Alþýðublaðið - 12.12.1970, Side 11

Alþýðublaðið - 12.12.1970, Side 11
BIRGÐASTÖÐ FYRIR (STÁL- OG BYGGINGARIÐNAÐINN FRAMLEIÐSLA HÚSGAGNA STÁL — TRÉ 1 VÉLSMIÐJA VERKTAKAR f STÁLMANNVIRKJAGERÐ Þeir segja margt i sendibréfum Finnur Sigmundsson fyrrv. landsbókavörður tók saman. 1 JÓLABÓK, sern' margir munu óska sér, kemur út í dag. — 1 bókinrri eru rúmlega eitt hundrað sendibréf og kaflar úr bréfum frá kunnum mönnum, skrifuð 1823—1903. Vegna anna verður ekki hægt að binda nema hluta upplagsins fyrir jól. Þeir sem vilja tryggja sér bókina til jólagjafa ættu að panta hana sem fyrst. PRENTHÚS HAFSTEINS GUÐMUNDSSONAR Bygggarði, Seltjarnarnesi. Símar: 13510, 17059. Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í hvöld kl. 9 'jíj' Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826. Ingólfs-Café BIN GÓ á morgun sunnudag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðapantanir í síma 12826. Áskriftarsíminn er 14900 MOA MARTINSSON: mnm 6 1PVGT gat beldui’ ekki fairið að hátta. reið. Ertu kannski að búa þig undii- að verða betlikerling? Varaðu þig góða mín. >En það væri þá svo semiek&r úráettis. Hún l'angamma þín, föður- móðir mín, gekk um 'alla sVeit ina og betlaði, lenda þótt hún væri vel gift og sæmilegal efnum búin bóndakona. En hún gait ekki iað því gert; — þetta lá í blóðinu, því hún var komin af sígaunum langt fram í ættir. Nei, þú skalt láta það vera iað þetka, stúlka mín. Þú þarft þess ekki méð, frekar en við foreldrar þinir. Og allra sízt sikaltu venja þig á að þetla fyrir guði um no'kk uð. Ég hlusta'ði alltaf með at- hygli, þegar mamma taiaði til mín í þessum tón. ’Ég my.ndi hafa, getað setið . tímunum saman og hlustað á han'ai siegja frg forfeðrum mínum ög formæðrum; en hún hætti aOjltaf þegar hér vair ikomið, og méiira'fékik ég ekki að fræð as.t um iimmur minar. Heyrðir þú hvað ég sagði? sagði hún og byrsti sig. Og mundu það svo! Það Var aMra helzt, þegar hún var grönn og hraust, að hún talaði við mig í þessum dúr. Nú stóðu þau þarna bæði og þögðú. En ég hafði ,ekkert verið að betla. Ég var bara að biðja kvöldbænirrtalr máhar ’eins og Venjulega. Amma, vgr háttuð og stjúpi var 'lí’ka að hátta. Hann v’ar búinn að fara með buxurnair sínar fram á ganginn og sikirið inn upp í. Hann fór laidtaf með' buxurnar fram á gianginn á nóttunni, því það var svo' voðalega vond lykt af þeim. En mamm'a kom sér ekki að því að hátta. Hún ráfaði um góifið eins og vajhsæl sál um Ég var öll í uppnámi og rrieð svirria yfir höfðinu. Það bafði eitthvhlð skeð; ekki bana það a!ð ég hafði kropið við hliðina á ömmu, heldur eitthvað asllt ■annað. Nú settist mamm'a á rúm- stokikinn hjá ömmu. Hvemig líður þér, 'ammá mín, spurði maimma blíðlega. Hefurðu mikla verki á nótt- unni? Ojá. Vi'ð þá losnia ég víst aldrei úr þessu. Nú, hvað um það. Nóg hefur nú Herrann fyrir mig gert, þó hann 'geti ekki með öllu losað mi'g við þá. Mamma þ'agði stu'ndarkorn'. Ég sat o-g beið hálfklædd á gólfinu. Ég var farin að skjálfa. 'Nú hlaut það að koma, þá og þegar, hlaut iann- an skamms að dynj a yfir, eins og þrumia eitt'hvað hræðilegt olg voðalegt. Ég fann það á mér. Hverníg fékkstu til þess að líta eftir húsirnu þínu á m'eð- an, amrna mín, meðan þú Verður að heiman? minnsta kosti' einu sinni á dag. Ég groiddi henni svolítið fyrir það fyrirfraim. Ég veit að hún svíkur mi'g lekki. Ég er komin á þann aldur að vilja hafa frið við afllia rpenn. Hedvig mín; lííka við Kústa- ; Minnu. Ég er ekki fraimai' reið við han'a, þótt þetta kæmi fyriir hana og hann ... * tenn . .. Nei, og hvers vegna sikyld- ; irðu líka vera það, amma mín? Hún fékk ilíka sinn ; kross að bera og engin ástæða ; að öfunda hana. En ég gat heyrt þáð á rödd mömmu, að hún varð kaldari og harðari. En ákafi minn í að r frétta eitithvað um Hönnu s og Kústa Minnu var svo mik- ill, að ég gaf því elkki gaiunt þótt rödd mömmu gæfi mér , tiilefni til meri varfærni. Kemur Hanna þá með' ■ henni, amma? spurði ég. j Hvernig lítur Hanna út j núna? Er hún með mikið hár? Hefur hú fengið nýjan ■ kj ól ? Nei. Hannia kemur eflcM ■ með mömmu simii. Hún Hanná er í fóstri hjá bónda > uppi í ViJcbósveit. ......... auðnir ledlifð’arinnar. Éig fann það á mér, a'ð eitthvað hafði Kústa-Minnia lofaði mér að skeð, eitthvað óvenjulegt; ég líta þangað við og við, lað liiiunn iuwwuua Komið og skoðið úrvalið frá Sonivyl veggklæðning, áferðar- Tapisom gólfteppi, einlit og rnynztruð. falleg, endingargóð, hentar alls staðar. Tapisom S-1000 og S-300 í íbúðir. Tapisom Super 600 í skrifstofur, stigahús, skóla og veitingahús. Sommer teppin hafa alþjóðlegt vottorð um endingu. ÖTRÚLEGA STERK Tapifléx góifdúkur, sterkur, þægilegur að ganga á. Grensásvegi 22-24 símar 30280, 32262 LAUGARDAGUR 12. DElEMBER 1970 jt

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.