar með pensli sem hún dýfir ofan í Ijósbrúnan augna tínulit. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.