Alþýðublaðið - 17.12.1970, Síða 3

Alþýðublaðið - 17.12.1970, Síða 3
ÁLDAUÐA D Á öllum Norðurlöndum eru aðeins til 10—12 úlfar. Bimir em svo til aldauða og verða brátt aðeins til í ævintýrum. Gaupan og- Jarfinn eru í hættu. Fálkarnir eru næstum horfnir, og emimir eru um það bil að liverfa. Þ'etta en staðreyndir sem Norðmenn ætla að horfast í augu við og það verður hlutverk ný- stofnaðs „World wildlife“ sjóðs í Noregi að gesra einhverja brag- arbót. „World wildlife“ alþjóðasjóð- urinn var s’ettur á stofn árið 1961 undii' forsæti Bernharðs prins í Hollandi, og nú eiga 15 þjóðir aðild að sjóðnum, sem hef ur veitt um 60 rnilljónum 'horskra króna til náttúmvernd- armála víðsvegar í h'eiminum, þar á meðal hefur 'sjóðurinn vieitt fé til merkingar á ísbjörn- um og til rarqisókna á lifnaðar- háttum þeir-ra. Norski sjóðurinn mun leitast við að safna gögnum um almenn náttúruverndarmál og veita fé til rannsókna og friðunar. GÓÐAR BÆKUR HAGSTÆTT VERÐ Frissi á flótta □ Frissi á flótta heitir ný drengjasaga 'eítir Eirík Sigurðs- son, fyrrverandi skólastjóra á Akureyri. Útgefandi er bókaút- gái'an Fróði. Þessi saga er framhald af sög unni Strákar í Straumey. í henni er sagt frá Frissa frakka og ókriyttum hans. Vegna þess- ara óknytta var Frissi s.endur burt úr þorpinu á dreugjaheim- ilið að Dviergasteini til níu mán- aðar dvalar. Hann reynir að strjúka iþaðan og þar gerist margt sögulegt. En þaðan fer hann betri drengur heim aftur. Þetta mun vera fyrsta ís- lenzka drengjabókin sem lýsir heimili fyrir afbrotadrengi. — Bókaiitgáía Menningarsjcás og Þjóðvinafélagsins er flutt í Landshöfðingjahúsið að Skálholtsstíg 7. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir •að vitja bóka sinna hið fyrsta. í Bókabúð Mennin'garsj óðs að Ská'boltsstíg 7 fást góðar bækur, ný.jar og gamlar, bentugar til j’ólagjafa. Út er komið að nýju hið ágæta og skemmtilega rit Hannesar Péturssonar urn Steingrím Thorsteinsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins HERLIÐ GE6N FOLKINU □ Varsjá 16/12 (Ntb-reuter- Upi - dpa) — Ást’andið í Póllandi ’er mjög ellvairlegt eftir altburðinia að und- ar.förnu e<r stúd'ent'ar og verka- tnenn stóðu fyrir uppþotum í þremur pólskum borgum — Gy- dansk, Gdynia og Sopot. Talið er að a.m.k 6 manns hafi látið lífið og fjöldi særzt í þessum ó- eirðum, sem einkum munu s'taf'a af óánægju fól'ks vegna sfaorts á varningi og óvæntrar hækkun- ar á matvælum — allt að 20% — nú rétt fyrir jólin. Fólkið byrjaði að láta óánægju. sína í ljós fyrir alvötru á þriðju- dag. Þann dag safnaðist fjöldi manns saman í Gdansk og hélt til aðalstöðva Kommúnistaflbfcks ins í borginni. Lögregla og her- lið kom þá á vettvang og gneip tii skotvopna til að hindra fóilfc- ið í að komast inn í bygginguna Á nokknum stöðurn var stolið úr verzlunum og víða kvfeikt í verzl imwnii ir 'MgÆæsaniiaprMcaTTWinMiiiWM unum og opinberum byggingum. Samkvæmt frásögn fréttastof- unnar PAP hafði lögreglu og her liði tekizt að koma aftur á ró og heglu í borginni, ög stjómih lét þau boð út ganga að öllum óspektum yrði mætt með full- kominni hörku. Útgöngubann um nætur Uefiu' verið sett á í þessum þremur borgum og að- flutningsleiðir til þeirua lokaðar. Pólsk blöð og fréttastofnalnii hafa lítið látið frá sér heyra um SfÐUSTU FRÉTTIR... □ Síðustu fréttir frá Póllandi hcrma að þar virðist allt ,með kynum kjörmu eftir óeirðim ar fyrr í vikunni. En búast má við að enn sé ólga undir niðri, því lögregla og herlið hafa beitt mikilli hörku við að bæla óeirðirnar niður. Segja sjónarvottar að fjöl- mennar sveitir lögreglu og her liðs séu nú í borgunum Gyd- ansk, Gdynia og Sopot, en í þeim borgum munu óeirðimar hafa verið ,mestar. Segja sjón- arvottarnir að þessar sveitir kæfi nú öli uppþot strax í fæð ingu, og beiti til þess öllum tiltækum ráðum, m. a. tára- gasi. Öllum ber þeim saman um, að óeirðir þessar stafi af hækkuðu vöruverði að undan- förnu. Kona, sem kom til Svíþjóð- Frh. á bls. 10. þetta mál, en talið er að óleirðir hafi brotizt út víðar í landinu, þar á rrveðal hafi námuverka- menn í. bænum Katowice lagt niður vinnu í mótmælaskyni og elnhvérjar væringar hlefðu verið í borginni Szczecih sem áður -hét Stettin. Ekkí brutust út neinar óeirðir í V'arsjá íeða Posnan svo vitað sé, en borgarbúar hafa verið há- værii' á götum úti vegnia hækk- anan-na. Þessar óeirðir eru hinar mestu í landinu síðam árið 1956 þfegair íbúar Poznan risu upp gegn stjörninni undir sla'gorðinu: „Við viljum brauð“, en í þeim óeirðum misstu 53 manns lífið og um 300 slösuðust alvarlega. Eftir því sem Gomulba túlkaði þessar hækkanir, eru þær settar á til að mæta raunverutegum framleiðslukostnaði, þannig hækkaði sykur um 14%, kjöt úm 20%, braaið um 24% og kaffið um hvorki meiria né minna en 94%. Gomuika Talið er að stjórnin í MQsk-vi.t; hafi í dag komið samari. til skyndifundar til að ræðá s'íðu.stu atburði í Póllandi, en ekki er ósennilegt að slíkk', latburöir gætu gerzt í Sovétrikjunium, þar sem vitab er um m'egna óánægju Framhald á bls. lé. FIMMTUDAGUR 17, DESEM3ER 1970’ 2

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.