Alþýðublaðið - 18.12.1970, Page 10

Alþýðublaðið - 18.12.1970, Page 10
> DÆMIST ... (7) hryðjuverk hvort sem Calliey er við þau riðinn eða ekki, og á föstudagsmorgun voru til um- ræðu manndráp, framin að því er vii'tist vegna stundarduttl- unga, íkveikjur og brennur. Tilgangurinn er augljóslega sá að taka allan styrjaldar- rekstur Bandaríkjanna gaum- gæfilega til meðferSar. Og hvier svo s!em úrslitin verða, þá er s'ennilegt að réttairhöldin geym- ist í hernaðarsögunni, þótt ■Willia-m Calley sé ekiki af þeirri manngerð, s'em helzt er þar get- ið. Það sem sérkennir hann helzt í réfctarsalnum etr það hvað hann er lágur vexti, eða aðeins 5 fet og 3 þumlungair. Honum hættir við að roðna, og ekkert í fari hans vekur með manni þá hugsun, að það væri annað en gaman að mæta hon- um í myrkri cvg á afskekktum stað. Fyrstu kaflar ævisögu hans ’eru þegar famir að birtaist í tímairitinu Esquire, og þaa- kem- ur hann fram eins og lögfræð- ingar hans kjósa helzt að tailir líti á hann — glaðsinna og lát- laus, bandarískur hermaður sem getið hefur sér góðan orðs- tí í hernaðarátökunum í Suð- austur-Asíu. „Ég hef kunnað vel við mig í Suðu!r-Vietnam,“ segir hann í upphafi gi’einatflokksins. Calley, sem nú er 27 ára, er fæddur í Miami, og gekk í her- inn í Nýja Mexíkó árið 1966, þegar hann skorti peninga til r að aka til baka til Florida frá ■Kaliforníu, þar sem hann hafði fengizrt við BlySaira'nnsóknir á vegum váfcryggingafélags. Hann sést oft á ferli um borgina, og ifólk er honum vingjaitnleg't. „Ég hef enn ekki kynnzt yfir- foringja, seim lagt h'efur fæð á mig,“ skrifar hann í endur- miinningum sínum. Hins yegar hefur hann sann- arlega kynnzt þeim foringjum, sem fúsir eru að tafca svari hans. Maxwell Anderson her- foringi, einn af ftramámönnum „Bandairísku fylkingaiinnar,“ hefur staðfest að foringjar hafi lagt fram fé í sjóðinn, sem ætl- að er að standa 'stiraum af máls vöm Catleys, og nemur þegar 1.000 dollurum. Mieðal framámanna „Banda- rí-sku fylkingarinnar“ tríkii’ kuldalég vanþóknun á mála- ferkmum. „Það er fjandi hart að verða að sætta sig við, að hea-inn skuli tiln'eyddur að ó- hreinindin úr nærfötum hans skuli sýnd frammi fyrir al- þjóð,“ segir Anderson. Hann hieldur því fram, að réttara hefði verið að þagga málið nið- ur, og á þeim forsendum, ef Calley hafi gerzt sefcuir um hryðjuverk á óbreyttum borg- urum í My Lai, þá sé Truman fyrrverandi forseti sekur um morð á hinum miMa fjölda ó- breyttra borgara í Hiroshima ög Nagasaki. „Calley var ekki annað enn örlítil tönn í stóru hjóli“, segir Anderson. Liösforingi frá My Lai sýkn saka. Hei-réttur að Fort Hood í Texas hefur sýknað David Mitche'll yfirliðsforinigja af þeirri ákæru, að hann hafði tffkið þátt í meintum hryðju- verkum á óbreyttum borgur- um í My Lai. Hann hafði verið sakaður um að a@ skjóta allt ■að 30 þorpsbúa, þegar herinn var á eftirlitsför um My Lai í marzmánuði 1968. Hann neit- aði öllum sa'kargiftum, og eins að hann hefði séð neinn vinna slík hermdarverk. Mitchell yfirliðsforingi ©r fyrsti maðurinn, siem kcmur fyrir rétt í sambandi við My Lai málin, og liðsforingjarnir sjö, sem skipuðu kviðdóminn voni sex Mukkustundir að ná samkomulagi um úrskurðinn. Forseti kviðdómsins, Ossie Brown, lét svo um rnælt; „Ég geri ráð fyrir að þetta hafi nökkur áhrif á minni háttar ákærui’ í sambandi við My Lai málaferlin, en eikki $ mál þeina Calleys og Medina'*. — HUNDAVINIR (3) gegn 1. Gullu þá enn við hróp og köll frá hundavinum og einhverj ir hótuðu að kjósa þá „níðinga" í borgarstjórn, aldr- ei aftur, sem legðust gegn. hundahaldi. —• HANDBOLTI íslandsmótiö í handknattleik: 2. deild: Ármann—Breiðablik 16:9 1. deild: FH—Fram 23:23 1. deild: Víkingur—ÍR 21:21 Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 ★ Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Söngvari: Bjöm Þorgeirsson. Aðgöngumiðasaian frá kl. 8 — Simi 12826. Reykvikingar - nágrannar Þökkum af alhug drengiiiega aðstoð á ýms- an hátt við fjáröfhmarsikemmtanirnar á Hótel Sögu 6. d'es'emiber s.l. Óskum ykkur GLEÐILEGRA JÓLA og nýárs. Konur í Styrktarfélagi vangefinna VEUUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ ■>i»i w»i. OFNAR H/F. Símar 3-55-55 og 3-42-00 VEUUM ÍSLENZKT- (SLENZKAN IÐNAÐ VEUUM fSLENZKT- (SLENZKAN IÐNAO í® Mí/iiniiiiiÉ* FRA BRAUÐSTOFUNNI LAUGAVEGI 162 — SÍMI 16012. Pantið tímanlega fyrir jólaösina. Brauðið eykur fjör og viðskipti. Ef bú viidir eignast auð til ævi fleyta binni þá berðu þig að borða brauð frá Brauðstofunni minni. . TÓMAS SKEMMTA.NIR — SKEMMTANIR HÚTEL LOFTLEIÐIR - VfKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, töstudaga, iaugardaga og sunnudaga. * HÓTEL LOFTLEIDIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu, opin alla daga. * HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. * HÓTEL B0R6 við Austurvöll. Resturation, bar og dans í Gyilta salnum. Sími 11440. * GLAUMBÆR Fríkirkjuvegi 7. Skemmtistaður á Þremur hæðum. Sími 11777 og 19330. * HÓTEL SAGA Griliið opið alla daga. Mímisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20800. * iNGÓLFS CAFJÉ við Hverfisgötu. - Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. * ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. - Sími 23333. * HÁBÆR Kínversk restauration. Skólavörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 e.h. Sími 21360. Opið alla daga. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarldk —Geymslulok á Volkswagen í all- / flestum litum. Skiptum á einum degi með 1 dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. lí Reynið viðsfkiptin.' Zr‘ - r vgf.. ' ■ Bflasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988, ■ t INNILEGT ÞAKKLÆTI FYRIR AUÐSÝNDA SAMÚÐ VIÐ FRÁFALL OG ÚTFÖR JÓNS GUÐMUNDSSONAR FYRRV. YFIRTOLLVARÐAR GUBRÚN JÓNSDÓTTIR, HELGA PÉTURSDÓTTIR, PÉTUR PÉTURSSON J0 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.