Alþýðublaðið - 05.01.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.01.1971, Blaðsíða 6
Útg.i AlþýauflokJnirinn Riístjóri: Sigiiv. Björgvinsson <áb.) Prentí.Ti. AlþýÖublaðsins Síini 14 900 (4 línur) ÓTÍÐINDI Alþýöublaðið skýrði skömmu fyrir jól frá mjög athyglisverðri skýrslu sem djupsjávarkönnuðurinn Cousteau flutti á ráðstefnu um málefni hafsbotnsins, sem haldin var í Strassbourg í byrjun desembermánaðar. í fyrirlestri skýrði þessi heimsþekkti vísindamaður frá ugg vænlegum staðreyndum um eitrun sjáv- ar af mannavöldum. Sagði vísindamað- urinn m. a., að maðurinn væri óðum að eyða öllu lífi í úthöfunum, — jafnt dýra- lífi sem sjávargróðri. Nefndi hann ýmis dæmi þessu til sönnunar og sagðí, að einungis takmarkaður tími væri nú til umráða ef unnt ætti að reynast að bjarga lífinu í úthöfunum frá algerri eyðingu af völdum mengunar og rányrkju. í 25 ár hefur samanlagður fiskafii í heiminum stöðugt farið vaxandi. Hvei t metaflaárið hefur tekið við af öðru. Si- fellt ný tækni hefur komið til sögunnar í fiskveiðum og sífellt meira afla/v.agn hefur borizt á land með hverju arinu, sem liðið hefur. En Cousteau varaði við því í fyrirlestri sínum, að menn létu glepjast af þessiim aflatölum. Þessi aukni afli stafar aðeins af tækniframförum á sviði fiskveiða, sagði Cousteau. Þær tækniframfarir gera það að verkum, að nú er mikið veitt ;i hafsvæðum, þar sem áður varð jafnvel ekki vart við fisk. Tegundir nytjafiska í höfunum eiga sér því hvergi lengur neitt griðland og stofnar þeirra fara sí- fellt minnkandi bæði vegna áhrifa cit- urefna í sjónum og vegna ofveiði. Þess vegna mun mannfólkið vakna upp við vondan draum eftir örfá ác. sagði Cousteau. Þá mun þróunin snú- ast við, aukning heimsaflans stöðvast og aflinn fara minnkandi ár frá ári. Þá duga ekki lengur nein ný tæknibrögð því undirstaða alls þessa afla, — fiski- stofnarnir sjálfir, eru að þrotum komnir. Þetta var spá Cousteau. Vonandi ræt- ist hún ekki þótt þessi heimsþekkti vis- indamaður hafi sett hana fram byggðs á mikilli þekkingu og margra ára röynslu sinni. En óneitanlega hljóta þáu tíðindi þó að setja ugg að mörgum er Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sam- einuðu þjóðanna tilkynnti fyrir skemmstu að árið 1969 hafi heildarfisk- afli í heiminum minnkað í fyrsta sinn á 25 ára tímabili. Og alvarlegustu tíðindi þeirrar fréttar fyrir okkur íslendinga eru þau, að mest hefur aflinn dregizt Saman hvað varðar sumar þær tegundir nytjafiska, sem fiskveiðár og fiskvinnsla okkar grundvallast hvað mest á. vex í heiminum A5 rétta skratt- anum litla fingur □ Réttirðu fjandanum litla- í'ing'Urinn, tekur hann alla hönd ina. Jafnvel rökhyggnir v/ísinda mienn telja nokkra ástæðu til að óttast að þetta gamla mál'tæki kunni að rætast. Þeir óttas-t það, að eitt hið mesta sigurtirós tætoni og vísinda á okkar tíð — töTvan — sem gædd virðist næst um því djöfullegri afkastahæfni við 'lausn reiknings{þrauta og meðhöndlun upplýsinga, sem hún er mötuð á, geti reynzt mannkyninu sannkölluð vítisvél. Tölvumar verða stöðugt snjail ari, fjölhæfari og afkastameiri. Þegar þær eru svo látnar beita ha.filerikum sínum til þess að gera enn snjallari, fjölhæfari og afkastameiri tölvur — hvar end ar þetta þá? Taka þær einfald- iega öll völd og ráð í sínar hend ur? Tíminn á eftir að sanna hvort ótti vísindamannanna er á rökum reistur. Á meðan er Weppzt við að framTeiða fleiri slfka smádjöfla, að hverju stem það verður. Það þýðir að tölv- an hafi einungis orðið mahnkyn' inu til gagns og blessunar, enn sem komið er. Það fer naumast hjá þvi að slfkar hugsanir -hvarfli að manni þíegar hann er staddur í því stærsta iðjuveri í heimi, stem framleiðir þessi rafeinda-töfra- tæki; Philips tölvuverksmiðjun- um í Apeldoom í Hollandi. Fyrst skulum við glöggva okk ur á staðsetningu hins nýja rðju vers i því tröllaukna fram- leiðslukerfi á heimsmælikvarða, sem Philips-hringurinn stendur að. Philips-verksmiðjurnar eru nú starfandi í meira en 60 þjóð- löndum. Hringurinn ÍTamieiðir vfir tvö hundruð mismunandi flokka af rafmagnsfækjum, ijós kúlur, rakvélar, útvarpsviðtæki, sjónvarpstæki, röntgentæki, tækjabúnað í geimflaugar, stook jám og tölvur, og er þá aðe'ns fátt eitt upp talið. Phiiips-hring urinn, ,sem hefur aðaTstöðvar sínar í Eindhoven í ÞýzikaTandi og dótturfyrirtæki í öllum hte'ms álfunum sex, telur meira en 360.000 manna starfslið, þar a.f 90.000 í móðurlandínu, og þeg- ar þetta er fært í letur, er ekk- ert líkTegra en að þessar tölur hafi hækkað um nokkur þúsund. Pbi'l/ips-fyrirtækin eru í ótrúlega örum vexti. Einungis í Appel- doorn hefur starfsliðið aulkizt um 4000 manns á síðastliðnai ári. Vinnur j'tar nv um 11.000 manns. Ekki lítur út fvrir að neinn hörgull sé á vinnuaUá í Hollandí. Margir at' starfsfólkinu hjá Philips eru Indónesar, bæói karlar og konur. Það ber mikið á Indónesum í hollenzku at- hafnalífi um þes'-ar mundir, bæði i iðnaði, hótelum og ssm starfsfólki á veitingastöðum. Talvuv&rksm.iðjurnar í Appe! doorn voru ieistar fyrst á sjötta áratugnu.m, en framtteiðslan fylgist að minnsta kosti með írm anum. Svíinn Henric Egnell er þar æðsti m,aður. tók við þeirri stöðu í april í fyrra, en hafði óður verið forýtjóri Philips f Sví þ.'óð. Hann itvtður framléiðsl- una einkum b-ggjast á smæiTÍ gerðum af töjvvm, en einnig séu frainleiddár ja;na síærri tölv- ur Fram :;ð lassu h'atfa verk- smiðjurnar ’.áiið frá sér fara 4000 smærri tölvur, 600 af með- alstærð og 50 stórar tölvusam- stæður. Það lætur næ.rri að cin tölva af stærri gerðun/ulm sé framíeidd i viku hvérri. Og það er ekki á færá neinna smáfýrir- tækja að komast yfir slík áhöld — verðið á stærri gerðunum er frá 1,4 milij gýllina upp í 14 mfflj. gyllina 33,6 Ul 336 nr'iij. ísl. kr., og fer það eftir íicihæfni og afkastagetu hverr ar gc *..r. tín. þæ; 'stærstu <“ta l'k-v framúv < mi ír.illjónir atriða á ««-ku: c.u eða með tðr- .:m i5;ii - • eö teku:’ þæ’ e’-k nema nokV íar sekúnd ir að afkasta meiri útiteikningum en Einstein hetfði k.omizt yfir á þús- und árum. cilrk ferlflíi eru að sjálfsögðu einungis miðuð við tröllaukin verketfni, kjarnovkurannsóknir, stórið.ju og hernaðarlieg viðfangs ef’ii. Minni gerðirnar eru i notk un á flugvölium og stjórnarsk'’.;f s*ofum. Þeir á Shiphol, hinum s4ór-a og fjölfarna hollenzka flvg velli, hafa feng/ð töivusamstæðu frá Philips, sömuleiðis band.i- r-'ska flugiéiagið United A:r- l'r.es, sem nefur bækistöðva'' sínar í Deiwív í Kolorado. Stærsta to.ivussmstæðan hing að til hefar verið gerð fyrir póstbankanrð.jt 'ðina í Aniheirr. ' Hollandi, starfar ’innig fyrtr ' póstb inkann í Haag, en um miðs i iV a i Arnheim futa árlega 1,6 milij af heilda.'um setningu pósíbrr.kanna, sem nemur 2,2 mi'.j. gýfldna. J. F. Philips, æðsti maður Philips-hringsins og oddstíeinn píramídans, sem samanstendur. af 360.000 manna starfsliði, kemst þannig að orði í sambandi við Ph’.lips Og tölvuframieiðs.1- una; Siðustu tíu árin höfum við orðið vitni að þróun tölvunnar úr vandmeðförnu hjálparfæki við lausn flókinna stærðtfræði- þrauta í nauðsjmlegt grundVaii- aratriði í sambandi við hagker.fi, iðnað, visindi og verzlun. Það verður ljósara með degi hverj- um hvflík nauðsvn það er bæði í verzlun cg íðnaði að geta fal- ið tölvunuin lausn aðkallandi vandamáú og verkefna, og auk ið þannig virkná í umsjón, stjórn un og frámleiðslu, Það er ekki tilgangar i.kkar fyrst og fremsl að framie.ía tæki, stm reynist hverjum randa vaxin. Frá þvi. év Philips hóf -undirbúning að iramleicV. .t á slíkum tækjum, ’.iiifum \ :f * framleii t yfir 360 tölvur til ijöTbreyttrar notkun- ar, og óíö'uTegan erúa af ein- stökum tr' ' uhlutum fyrir aðra töivuV’am eiðendur um viða veröld — auk þess sem við höf um j.álfir tólvur i sambandi við starfsemi cg rekstur fyrirtækja okkar s\-o árum skiptir. Svo maelir J. F. Philips. Til þess að lesendum verði ljósari þróun þessarar framlieiðslugrein ar Philips-ihringsins, er rétt að geta þese, að þegar sú fram- laiðsla hófs’ árið 1962, mát'i telja s’.arfsi'ðið á fingrum sé;\ Nú vinna 10 000 manns í Apei- doorn, og þc-ssi þróun hefur átt sér stað á tinum átta árum. Siðan tölvur voru almennt teknar í notkun í heim.inum ár- ið 1966, hetfur útbrteiðsla þeirra aukizt hluttfalTslega jatfn stór- kostlega. í dag eru um 100.000 tölvur í notkun, þar af 25,000 í Evrópu. Þeir giervihaeíiTteikar, sem við'stöndum þar andspæn- is sem hinar stærri og fullkomn- ari tölvusamstæður eru, eru nú taldir ná yfir um 10% af mann- legum hæfiieikum. En með sömu þróun hafa þessi tæki náð þeirri „manhlegu11 fuilkomnan að svo sem tíu árum liðnum, að þær geta bæði e’lskað og hatað, eða að minnsta kosti beitt ý’.n- ist andúð eða samúð í starfi Framh. á bls. 8. Kennedy eoa Muskiel í": ’ '' Að ofan: Hér er ein af stóru tölv- unum í smíðum. Ef einhver skyldi hafa hug á að vita hvað þetta elek tróniska furðuverk kostar þá læt- ur nærri að verðíð sé 300 milljón ir króna. — Til hægri: Þetta er ekki ritvél, heldur elns konar skrif stofuútgáfa af tölvu. Þó hún taki ekki meira pláss en vanaleg rit- vél þá hefur hún undursamlega hæfileika til að leysa alls konar erfið verkefni, getur að kalla allt. Líklegt er að slíkar tölvur verði í framtlðinni algengar í skrifstof- um, og jafnvel á heimiíum, eða að unnt sé hvaðan sem cr að komast með síma í samband við stórar tölvur sem geta leyst úr flestum vanda og veitt hvers kon- ar upplýsingar. . . •■■■ ■ \ □ Nú enu ekki nema um 16 Tnánuðir þamgað til hinar svo- pefndu tforkosningar 1972 hetfj ast í Bandarikjunum. Þá eru kjö.rnir fulltrúair á floldcs'þi'ngi s®m tilnefna frambjóðendur flokksins til forsetakjörs, en það er faillsvert flökið fyrir- 'komulag, sem ekki verð'.ur nán ar lýst hér. En spárnar og gietgátiurrnar eru þegar komnar á fullan. skrið vest.ur þar. Margt þykir benda til þ'ess iað Nixon sé ekki tfyMilega tfastur í söðli lengur, en fýrir bragðið bein- ist at'hyg'Tin meir en ella að framhjóð'anda demókratanna. Menn virðast sammáila um áð F.dmund Muskie öldunga- dieildarþingmaður sé harla lík- legur sem fraim'bjóðandi. Hann náði mjög góðum árangri við 'kosningai’nar til öldungad'eild arinnar í 'haust leið. Og það ihcfur 'ekki farið dult undan- .farna márA'ði, að hann hefur litið á sig sem frambjóð'anda flokksins ti'l forsetakjörs 1972, Um llieið hetfiur 'það líka ver- ið vitað að Edward Kennedy hetfði lekki ihu'g ú að bjóða sig tfram 1972. Hinsvegar hefur hann aldr-ei látið orð tfalla um 'fyi’irætiianir sinar í sambandi við forlsetakosningaa'nar 1976. En nú feljia sumir að Ihann kunni að brteyta afstöð'u sinni. Fyrst etftir hið hörmuitega bil- islys í fyrra, var hann að sjállf- sögðu nokkuð uggandi œn að- stöð|a sína. Eti kosningarnar tii öldungadeildarinnai’ þurrkiuðu út afllan kvíða og vafa. Hann var endurkjörinn í Massaschus setts með 60% greiddra at- kvæða, og það er mjög góðúr érangur. Hitt er annað mál, að hann er að sjálifsögðu ekki nauð- beygður til að bjóða sig fram við forsetakosningarnar 1972, ef hann vill heldur bíða til Ikosninganna 1976. En um Teið kxmia tæknileg atriði til greina. Eins og málin standa nú, er alls ekki ósennilegt að tfram- 'bjóð'andi demókrata nái kosm ingu 1972. Ef sá frambjóðandi yrði Edward Mlciskie, :er ólík- líkt að við honum yrði hrófl- að 1976. Þess vegna verður Kennedy í rauninni tið giera annað hvoi-t — bjóða cig fram nú, eða bíða til kosninganna 1980. Það er leinmitt þetta vanda- mál, isam rætt er nú opinber- l»ga í bandarískum dagbTöð- um, og jafnvel Nixon sjálfur hefur il'átið til sín heyra í sam- bandi við þáð. Hann telur að Muskie Hubert Humphrey verði að öll_ um líkindum álitinn of gamall til að bjóða sig fram fyrir demókrata 1972. Eins og málin standi nú, þá sé Edward Mu.sk- ie líklegastur tili framboðs, en sennibegt sé að hann bíði þar KARL VIBACH kominn aftur □ Leikstjórinn, sem setfi upp Fást í Þjóffleikhúsinu, Karl Vi- bach, kom aftur til landsins s.l. sunnudag (3. jan.) til þess að sjá sýningu á Fást. Meff honum í förinni var þýzkur blaffamaður frá Liibecker Zeitung, að nafni Heirchenröder, og kom hann og til þess að sjá sýninguna á Fást og til þess a'ð skrifa hana. Hann mun dvelja hér í nokkra daga og ætla/r sér einnig a'ð skrifa fyrir þýzk blöð um ýmisl. siem fyrir augun ber hér á landi. — Karl Vibach mun aðeins dvtelj- ast hér til næstkomandi þriðju- dags, en hann er leikhússtjóri í Lúbeck og á ekki heimangengt. Til gamans má geta þess að hjá honum við leikhúsið starfar Ól- Kennedy t ósigur fyrir Klennedy í Tokaátökunuim. Fari svo, kem ur öðru sinni til teinvígis á milii Nixon og frambjóðanda /r Kenncdyfjöiskyldiuinni. í f/rra einvíginu hafði John F. Kenne dy sigur — en verður bríiðir hans iþesB umkominn að endur taka það afrek 1972? Randarí'Skir fréttaskýrendur ler.u þeirrar skoðjnar, að með því að l'áta í ljós þetta álit sitt, hafi Nixon hvatt Kennedy til að freista að ná útnefningu. IÞað er sagt að Nixon lumi á nokkurri slægð sem stjóm- málamaður, og sé þetta bragð hans í því sikyni að verða sér úti um andstæðing, sem hon- um standi ekki beinlínis ógn af við forBetakosningarnar 1972. Að Nixon reikni dærnið þannig: Muskie yrðj 'hættuleg- ur keppinautur, Kennedy væri þvi æskilegri sem slíkur, þar eð aðstaða ’hans er mótsagna- kenndari. En Nixon hefur 'þó ekki úr- skrirðarvald í þessu máli, þeg- ■ar allt kemur til alHs. Ákvörð. unin er fyrst og fremst undir Kennedy sjáiTÆ’jm 'komin, og því næst stjórn demokrata- flokksins. Og hinir vol'dug.u Ælokksbokkar, sem aldrei koma tfram í sviðsljósið, hafa greini legan ‘áhuga á útnetfnin'gu flVCuiskie. ,.Persónugerð“ hans hentar mjög 1972, segja þeir og bjenda á niffurstöður gallup- könnunarinnar. Og þær sýna að Edmaind Mu'skie nýtur meira tfyilgis en nókkur annar demókrata eins og er. En — 'hann heCur ckki n-ema 2% fram yfir 'Kennedy, og það Verffu.r ekki talinn mik- ill munur. Aðrir sem til 'greina koena við væntanfliega útniefn- inffu. eru þar langt á eftir. - Þá eru úrslit kosninganna ti'l þjóðþingsirns í „llýkilrikíium“ eins og Kaliforníu, Illinois, Pennsylvaníu, Ohio, Minnie- sota, Winconsin og Florida mjög uppörvandi fyrir diemó- krataflckkinn. Þteir hafa líka ástæffu. til áð l'íta um öxl til forsetakosninganna 1968. Þaff sýndi sig að frambjóðandi þeirra, Hutoert Humphr'ey, minnkaði verpjlega billið á milli sín og Nixön þegar á ieið kosningamar. Hietfffú þær staðið nokkrum döguim Teng- ur, er mjög líkllegt aff Nixon hefði dregizt aftur úr á Toka- sprettinum, ef hann 'hefði hald ið sig á sömu braut. En það eru enn 16 mánuff. ir til forsetakosninganna, og mai’gt getur gerzt á skemmri - tíma, ekki hvað sízt í Banda- ríkjlunum, sem um árabil liafa : háð óvinsælta styrjöld hinuim megin á 'hnettinum. — ÞANKASTRIK afur Þ. Jóttsson óperusöngvaii. Fást var sýndur i 5. skiptið í Þjóðleikhúsinu sl. sunnudag. — Uppsíelt var á þá sýnimgu og mi'kil stemmning hjá leikhús- gestum. Mikil eftirspum h'efur verið eftir aðgöngumiðum á Fást og virðist augljóst, að þessi sýning fellur íslenzkum leikhús- gestum vel í geð. Bftir sýninguna á Fást sl. sunnudag þá bauð vestur-þýzki ambassadorinn hér á landi öll- um þeim er starfað hafa við sýninguna á Fást, upp á hress- ingu á leiksviði Þjóðleikhússins. Þar héldu þeir ræður, leikstjór- ínn Karl Vibach og þýzki-am- bassadorinn, en Guðlaugur Rós- , inicranz, þjóðleikhússtjóri, þakk aði fyrir hönd Þjóðleikhússins. „SKEMMDARVERK!“ C ÞRIÐJUDAGlHt 5. JAMÖAR 1971 . ÞRIÐJUDAGUR 5.J ANÚAR 1971 7 -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.