Alþýðublaðið - 12.12.1970, Side 2
ÓHEPPNI
BLACKPOOL
□ Þessi |leikur var saínaarOieiga
eftirmin'mlegur fyrir miðvörð
ÐlackpooJ Terry Allcock. Lið
hanS er nú á botninum í fyrstu
deild, og. sérlivert stig er því
dýrmætt.^ Og þessi ieikur var
eintpitt iéinm þcirra leikja sem
möiguleikar voru fyrir B'laCkpool
að krækja sér í stig, því leik-
rnenn Wolverhamton áttu slakan
clag. ;'i
Eh á :anwaira’i mínútu skoraði
Allcock sjálfsmark, og reyridist.
það verða eina mark leiksins,
þannig að bæði stigin lentu til
Woíves, — mikill heppnissigur.
McCaUli oig fyrirliði Wolvies
átti skot að marki, og hugðist
Allcock skjóta frá, en tó'kst ekki
betur, en; svo, að ihann stýrði |
boltanumi frarhhjá sínum eigin
maa'kverði og í netið.
Bftir þetta var leikurinn fr,ek-
ar . jafn, og komust bæði liðin í
ágæt færi, ein framvörðum Woi-
vek gekk. ekki eins vel s!5 leika
á Taylor markvörð eins og All-
cock, og varði hann oft vel, frá
baarl'ega vel.
GLÍMAN
□i'1 B'lokkaglíma Reykjiavíkur
vetðuir 'h’áð í íþróttatoúsimiu á Sel-
tjáfnarnesi, sunnudagihn 13. dies.
<og? hefst kl. 7,30. Keppt verður í
3 þyngdaiiflokkuim fulHorðinna og
3 ; aldursiflokkum, Wngtinga,
idikr.gja og sveina. Skráðir kepp-
cnjdúr erii 22;-frá Ánmianni, KR
'cgkVífcverja.
Blackpool átti einnig sín tæki-
færi, t.d. skot í stöng. Fyrst var
það skaila'bolti frá Joiin Craven
s,em skall í samskeytiin, en send-
ingin kom frá fyrhTiða Biack-
pool, Jirnmy Armfield, en hann
er 35 ára, og yar fyrhTiði enska
landsiiðsins í mörg ár.
Og seinna átti Ármfieid sjálf-
ur hörkuskot í stöng af 30 metra,
færi.
Hjá Wolves vaintaði Mike Bai-
ley, o.g varð leifcur liðsins á mjðj
unni því alkir í molum. ,Ken
Hibbit sem kom í han'S stað átti,
efckert sérstakan dag, en átti þó
ágæt sko.t i stönjg.
Blackpool sótti stíft síðústu
mínútuma'r, en ekki tókst þeirri
að koma boitanum í netið, þó
nænri lægi þegai' Parkes mai'k-
vöirður Wolves varði glæsiiega
skallabol.ta frá Bui'ns.
Síðustri minúturnai’ settu bæði
liðin varamenn .sína inn á, en
það hafði engin áiirif á leikinn.,
Wolves'. — Parkes, Taylor,
Shaw, Wilson, Munro, McAlle,
McOaillioig, Hibbitt, Gould, Cur-
ran, Wagstaffe.
Blackpool. — Taylor, Arm-
field, B.entley, Kemp, Allcock,
Hatton, Burns, Green, Craven,
Coleman, Hutciiinson. —
LR eignast
leikritasafn
D Leikfélaigi Reykj'avíkur hef-
ur borizt höfðingleg gjöf. Eyjólf-
ur Þórðarson frá Laugabóli við
ísafjarðardjúp ánafnaði félaginu
gott safn leiikrita, gem út hafa
komið á íslenzku. Saifnið he’fur
enn ekki verið skráð af Leik-
félagsmönnum, en nærri mun
láta, >a'ð þar séu flest þau leikrit,
sem gengið hafa á prent á ís-
landi.
ÓTTAR YNGVASON
Meðal keppcnda eru 2 þeir
lefstíi frá síðústu Íslandsglímu,
(þéir Sigtryggur Sigurðsson og
'Súéiinn Guðmundsson. —
héraðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Eiríksgötu 19 — Sími 21296
VELJUM ÍSLENZKT-^Wjf^
(SLENZKAN IÐNAÐ W&Lp
VEUUM ÍSLENZKT-/WN
ÍSLENZKAN IÐNAO M
Edison fann upp Ijósaperuna svo
nú þarf ekki að hafa kerti á
jólatrjánum. Hvenær?
❖
Settu kross vi5 rétta ártaliff, —
geymdu miSann og sendu til Ai-
þýðubiaðsins þegar getrauninni
er lokið.
*
Hittumst aftur á mánudag
GETRAUN NR 9: Hvenær gerðist það?
a) 1929 □
Ljósaperan fundinupp b) 1879 □
c) 1829 □
Nafn
Heimilisfang:
Verðlaun eru þessi: Leikföng fyrir 1000,— leikföng fyrir 500 krónur og leikföng fyrir 500 krónur.
VELJUM ÍSLENZKT-/M\
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurði? -
Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í &U
flestum litum. Skiptum á einum degi mefc
dagsfyrirvara fyrir ákveðið verS.
Reynið viðskiptin.
Bílasprautun Garðars Sigmundsson&i
Skipholti 25, Símar 19099 og 20988.
Akranes
STAÐA BÆJARGJALDKERA
er laus til umsóknar. — Laun samkvæmi 21.
launaflokki.
Umsóknir er tilgreini aldur, menintun og
fyrri störf, sendis't uldirrituðuim. Umsóknar-
frestur framlengdur til 20. desember.
Bæjarstjóri.
2 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1970