Alþýðublaðið - 05.01.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1971, Blaðsíða 1
Þjórsárver og rafmagnið ÞRIBJUDAGUR 5. JANÚAR 1971 — 52. ÁRG. — 2. TBL, □ Allar líkur benda tll, aS eig- endur afréttarlanda í Þjónsárver um kunni að gera stórkostlegar bótakröfur, fari svo að gTÓður- lendið þar verði kaffært i vatni í sambandi við virkjun Efrj- Þjórsár, svo sem áformað hefur verið. Samkvæmt útrelknlngum Ingrva Þorsteinssonar magisters nemur framleiðslugeta Þjórsár- vera vestan Þjórsár milljónum króna á ári. En Ingvi hefur und- anfarinn áratug unnið að gróð- urrannsóknum og gróðurkorta- gerð af hálendinu, mn. Þjórsár- verum, á' vegum Rannsóknar- stofnunar landbúnaðarlns og er allra manna fróðastur um þessi efni. Við mæltumst tii þesa við Ingva að hann segði okkur lítll- Iega af þessum rannsóknum, einkum hvað Þjórsárver snertir, sem nú eru mjög á dagskrá, en niðurstöður gróðurrannsókn- anna hafa legið alltof mikið í láginni og komið fyrir fárra sjón ir. Varð hann góðfúslega við til- mæium okkar. Til skllningsauka skal það tek- lð fram, að Þjórsárver er heild- arnafn á svæðftnu uppfrá og með fram Þjórsá að vestanverðu frá Fjórðungssandi inn að Amar- felli austan undir Iiofsjökli, en einnig Þúfuver og Eyvindarkofa- ver austan árinnar. Stærð Þjórs- árvera mon vera um 100 fer- kálómetrar. Eigendur þessara af- réttaxianda eru Hottamenn aust- an Þjórsár, en Gnúpverjar eða Bíóin verði barnfóstrur og bjóði upp □ Kvikmyndahúsin eru orðin of gamaldags, segja danskir bíóeigendur, sem horfa með angist á stöðagt minnkandl aðsókn. — Einn þeirra, Ib Bertelsen, hebir ákveðnar hugmyndir, sesm hann álítur að geti bjargað Fframii, á bls. 4 ; V '*s-. - ' •'?: :* ! : m i a Hann er kaldor wn þessar mundir og eng ” inn er öfundsverður. sem þarf að standa úti viS aitan daginn. Fáir eru á ferli og þá ekki borubrattir — fóik skýzt miili húsa kappklætt ' ■ v ÉÉÉ Q Lýst var eftir 4 vestur-þýzk. um sjómönnum i nótt, þegrar þeir komu ekki til skips á tilsettum tíjna. Hér var um að ræða tog- arann Augsburg og lét hann úr Uöfn án þeirra kl. 7 í morgun. * !* ' ' Ljóst varð, þegar kl. var að verða 11 í morgun, að togarinn sneri við og kæ.mi til lands til að sækja sjómennina enda ekki Skipið kosm til landsins í fyrra- daff vegna bilana. Ekki vildi skip- stjórinn bíða þess, að togarasjó- Uppdráttur af hinum umtöiuðu Þjórsárverum þar sem heiðagæsin og sauð. kindm skipta með sér haglendinu. f ) Ný framhaldssaga - og ekki billeg: FRÁ HIMNARÍKI TIL HELVÍTIS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.