Alþýðublaðið - 17.12.1970, Qupperneq 2
□ iVarðstaða um afskekktasta
gróðursvæði landsins
□ Að þekkja, bara samkvæmt
landakorti
□ Munjdi framtíðin þakka?
□ Á hundur ekki rétt?
□ Menn lítið á málið frá
sjónarmiði hunda
ÉG HELD ég liáfi lýst yfir
þeiiTÍ skoöun minni á dögun-
uni svo enginn þurfi um að
villast, a'ð ég tel það glæp, að
leyna almenning hyers konar
upplýsingum um méngun eða
draga ur hömlu að birta þær,
og ætti það að varða við lög.
Eins tel ég að við þurfum að
efla sem mest við megum varð-
stöðu við náttúru landsins yfir-
leitt. I>ess vegna fagnaði ég
stóiilega grein Gests Guðfinns-
sonár fyrir skemmstu um þá
hæitu, sem vofir nú ýíir Þjórs-
árverum, verði af því að 100
ferkílómetra gróðurspildu
verði ,sökkt undir uppistöðu
fyrir virkjanir.
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perumar
framleiddar fyrir svo
Jangan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNJJN
Heildsala Smásala
Einar Fareslveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sírrii 16995
FÁIR ÍSLENDINGAR hafa
komið á þennan afske>kktasta
gróðurblett landsins. Þangað
■er ógreitt að ferðast sakir geig-
vænlegra falivatna, og þangaö
má heidur ekki verða of tíð-
förult svo heiðagæsin styggisi
ekki, því sannariega á hún eins
mikið í þessu landi og m'enn.
Ég býst við að verkfræðingar
hafi ekki aliir þékkt sig þama'
aður en þeir hófu ráðagerðir
um ;að búa þar til mesta stöðu-
vatn landsins. Þeir haffla vafa-
laust vitað deili á staðnum af
landakorti sem er harla tilfinn-.
inga'laus aðferð til að kanna
iand. Fyrir bragðið leru bæði
þeir og aðrir síður vitandi um
hættuna og gera sér kannski
ekki fulla grcin fyrir hvað í
húfi er. Það ter alltaf gagns- ,
xninna og ósannara . að þekkja
úr fjariægð.
♦
VIÐ EIGUM FÁTT mikils-
verðai-a en hina .stórbrotnu
n’áttúra landsins, við hælum
pkkur af því að diún aé hrein, ;
en hún er það þvi miður ekki
lengur, ekki nógu hrein. Nátt-
úra landsins era kannski ein-
ustu verðmætin sejrn standaSt
breytingar -og umþyltingar í
heimi mannanna. Þess vetgna
má það ekki koma fyrir að við
í fijótræði spillum Ihenni og
leggjum stórfelld svæði .gróð-
uns -á hálendinu undir Vatn. Ég
efast um að íslendingar fram-
tíðarinnar -mundu þafcka okkur
fyrir slíkt framtak. Mundi því .:
kannski verða jafnað saman
við oyöingu. sknganna?
+
ÞAÐ ER VÍST i dag sem .
hundamálið verður tekið fyrir
í borgarstjórn Reykjavíkur.
Og éftir því sem maður heyi'-
ir getur svo farið að síðan Verði
2000 hundar drepnir í höfuð- ,.
borginni. Alltaf er verið að
ræða um hundaeigendur -eins j
og eigi að fara -að farga ’þeim, j
en mig lngar til að spyrja um ;
i’étt hundsins, hefur hundur;
ekki rétt? Með tilvera sinni
h’efur hundur engin 19g 'brot-
ið. -Borgarstjóm ífceykjjavífcur
getur ekki bannað hundi að
vera til, og hundur sem er til
hlýtur að hafa rétt. Bor.gar-
stjórn getur bannað mönn- 4
um síem búa í Reykj avik að
leiga. hunda —sem-hún hefur
að vísu látið líðast, svo spurn-
.ing er hvort bannið, ler ekki
úr .gildi gengið með. samkomu-
la'gi vfhvalda og almlenninigs
að hafa það að engu, en liún
gétui- ekki ’fyrilrskipað að látá
drlepa hund nema ganga á rétt
hundsins; Finíist mönnumi ekki
að það komi hundi við, hvort
hann fær að lifa léða (ékki?‘
HÉR EFTIR legg ég tíl, að
m e n n fari að líta á málið frá
sjónarmiði hunda sem er ein
af æðstu skepnum jaröarirmar
og tekur húsbónda sínum iðu-
lega fram að vitsmunum og
„mann“-göfgi! —
□ ,,Hún er ;eins og Brigitte
Bai’dot, ikrydduð með Kayenne-
pipar, og kvenleg eiras og Jeanne
MoBeau“. Svona töliu&u Frak-k-
ar unvJarre Fonda, -dóttur Henry
-Fonda og þriðju -eíginkcmu tovik
myndagerðarmannsins -Roger
Vadim, fjrir nokkrum 'áruanrið-
an.
Nú er Jane Fonda orðin
sijarna. Á síðasta vori var hún
'ein af i'imm liei-kurum, sem til-
ndfndir voríu til ÓskarsveTð-
launa. Tilnefnd vai- hún vegna
■leiks síns í kvikmyndinni „Þeir
Skjóta hesta, er það -ekki?"
Kannske var gengið tfram ítjú
•henni, vegna stairfa hennar á
'öönum.sviðtrm, jþvi ®ð hún hafði
verið í íararbroddi indijánaher
cferðar ;til tfangaeyjarinnar Al-
catraz skömmu áður. Hún hafði
einnig lvaldið ræður lýtfir her-
mönnum tfyrir 'Utan bandarísk-
ar her-búðir, ien 1 þeim ræðum
ræddi hún stríðið í Víetnam.
Fyrir .stiuttu siðan ’komst hún
aftur á forsíður dag'blaðanna og
tifefnið var ósköp Heiðinlegt. —
Hún var á leiðinni tfrá Kanada
til Ohioháskóla, þar sem hún
átti að 'halda ræðu, þegar toll-
verðir llJndu hundrað og fimm
cglös, aneð tvö (þúsund töfluim
af 'a'mfetamíni í farangrinum.
Kallað Var á kvenlögregluþjón
ti’l þess að afklæða hana. Reidd
ist leikkonan íþá anjög, sló einn
tollþjóninn og sparkaði í lög-
reglumann. Var hún þá látin
í handjárn og sat tíu tíma í varð
haldi, áður en hún var .sektuð
og henni sleppt.
Þess m!á geta, að bróðir lienn-
ar, Peter, sem er þekkui;- úr
„Easy iRider“ og íleiri góðum
ikrvi'kmyndum, hefur einnig ver-
ið ákærðru- fyrir lytfýanotkun svo
að Henry. Fonda þarf að þola
ýmisliegt vegna 'barnanna sinna.
- • . tMóðir Jane Fanda var önnur
kona iHem-y Fonda, Frances Seu
. mor Brukan, seim 'var dýrkuð
af börnum -sínum. Þegar hún
ílézt á sviplagan hátit, var dauði
Jlionnar mikið 'áfaill-tfyrir börnin,
hinkum Peter, setn reyndi að
■ fi-emja sjálfsmorð. Systkinin
i tfengu mikið fé í 'arf étftir móð-,
ur sina og a'mmia þeirra sá um
’ uppéldi Jane, eém gekk í Vass-
;ar, kvennáíJkólann fræga. Það-
an var 'hún næstum rekin vegna
- næturgclturs, en þegar hún
ó 'frétti. áð faðir hénnar væri gift
'Ur a’fll.'r, tók -’hún ’sjálf ákvörð-
un, hætti í skólanum, fór til
París’sir ög 'lagði stund á málará
■'liat í hálft ár.
En Jane kunni i'lla við sig i
París og þegar hún kom aftur
: tffl Bandaríkjanna, vildi 'hiún
‘ reyna að standa á eigin fótum
’ og fékk sér atvinnu sem fyrir-
sæta hjá ljósmyndurum. Á tveim
ur imánuðum birtust myndir af
henhi á kápóim fimm stærstu
tímarita Bandaríkjanna. Hún
var crðin tfræg.
i
Jane hafði verið í leikskóla
'hjá Lee Strasberg, sem er gam-
all vinur föður 'hennar. Nú var
hún orðin f.ullþroskaður kven-
maður og tækifærin létu ekki
bíða eftir sér. Kvikmyndagerð-
armaðurinn Joshua Logan lét
'kvikmynda hana til reynslu og
gerði síðan samning við hana
upp á Ifimm kvikmyndir. Sú
tfyrsta hét Tall Stoi-y og eftir að
'imyndirnar tfimm höfðu verið
gerðar, ilék hún í tveimur í við
bót. Eftir það lék hún í sinni
fyrstu frönsku mynd, sem var
Ásíarihrin.glrtrinn, ien þá onynd
gerði Roger Vadiim. Hann 'hafði
verið giftur- Brigitte Ba-rdot og
Anette- Ströyberg hinni dönsíku,
en var uim þ’etta teyti góður vin
ur Catherine Deneuve, sem fljót
lega féll í skuggann, þegar hann
hitti Janie.
Jane og Roger bjuggu lengi
saman í synd, áður en þau loks
ins giftust. Þau höfðu engdn.
áhlega á að eignast krakka. cnda
'átti Roger börn tfná fyrra hjóna
bandi. En margt fer öðruvísi en
ætlað er og Jane varð þ.V'igíi,
Sjálf segir hún, að barnie'gnip
hafi ihaft Iþroskandi áhrif á sig
og vil'l gjarnan eignast fjeiri,
en þá má hún fara að drif-i sig,
því að ihún er þrjátíu og þriggjá
ára gömu'l mánudaginn 21. dcs.
Eins og margar aðrar góðar
leikkonur hóf Jane tferil sinn
•sem kynþokkastjarna, cn hún er
mikils 'megnug og er ágæt
vinstrikona í pólitík. Peter bróð
ir hennar <er aftur á móti tal-
inn íhaldssamur, þótt verk hanS
sýni lítil merki ílial.dssemi. Tínl
inn mun annars leiða í ltjós hivað
verður uim þessi greindu Fonda-J
systkini. —
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
óskar eftir afgreiðslumanni í
KEFLAVÍK I
frá áramótum.
ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ
Sími 14900.
2 FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1970