Helgarpósturinn - 03.07.1997, Side 3
FIMMTUDAGUR 3. JÚU1997
3
Franklín Steiner, sem nýlega
var dæmdur fyrir fíkniefnamis-
ferli og hefur mikið verið til
umfjöllunar í fjölmiðlum und-
anfarnar vikur og mánuði, er
sannfærður um að Jón Ólafs-
son, stjórnarformaður Stöðvar
2 hafi stuðlað að ófrægingar-
herferð á hendur sér. Franklín
lætur lítið á sér kræla um þess-
ar mundir en í undirheimum
Reykjavíkur er það opinbert
leyndarmál að Franklín safnar
gögnum um Jón Ólafsson og
séð hefur verið til þess að
stjórnarformaðurinn fá vitn-
eskju um hvað sé á seyði.
Meðal þeirra gagna sem
Franklín og kunningjar hans
hafa spurst fyrir um er tíu ára
gamall víxill með nöfnum Jóns,
Franklíns og Tryggva Bjaraa
Kristjánssonar, hálfbróður
Jóns. Víxillinn hefur ekki kom-
ið í leitirnar að því er best er
vitað. Fyrir utan þau gögn sem
Franklín kann að hafa um Jón
Ólafsson býr hann yfir upplýs-
ingum um Jón allt frá þeim ár-
um þegar sá síðarnefndi komst
fyrst í kast við lögin vegna
fíkniefnamisferlis.
Franklín Steiner og Jón
Ólafsson voru báðir þátttak-
endur í innflutningi og sölu á
fíkniefnum í upphafi áttunda
áratugarins. Franklín bjó þá í
Franklín Steiner gefur fjölmiðlum
ekki kost á viðtali við sig. Það er
heldur ekki víst að hann vilji raun-
verulega konta á framfærí þeim
upplýsingum sem hann býr yfir.
Kannski vill hann aðeins fá fríð
fyrír fjölmiðlum. Og hvað er þá
betra en að segjast hafa eitthvað
á Jón Ólafsson?
Reykjavík en Jón í Keflavík. ís-
Iendingar seldu bandarískum
hermönnum á Keflavíkurflug-
velli fíkniefni. Vegna nálægðar
Jóns við Völlinn var hann
ákjósanlegur milliliður. Versl-
un við hermennina var ábata-
söm, sérstaklega í ljósi þess að
þeir greiddu með dollurum. Á
þessum tíma voru strangar
takmarkanir á gjaldeyri og þeir
sem fluttu inn hass og önnur
vitundarefni urðu að hafa allar
klær úti til að afla gjaldeyris. Ef
Hermann fékk ekki greitt fyr-
ir ómakið, a.m.k. ekki nægilega
mikið, og fannst honum að
Stöð 2 hefði leikið á sig. í við-
tali við HP í mars gaf hann til
kynna að hagsmunir Jóns Ól-
afssonar réðu ferðinni í um-
fjöllun fjölmiðla um Franklín.
Fjölmiðlafárið var Franklín
Steiner ekki til framdráttar
þegar hann í vor mætti fyrir
héraðsdóm í Reykjavík til að
svara til saka vegna fíkniefn-
amisferlis. Dómurinn var held-
ur ekki vægur og Franklín rek-
ur það til ímyndarinnar sem
hann var búinn að fá í fjölmiðl-
um. Hann áfrýjaði til Hæsta-
réttar.
Á sama tíma og málefni
Franklíns og lögreglunnar voru
til opinberrar umræðu var
fíkniefnalögreglan á kafi í rann-
sókn á stóra fíkniefnamálinu
sem núna er kallað Hollend-
ingamálið. Málið fór af stað í
desember á síðasta ári þegar
upp komst um smygl á miklu
magni af fíkniefnum til landins.
Aðalmennirnir voru taldir Hol-
lendingurinn Albart van Hou-
ten og Ásgeir Ebenezer Þórð-
arson en Rúnar Óskarsson og
Lára Dís Sigurðardóttir voru
einnig talin eiga hlut að máli.
Fíkniefnalögreglan hafði
ástæðu til að ætla að Jón Ólafs-
son væri viðriðinn smyglið.
Grunur lögreglunnar var m.a.
reistur á þeim rökum að Lára
Dís hafði verið í samskiptum
við Tryggva Bjarna Kristjáns-
son, hálfbróður Jóns sem búið
hefur á Spáni í mörg ár og er
eftirlýstur af lögreglunni hér
heima. í bréfi sem Tryggvi
Bjarni skrifaði samstarfsmanni
sínum á íslandi, Sigurbirni
Þorkelssyni, fyrir fjórum árum
er Sigurbirni stefnt til Jóns
Ólafssonar og þess krafist að
hann geri upp við hann fíkni-
efnaskuld. í húsleit heima hjá
Láru Dís fann lögreglan einnig
bréf frá erlendum fíkniefnasala
þar sem spurt var um Jón
Ólafsson og hversu mikið hann
ætti undir sér.
Hvort sem Jón hafði veður af
rannsókn fíkniefnalögreglunn-
ar eða ekki hafði hann hag af
því að kastljósinu væri beint
að manni eins og Franklín
Steiner jafnframt því að trú-
verðugleiki lögreglunnar yrði
dreginn í efa. Jón getur í krafti
eignarhalds á fjölmiðlum haft
áhrif á dagskrá opinberrar um-
ræðu. Þótt dæmi séu um að
hann hafi skipt sér beint og
milliliðalaust af fréttaflutningi
Stöðvar 2 er það ekki algeng-
asta leiðin til að hafa áhrif á
fréttastefnu fjölmiðla. Iðulega
skapast þegjandi samkomulag
á ritstjórn um hvaða mál séu
þess eðlis að þau eigi að tóna
niður eða sleppa alveg. Lög-
reglumenn hafa til dæmis tekið
eftir því að fréttastofa Stöðvar
2/Bylgjunnar tekur einatt með
öðrum hætt á fréttum af fíkni-
efnamálum en aðrir fjölmiðlar.
Fréttum, sem varpa neikvæðu
ljósi á lögregluna, er aftur móti
gert hátt undir höfði í frétta-
tímum Stöðvar 2.
Dæmi um það er frétt á Stöð
2 í vetur þar sem sagði að lög-
reglan hefði selt 22 skamm-
byssur á almennum markaði
og ein byssan hefði komist í
hendur geðtruflaðs manns. Af
fréttinni mátti skilja að byss-
urnar hefðu nýlega verið seld-
ar hverjum sem vildi hafa.
Staðreyndin var sú að þær
voru seldar árið 1991 og eng-
inn fékk leyfi til að kaupa nema
uppfylla skilyrði um vopna-
eign. Jón Bjartmarz, yfirmað-
ur sérsveita lögreglunnar, sem
átti byssurnar, bað um leið-
réttingu í fréttatíma Stöðvar 2
en var synjað.
Franklín Steiner hefur ekki
gefið fjölmiðlum kost á viðtali.
Ef frá er talið stutt útvarpsvið-
tal sem var við hann á FMívet-
ur þegar hvað mest gekk á hef-
ur hann þagað þunnu hljóði.
Með því að það spyrst út
Franklín sitji á gögnum um Jón
Ólafsson er hann orðinn heit-
asta viðfangsefni fjölmiðla,
sérstaklega þeirra tímarita
sem byggja á viðtölum. Eitt
tímaritanna á markaðnum
mun hafa boðið Franklín nokk-
ur hundruð þúsund krónur fyr-
ir viðtal. Hins vegar er ekki víst
að Franklín hafi í huga að
verða fjölmiðlastjarna.
Kannski gengur honum það
eitt til að fá fjölmiðla til að
hætta umfjöllun um sig. Og
hvað er þá betra en að segjast
hafa eitthvað á Jón Ólafsson?
ekki tókst að selja bandarísk-
um hermönnum fyrir dollara
var eina ráðið að kaupa gjald-
eyri á svörtu, til dæmis af ís-
lenskum leigubílstjórum á
Keflavíkurflugvelli.
Þegar Franklín og Jón hófu
fyrst afskipti af fíkniefnaheim-
inum kom megnið af eiturlyfj-
unum frá Kaupmannahöfn.
Bæði Jón og Franklín fóru til
Kaupmannahafnar í fíkniefna-
leiðangra. í gögnum sem þegar
hafa komið fram um misferli
Jóns er staðfest að hann fór til
Kaupmannahafnar í byrjun átt-
unda áratugarins í þeim til-
gangi að kaúpa hass og önnur
vitundarvíkkandi efni.
Þeir Franklín og Jón munu
hafa átt samskipti fram á ní-
unda áratuginn. Eftir miðjan
áratuginn fór að ganga vel hjá
Jóni í skemmtanaiðnaðinum
og kjarninn í fyrirtækjaveldi
hans, Skífan, fór að sýna góðan
hagnað eftir mörg mögur ár.
Efnahagur Franklíns var held-
ur ekki slæmur.
Jón Ólafsson hafði hag af því að
kastljósinu værí beint að Franklín
Steiner og að trúverðugleiki lög-
reglunnar yrði dreginn í efa. Fíkni-
efnalögreglan rannsakaði mál þar
sem nafn Jóns kom við sögu á
meðan fréttin um samskipti Frank-
líns og fíkniefnalögreglunnar tröll-
reið fjölmiðlum.
Fíkniefnalögreglan telur að
Franklín hafi á árabilinu 1985
til 1990 verið stærsti aðilinn á
fíkniefnamarkaðnum. Um
helmingur fíkniefna sem neytt
var innanlands fór í gegnum
hendur Franklíns en aðrir aðil-
ar, um tuttugu samkvæmt
áætlun lögreglunnar, voru
með afganginn.
Síðustu árin hefur syrt í ál-
inn fyrir Franklín. Hann varð
fyrir persónulegum áföllum. Á
síðasta ári var ráðist inn á
heimili hans og sambýliskonu
Franklíns misþyrmt. Um síð-
ustu áramót hófst fjölmiðlaum-
fjöllun sem m.a. beindi kast-
ljósinu að samstarfi Franklíns
við lögregluna. Björa Hall-
dórsson í fíkniefnalögreglunni
skrifaði upp á byssuleyfi fyrir
Franklín og það var talin örugg
vísbending um samstarf lög-
reglunnar við fíkniefnasala.
Stöð 2 og DV voru í farar-
broddi þeirra fjölmiðla sem
greindu frá fíkniefnamisferli
Franklíns Steiners og sam;
skiptum hans við lögregluna. í
vetur lét Franklín það uppi við
kunningja sína að honum þætti
undarlegt að fjölmiðlarnir sem
hvað harðast gengu fram í
fréttaflutningi af hans málum
eru að stórum hluta í eigu Jóns
Ólafssonar. Jón er stærsti eig-
andinn að Stöð 2 sem aftur á
rúman þriðjungshlut í DV.
Tímaritið Mannlíf gerði
stærstu, einstöku úttektina á
Franklín og birtist hún í byrjun
mars síðastliðnum. Aðalheim-
ildarmaður tímaritsins var
Hermann Óiason sem þekkir
bæði Franklín og Jón. Her-
mann er búsettur i Svíþjóð og
Mannlíf borgaði flug hans
heim. í Afann/íTs-viðtalinu sagði
Hermann að Stöð 2 hefði ráðið
hann til að vera ráðgjafi í fíkni-
efnamálum. Hermann kom
einnig fram í viðtalsþætti Ei-
ríks Jónssonar á Stöð 2 og
gerði ráð fyrir að fá vel borgað
fyrir að ljósta upp leyndarmál-
um Franklíns.
Hermann Ólason er sameiginlegur kunningi Jóns Ólafssonar og
Franklíns Steiners. Hlutur Hermanns í umfjöllun fjölmiðla um
Franklín er mótsagnakenndur. Hermann lagði til upplýsingar og
gaf viðtöl sem komu Franklín illa og taldi sig eiga peninga hjá Jóni
Olafssyni fyrír vikið. Þegar hann fékk ekkert frá stjómarformanni
Stöðvar 2 sneríst Hermann gegn honum.
fTc/í ad/tie/* arf efyfJa
//lOrs a oty /ná/a /ettfi
i//)/j/(j'S'//nja/1 i&ímw 0(9(9 4272