Helgarpósturinn - 08.06.1995, Síða 6

Helgarpósturinn - 08.06.1995, Síða 6
FYRIRTÆKJAKYNNING RACING CAR SEAT Tilvalið fyrir bæjarferðina, t.d. þegar ferðast er með strætó eða flugvélum. Þessi vandaða kerra er hægt að brjóta saman með annarri hendinni á einungis 3 sekúndum. Sætið er sér- staklega vel útbúið og hægt að stilla á marga vegu. í fjölda ára hefur BÉBÉ CONFORT verið að kynnast þörf- um bæði barna og foreldra. Frá þeirri þekkingu sem til staðar er í dag, höfum við getað hannað barnavörur eftir nýjustu tækni. Þessar vörur eru öruggar og þægi- legar fyrir börn og eru auðveldar í notkun. Yörurnar eru hannaðar eftir víðfrægri franskri smekkvísi. FRÖNSK GÆÐAVARA FACE TO FACE Hefðbundin hönnun. Grind úr krómi. Stillanlegir stólar. Sæti útbúið líkt og keppnissæti og höfuðpúði er sérhannaður með tilliti tii líffræðilegs þroska barnsins. Fyrir upp að 18 kg. ATLANTA CAR SEAT Stillanlegt sæti (á 5 vegu) með höfuðpúða og sérinnleggi fyrir nýbura. Passar auðveldlega. Fyrir upp að 18 kg. Full búð af nýjum barnavörum á góðu verði Sjón er sögu ríkari Heildsölubirgðir Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - Sími 587 9699 Fax 587 9644

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.