Helgarpósturinn - 05.06.1997, Side 5
RMIVTTUDAGUR 5. JÚNÍ1997
5
mm
Barn rangt feörað vegna mistaka Péturs Kr. Hafstein:
Ríkislö
að-
nsiogm
urskooar
embættSs-
færshi Péturs
Pétur Kr. Haf-
stein: Hefði átt
að gangast fyrir
ítarlegri rann-
sókn í barnsfað-
ernismáli.
Ríkislögmaður hefur nú m.a. til skoðunar
mál sem tengist hugsanlegri vanrækslu
Péturs Hafstein þegar hann var sýslumaður
á ísafirði. Til ríkislögmanns hefur borist end-
urgreiðslukrafa Jóhannesar Bjarnasonar,
sem í níu ár greiddi meðlag með barni sem
hann reyndist ekki faðir að. Það var Pétur
Kr. Hafstein, þá sýslumað-
ur á ísafirði, sem lagði hart
að Jóhannesi að játa fað-
ernið þótt verulegur vafi
léki á því. Jafnframt virðist
sem Pétur hafi látið undir
höfuð leggjast að rannsaka
hvort annar maður gæti
verið faðir barnsins, þrátt
fyrir ábendingar þar að lút-
andi.
DV greindi frá þessu
barnsfaðernismáli á for-
síðu á miðvikudaginn í síð-
ustu viku. Blaðið nefndi
ekki Pétur Hafstein, heldur
aðeins „sýslumann" úti
landi, og hafði eftir Jóhannesi að „sýslumað-
urinn“ hefði sagt að það væru yfirgnæfandi
líkur til að Jóhannes ætti barnið og ef hann
skrifaði ekki undir yrði honum dæmt barnið.
Jóhannes skrifaði
undir og greiddi
meðlag með barninu
í níu ár, eða þar til
hann fór fram á DNA-
rannsókn sem leiddi
óyggjandi í ljós að
hann væri ekki faðir
barnsins. Engu að
síður kostaði það
málaferli að fá fað-
erninu rift.
Jóhannes Bjarna-
son vildi sjálfur sem
minnst segja um
þetta mál þegar Helg-
arpósturinn ræddi við
hann í gær og kvaðst
aldrei hafa hugsað
sér að gera jafn við-
kvæmt mál og þetta
að fjölmiðlamáli.
Hann staðfesti þó að
allt sem kom fram í
frétt DV í síðustu
viku hefði verið rétt
eftir sér haft.
Hafstein grein fyrir því að annar maður gæti
verið faðir barnsins og að hann hefði veru-
legar efasemdir um að hann sjálfur væri fað-
irinn.
Niðurstöður blóðrannsóknarinnar gáfu til
kynna að Jóhannes kynni að vera faðir
barnsins. í DV er haft eftir Jóhannesi að nið-
urstöðurnar hafi sýnt að rúmlega 50% líkur
bentu til að hann væri faðirinn. DNA-rann-
sóknir voru ekki gerðar á þessum tíma.
AÐEINS ÚTILOKUNARPRÓF
Eftir því sem HP kemst næst mun svonefnt
"paternity- index” ekki hafa verið komið til
sögunnar á þessum tíma. Þetta er aðferð
sem gerir kleift að ákvarða hversu miklar lík-
ur séu fyrir faðerni. Áður en þessi aðferð
kom til sögunnar var blóðrannsókn í þessu
tilliti eingungis útilokunaraðferð. Niðurstöð-
urnar leiddu annaðhvort í ljós að viðkom-
andi væri ekki faðir barnsins eða að hann
gæti verið það. Árið 1986 mun það hafa ver-
ið slík niðurstaða sem Pétur Kr. Hafstein
hafði í höndunum þegar hann gaf Jóhannesi
kost á því að skrifa undir sjálfur eða verða
dæmdur faðir barnsins.
Ekki náðist í Pétur Kr. Hafstein í gær og
ekki unnt að bera málsatvik undir hann.-
Lögabilar -
framtalsfrestur
Framtalsfrestur fyrir lögaðila rennur út 31. maí nk.
Lögaðilar hafa nú fengið sent áritað nýtt skattframtal
rekstraraðila RSK 1.04. í ár geta lögaðilar valið um
hvort þeir telja fram með sama hætti og áður eða telja
fram á nýja framtalsforminu RSK 1.04.
Þeir sem telja fram á RSK 1.04 geta skilað framtalinu á
tölvutæku formi með sérstöku framtalsforriti. Það fæst
afhent endurgjaldslaust hjá skattstjórum. Forritinu
fylgja leiðbeiningar um uppsetningu og notkun.
Allarfrekari upplýsingareru veittar hjá ríkisskattstjóra
og skattstjórum.
RSK
RIKISSKATTSTJORI
RIKISLOGMAÐ-
UR RANNSAK-
AR
Jón G. Tómasson
ríkislögmaður vildi í
samtali við HP aðeins
staðfesta að þetta
mál væri til skoðunar
hjá embættinu en
neitaði að láta nokk-
uð uppskátt um ein-
stök efnisatriði þess,
svo sem hugsanlega
vanrækslu Péturs Kr.
Hafstein í embætti.
Ljóst virðist þó mið-
að við málsatvik að
Pétur hefði átt að
láta fara fram blóð-
rannsókn til að fá úr
því skorið hvort hinn
maðurinn sem til
greina kom kynni að
vera faðir barnsins.
Tveir menn komu
til greina sem feður.
Móðir barnsins benti
á Jóhannes Bjarna-
son, sem krafðist
blóðrannsóknar.
Jóhannes staðfesti
í samtali við HP að
hann hefði gert Pétri
Opnunartil
12“ m/3 áleggst. 9“ hvítlauksbrauö 1150.-
16“ m/3 áleggst. 12“ hvítlauksbrauð 1350.-
Hamborgari að hætti hússins franskar og sósa 490.-
Verið velkomin til okkar eða hringið og gerið pöntun
Frí heimsendingarþjónusta
Pizza Reykjavík er líka söluturn og Grill ♦
Ef tilboðsréttur er sóttir fylgir frítt COKE með