Alþýðublaðið - 12.12.1970, Qupperneq 3
AFIÐ ER
AÐ DEYJA
FRAMMALD A F BLS. (1)
staðnum sínum, — allt endar
þetta í hafinu. Og geta hafsins til
Jsess að eyða þessum eiturefnum
er lör.gu þrotin.
í skýrslunni nefndi Cousteau
mörar einstök dæmi. sem varpa
Jjósi á þessa ógnvekjandi meng-
un hafsins. Á gríðarstóru haf-
svæði skammt norður af Catalína
eyjum fannst ekkert líf. Á hafs-
botninum á margra ferkílómetra
svæði fannst ekkert annað en
rneira en sentimetra þykkt lag
af slímkenndri kvoðu. — oliusora
og öðrum úrgarsgi. Allur botngróð
ur var fyrir löngu dauður. Ekki
einu sinni einn ormur eða skel-
fiskur fannst með lífsmarki á öllu
þessu svæði.
Kóralrifin í Rauða-liafinu eru
hær öll dauð og óðum að liverfa
af yfirborði sjávar. Kórallar með
lífsmarki finnast nú aðeins á
takmörkuðu hafsvæði í miðju
því hafi.
Sama þróun hefur átt sér stað
I Kyrrahafinu. Þar eru liin við-
kvæmu kóraldýr víðast hvar að
fleyja vegna sjávarmengunar, og
kóraíeyjarnar minnka frá ári til
árs.
Við strendur Hollands eins
finnast árlega frá 20 upp í 50
jþús. sjófuglar dauðir með strönd
um fram vegna olíumengunar
sjávarins.
Lifrin í mörgæsunum á Suð-
urheimskautslandinu og fitan í
túnfisknum í Kyrrahafinu inni-
heldur lífshættulegt magn af
DDT.
Víða er slíkt magn einnig að
finna í fiski og hefur sumsstað-
ar verið bannað að veiða liann
til manneldis.
Við Kalífomíuflóann er skurn
Ið á eggjum margra sjófugla eins
og t.d. Pelíkana, ekki lengur
stökkt og hart heldur mjúkt og
límkennt. Ungarnir deyja því í
eggjunum. Er þetta vegna áhrifa
DDT mengunarinnar í sjónum á
fuglana, sem þarna lifa.
Á síðast liðnum fimmtíu ár-
um liefur DDT magn í sjónum
margfaldazt, blýinnihald sjávar
íns fimmfaldazt, olíumengunin
tugfaldazt. Víða getur sjórinn
ekki hleypt gegnum sig nema
mjög lítilli birtu þar sem meng-
unin er orðin svo mikil. Sólarljós
ið nær því ekki að berast nema
rétt niður fyrir sjávarborð og
dauði fylgir í kjölfarið.
iÞetta cm aðeins no-kkur af
jþeilna dæmiuim, sem Cousteau
nelfndi og eru þau mörg til fleiri.
Við er/rlm að ganga að hiafinu
dauðu, segir hann. Hafið er und
irstaða all'ls liífs á jörðinni. Ef það
dieyr, deyj.um við. Þann glæp er-
luni við nú að fremja gegn oldcur
Isjálifum og gegn ölfu öðru kviku
á þessari jörð.
'í lck ræðu sinnar hviatti Couste
aiu til þess, að þ egar í stað yrði
gri'pið til alvarlegra aðgerða til
þess að fyrirbyggja frekari eitrun
— nreðan tímj væri til og „haf-
ið væri enn lifandi“. Þær aðgerð-
ir vierð'a að vera öflí.lgar og þær
verðá þungbiærar. Við erum í
svipaðri áðstöðu og fólk, hvers
hús eir að brenna, sagði Coiusteau.
Annað hvort látum við það
brenna til grunna ellegar við
iköllum á slökkviliðið jafnvel þótt
við vitum, að við slökkvistarlfið
þurfi það að beita öxum sínum
óvægilega svo bjarga megi því,
sem enn er óbrunnið.
Þ'essi skýrsta Ccíiiisteaus og við
varanir hans hafa vakið alheims-
athygli.
KENNARA-
NEMARNIR
Standa ráðþrotá
FRAMhlALD A F B L S. (1)
ast vera byltingarsinnaðir —
þ. e. þeir vilja breyta þjóðté-
Jaginu og þá líklega til batn-
aðar. Ef einn liður í þeirri
breytingu á að vera aukin hass
neyzla hljóta foreldrar og
skólayfirvöld að verða að gripa
í taumana. Hassneyzla ein-
staklings kann að vera einka-
mál, en það er ekki lengur
einkamál, ef hann t. d. tælir
félaga sína til að prófa líka.
Samkvæmt hassboðskapnum,
þá eru byrjendur hvattir til
að vera í hópi reyndra manna
þegar þeir taka fyrslu skrefin
og það er einmitt þessi boð-
skapur sem er stórhættulegur.
Það er réít að undirstrika
það að dreifing og sala á hassi
er lögbrot sem getur varðað
sektum allt að 1 milljón króna
eða varðhaldi og fangelsi allt
að G árum ef um stórfellt .brot
er að ræða. Það telst stóríellt
brot, ef lyfjum þeim eða efn-
um, sem unö.ir lögin falla og
ólöglega. eru flutt inn eða fram
leidd, er dreift til margra
mamna. eða þau seld. gegn veru
legu gjaldi, eða eí u,S»- ír að
ræða innflutning, útflutnin",
vörzlu, verzlun, móttöku, af-
hendingu, framleiðslu eða
vinnslu þessara lyí'ja eða efna
í því skj’ni að selja þau, eða
dreifa þeim til margra ma|ina
eða gegn verulegu gjaldi með
öðrum hætti en lögin eða lyf-
sölulög heimila.
Þetta eru ströng lög. en éin-
hvern veginn hefur maðúr á
tilfinningunni a«V flestir haldi
að þetta fié úsköp isaldaust
grín, svona ámóta grín og of-
drykkja er í augum flestra
Íslendínga.
Ilér verður staðar numið að
sinni, en bess skal að lokum
getið að lögreglan hefur feng-
ið nokkur hasstilfelli til með-
ferð'ar og senn mun líða að
því að déiTisvaldið kveði upp
sinn fyrsta úrskurð. — SJ«
□ Samkvæmt dreifibréfi, sem
dreift var á kennarastofu Kenn-
araskólans síðdegis á fimmtudag,
má gera ráð fyrir, að fjórðu
bekkingar við skólann efni í dag
til setuverkfalls í fyrirhuguðu
prófi í uppeldisfræði. Með þess-
um aðgerðum vilja nemendur
knýja fram úrbætur á tilhögun
kennslu í uppeldisfræði og enn-
fremur mótmæla því, við hvilík-
ar aðstæður kennsla í þessari
grein hefur farið fram í vetur.
Hóta nemendur fjórða bekkjar,
sem eru 180 talsins, að mæta
ekki í tíma í uppeldisfræði eftir
áramót, ýáist 'ekki úrbætur í
þessu efni.
f umræddu dreifibréfi ,sem
dreift var meðal kennara við
Kennaraskóla íslands, segir, að
ákveðið hafi verið á fjölmenn-
unt nemendafundi, þar sem al-
gjör samstaða hafi ríkt, að grípa
til fyrrgreindra aðgerða, vegna
endurtekinna árangurslausra um
ræðna um þessi mál.
f dreifibréfinu segir; „Undan-
farin ár hefur uppeldisfræðileg
kennsla í Kennaraskóla íslands
farið að mestu fram í bekkjar-
kennsluformi. Þegar nemendur
mættu í skóla í haust, var þeim
tilkynnt, að nú skyldi breyting
verða á, þannig að kennslan færi
svo til eingöngu fram í fyrirlestr
arformi I samkomusal Æfinga-
skóla Kennaraskóla fslands.
Kennslan var hafin, en strax
kom í ljós, að aðstæður í salum
voru vægast sagt slæmar. Engir
dúkar voru á gólfinu, húsnæðið
var óuppliitað, hátalarakerfið
var ófullnægjandi, borð fyrir-
fundust engin, þannig að nem-
endur urðu að skrifa glósur á
lærum sér, hamarshögg glumdu
í gegnum samanklambraða kassa
fjalahurð, hljóðeinangrunarplöt-
ur vantaði í loftið, saiurinn var
órykbundinn 'með öllu og Ijósa-
hundar verktakans héngu á milli
vinnupallanna, sem eðlilega
höfðu ekki verið fjarlægðir, þar
sem unnið var í salnum á milli
kennslustunda.
Fyrir kom jafnvel, að felldar
voru niður kennslustundir, svo
að verkamenn hefðu vinnufrið.
Vinnunni miðaði hægt og
hægt, þannig að nú liefur salur-
inn verið grunnmálaður, lýsing
er komin í eölilegt horf, lokið
hefur verið við að ganga frá
einangrun í lofti, og borðum hef-
ur verið lcomið fyrir, þannig að
nú eru tíu nemendur um hvert
þeirra. Gert er ráð fyrir, að upp-
hitun komist í sæmilegt horf
Plötuumslög
□ Aíþýðublaðinu hafa borizt
þrjú plötuumslög frá Fálkanum.
Eru umslögin öll litprentuð hjá
Grafík hf., hin snotrustu að gerð.
Muttu umslög þessi vera ætluð
utan um plötur með tónverkum
Karls O. Runólfssonar, ljóðalestri
Ævars Kvaran og tónlist Heimis
og Jónasar. —
innan tíðár, ’og þanniff yei'.'Á
kennt til vors.
Við þessar aðstæður eiga 180
kennaraefni úr 4. bekk og 188
úr 3. bekk að nema eina af und-
irstöðugreinum kennara mennt-
unar. Þetta hljótum við að for-
dæma.
Þar sem uppeldisfræðin er
undirstöðugrein í námi kennara,
hljótum við að gera til hennar
vissar lág-markskröfur. Við telj-
um, að brýna nauðsyn beri til
að upp verði tekin gengjavinna
samhliða fyrirlestraforminu, eigi
viðhlítandi árangur að nást. Þá
verður einnig að stöðva þá öfug-
þróun, sem átt hefur sér stað að
undanförnu, þ.e. að kennurum í
þessum greinum hefur stórfækk-
að, þannig að nú má beinlínis
segja, að kennaraskortur sé ríkj-
andi! —
Skýrast málin
á mánudag?
□ „Það cr verið að vin|na að
röðunarmálum þessa stund-
ina, þ. fe. að skipa í launa-
flokka,“ sagði Kristján Thorla-
cius, form. BSRB, við Alþýðu-
blaðið í gær.
„Ég get fullyrt að viðræð-
urnar eru mjög jákvæðar á
þessu stigi, og það ec einlæg
vcn mín að þeim Ijúki upp úr
helginni, en auðvitað getur
maður aldrei spáð neinu, að-
eins vonað það bezta.“
Fjárlögin koma að öllu.m lík
indum til þriðju umræðu á AI-
þíngi 'strax eftir helgina, og má
þá ætla að fyrir liggi sú lieild-
arupphæð, sem áætluð er í
launagreiðslur opinberra
starfsmanna.
Eftir að fjárveitingarnefnd
hefur fjallað úm fjárlagafrum
varpið er greiðsluafgangur
tæpar 400 milljónir, óg er sú
upphæð m. a. ætluð tij að
,mæta .kauphækkunum opin-
iberra starfsmanna. —
BÍLABRAUTIR í ÚRVALI ;
iAskriftarsíminn
149 00
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1970 3
• i .. . ■ >.■:, '1 . 1